Hitavandamál með Prescott P4 3.0. Eðlilegt?

Skjámynd

Höfundur
FilippoBeRio
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 02:56
Reputation: 0
Staðsetning: Uppá Fjalli
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hitavandamál með Prescott P4 3.0. Eðlilegt?

Pósturaf FilippoBeRio » Fim 07. Apr 2005 21:37

Sælir/Sælar, ég er hérna hjá vini minum og ég er að reyna redda vélinni. Málið er það að tölvan frýs þegar hann fer í leiki og eftir smá stund í vinnslu.
Spuringin mín er.. er ekki þessi hiti sem er meðfylgjandi frekar hár? Hann er um 57-62° í Bios :oops: Speed fan segir samt 50-53°
Viðhengi
hitipres.JPG
hitipres.JPG (37.41 KiB) Skoðað 782 sinnum



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Fim 07. Apr 2005 23:20

Hmm.. fínnt hiti í fullri vinnslu en idle?

Er vifta sem blæs út? Frýs tölvan þótt hún sé idle? Er hann að yfirklukka og/eða búinn fikta eitthvað í voltunum? Er tölvan inn í skáp, full af rykið eða eitthvað sem heftir loftstreymið fram hjá örgjörvanum? Búnir að útiloka aðra möguleika eins og gallaða/bilaða drivera?



Skjámynd

Höfundur
FilippoBeRio
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 02:56
Reputation: 0
Staðsetning: Uppá Fjalli
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf FilippoBeRio » Fös 08. Apr 2005 14:36

Málið er þannig að við vorum að formatta og vélin bara frýs eftir smátíma í vinnslu( eins og í Cs og stuff) :s. Það kemur smá píp hljóð svo er bara allt frosið.
Held það gæti verið skjákortið, ætla prófa að setja nýtt skjákort, minni og henda annari viftu í. Tölvan er ekki inni skáp, búinn að rykhreinsa hana og er hún undir borði.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 08. Apr 2005 14:57

ertu búinn að setja inn kubbasetts driverana?


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
FilippoBeRio
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 02:56
Reputation: 0
Staðsetning: Uppá Fjalli
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf FilippoBeRio » Fös 08. Apr 2005 15:23

gnarr skrifaði:ertu búinn að setja inn kubbasetts driverana?


Já ég er buinn að installa öllu, ég hef mjög góða kunnáttu á tölvum, kann að setja upp allt svonna og setja saman.




swinger
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Fös 18. Feb 2005 13:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Prescott

Pósturaf swinger » Sun 10. Apr 2005 13:47

Sama hér og ég er með alveg eins örgjörva og allt