Síða 1 af 1

Yfirklukkun á RAM

Sent: Fim 14. Mar 2019 22:52
af niCky-
Sælir, hafa einhverjir hérna verið að yfirklukka G.Skill Ripjaws 3200MHz 2x8gb ? Og hvernig voru þið að gera það?

Re: Yfirklukkun á RAM

Sent: Fös 15. Mar 2019 11:17
af darkppl
Er móðurborðið ekki með X.M.P profiles?
ættir að geta sett bara í X.M.P profilið fyrir 3200MHz

Re: Yfirklukkun á RAM

Sent: Fös 15. Mar 2019 16:31
af niCky-
darkppl skrifaði:Er móðurborðið ekki með X.M.P profiles?
ættir að geta sett bara í X.M.P profilið fyrir 3200MHz


Já, ég er búinn að því, en ég sá að ég minnið á að ráða við lægri timings og var ekki alveg klár á því hvernig ég gerði það. Ég er með AsRock Extreme4 z390 móðurborð