Of mikill hiti
Sent: Þri 05. Apr 2005 01:04
Sælir, ég er með hérna eina druslu (Athlon XP 2200+, 512 MB, 180GB) sem ég er að nota sem nokkurs konar home theater PC (download + afspilun). Er með hana inni í skáp og því eru mikil hitunarvandamál hjá mér (jafnvel þótt hún verði ekki óstabíl er oft mikil frost í henni.
Var að setja upp speedfan og sá mér til skelfingar að hitinn er nokkuð normal svona:
Temp1: 46°C
Temp2: 55°C (fer upp í 57)
Temp3: 44°C
HD0: 48°C
HD1: 41°C
Temp1: 48°C
Fan01 er á 4300 rpm
Fan02 er á 2100 rpm
Hvað ráðleggið þið mér? Stærra heat sink, reyna að koma loftræstingu í skápinn eða hvað...? Tek það fram að ég hef ekki hugmynd hvers konar örgjörvavifta er í gangi... e.t.v. nóg að uppfæra hana og jafnvel opna kassann (hann er lokaður og skápurinn yfirleitt lokaður.
Takk fyrir allar ráðleggingar!
Var að setja upp speedfan og sá mér til skelfingar að hitinn er nokkuð normal svona:
Temp1: 46°C
Temp2: 55°C (fer upp í 57)
Temp3: 44°C
HD0: 48°C
HD1: 41°C
Temp1: 48°C
Fan01 er á 4300 rpm
Fan02 er á 2100 rpm
Hvað ráðleggið þið mér? Stærra heat sink, reyna að koma loftræstingu í skápinn eða hvað...? Tek það fram að ég hef ekki hugmynd hvers konar örgjörvavifta er í gangi... e.t.v. nóg að uppfæra hana og jafnvel opna kassann (hann er lokaður og skápurinn yfirleitt lokaður.
Takk fyrir allar ráðleggingar!