Síða 1 af 1

hjálp

Sent: Mið 21. Maí 2003 20:33
af Toggi
hver er besta leiðinn til að kjæla cpu sem er pentium 4 (2.4 GhZ)

Sent: Mið 21. Maí 2003 21:50
af Arnar
Ef þú villt vita bestu leiðina.. þá myndi ég mæla með vapochill, en virkar ekki annarrs örgjörvaviftan sem fylgdi ?

Getur séð fleiri örgjörvaviftur á http://task.is stendur oftast þar fyrir hvaða örgjörva þær eru.

Sent: Mið 21. Maí 2003 22:23
af Voffinn
besta leiðin væri óneitanlega vatnkæling, en kæling vs. hávaði vs. vesen, þá værirðu best settur með bara einhver ekki háværa viftu :)

thanks

Sent: Mið 21. Maí 2003 22:31
af Toggi
örgjörva viftann virkar alveg enn hún er ekki nógu kraftmykil til að kæla örgjörvan þannig að ég er að leita að goðri viftu fyrir hann !!!!!!!!!

Sent: Mið 21. Maí 2003 22:56
af elv
Vantec Tornado , öflugasta vifta sem þú finnur, og hljómar eins og 747 ;)

Sent: Mið 21. Maí 2003 23:54
af OverClocker
Kíktu á örgjörvaviftur hjá
http://start.is/default.php?cPath=41
og
http://www.task.is/Scripts/prodList.asp?idCategory=20

Þarna eru bestu íhlutirnir á landinu...