Síða 1 af 1

Óeðlilega lágt score í 3D Mark 03

Sent: Mið 02. Mar 2005 17:23
af naflastrengur
Er ekki bara skít sæmilegt að fá 146 úr 3D Mark 2003?

*titli breytt af stjórnanda*

Sent: Mið 02. Mar 2005 18:19
af MezzUp
HA? Ertu ekki að grínast? Eru menn alveg hættir að hugsa áður en þeir skrifa pósta!?

Fyrir utan það að titillinn segir lítið eða ekkert um efni póstins(lestu reglurnar), þá vitum við ekkert hvort að þetta er gott score þar sem að þú tekur ekki fram hvaða vélbúnað þú ert með.
Ég veit nú ekki mikið 3DMark03, en þetta er örugglega ágætt score ef að þú ert með 100MHz Pentium örgjörva og ISA skjákort, en kannski ekki ef að þú varst að kaupa þér skjákort uppá 60 þúsund krónur.

Aldrei sá maður svona pósta í denn, já, maður man tímana betri

Sent: Mið 02. Mar 2005 21:29
af GuðjónR
Maður á svo sem ekki von á einhverju merkilegu frá notanda sem kallar sig naflastreng.

Sent: Mið 02. Mar 2005 22:00
af gnarr
Rólegir strákar, drengurinn er glænýr.

146 myndi teljast alveg hræðilega lélegt... :?

Endilega póstaðu á 3D mark 03 þráðinn og láttu fylgja með hvaða vélbúnað þú ert með. Þá getum við hjálpað þér að sjúkdómsgreina tölvuna.

Sent: Sun 04. Nóv 2007 15:52
af Selurinn
GuðjónR skrifaði:Maður á svo sem ekki von á einhverju merkilegu frá notanda sem kallar sig naflastreng.


Alltaf jafn harður ;)

Sent: Sun 04. Nóv 2007 17:55
af zedro
Selurinn skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Maður á svo sem ekki von á einhverju merkilegu frá notanda sem kallar sig naflastreng.


Alltaf jafn harður ;)

Whoa dautt skal haldast dautt þakka þér fyrir!

Last post Mið Mar 02, 2005 22:00

Frekar „langt“ síðan!

Sent: Sun 04. Nóv 2007 19:17
af ÓmarSmith
Selurinn er alveg alvarlega ekki að fatta Vaktina.

Þræði læst.