Síða 1 af 1
Eru Sweex aflgjafar góðir?
Sent: Fim 10. Feb 2005 01:15
af Takai
Start.is eru með svona aflgjafa á útsölu hjá sér ... bara að pæla hvort að það sé eitthvað varið í þá?
Sent: Fim 10. Feb 2005 14:19
af Ice master
nehh ekkert sérstakir myndi frekar fÁ mér ocZ power
Sent: Fim 10. Feb 2005 14:21
af Pandemic
ábyggilega hinir fínustu aflgjafar og líka ódýrir alveg óþarfi að eiða einhverjum tíúþúsundköllum í aflgjafa nema maður sé einhver ofur overclockari.
Sent: Fim 10. Feb 2005 16:44
af Takai
Hann yrði þá bara í secondary linux tölvu með leftover stuffinu mínu.
Sent: Fim 10. Feb 2005 17:59
af MuGGz
Ice master skrifaði:nehh ekkert sérstakir myndi frekar fÁ mér ocZ power
langar bara svona að forvitnast, þekkiru þessa aflgjafa eitthvað persónulega eða segiru bara að þeir séu ekkert spes því þeir heita ekki eitthvað like "silenX eða ocz" ?
Sent: Fim 10. Feb 2005 20:19
af Hörde
MuGGz skrifaði:Ice master skrifaði:nehh ekkert sérstakir myndi frekar fÁ mér ocZ power
langar bara svona að forvitnast, þekkiru þessa aflgjafa eitthvað persónulega eða segiru bara að þeir séu ekkert spes því þeir heita ekki eitthvað like "silenX eða ocz" ?
Það er náttúrulega bara lítið x í Sweex.
Sent: Fim 10. Feb 2005 23:28
af Sveinn
Hörde skrifaði:MuGGz skrifaði:Ice master skrifaði:nehh ekkert sérstakir myndi frekar fÁ mér ocZ power
langar bara svona að forvitnast, þekkiru þessa aflgjafa eitthvað persónulega eða segiru bara að þeir séu ekkert spes því þeir heita ekki eitthvað like "silenX eða ocz" ?
Það er náttúrulega bara lítið x í Sweex.
w0rd
Sent: Fim 10. Feb 2005 23:47
af Ice master
ég hef séð svona ádur ég hef ekkert neitt spes álit mér finnst þeir bara soldid lháværir.
Sent: Fös 11. Feb 2005 13:08
af Throstur
Þetta eru ágætir spennugjafar nema eins og Ice master sagði þá eru þeir háværir, nema t.d. 650w spennugjafinn sem er með 1stk 120mm, hann er silent
Sent: Fös 11. Feb 2005 13:48
af Takai
hmm ok.
Takk fyrir góð svör
Sent: Fös 11. Feb 2005 14:40
af Hörde
Ég tékkaði á heimasíðunni þeirra og þetta eru ömpin á honum:
+ 3.3 V 28 Amp
+ 5 V 45 Amp
+ 12 V 25 Amp
Það sem þú vilt helst fylgjast með er +12v línan og +5v línan, en þær powera skjákortið og örgjörvann. +5v er í góðu lagi, á meðan +12v er svona "fín". High-end aflgjafarnir eru yfirleitt á milli 30-35 amper á +12v línunni, en þú ert náttúrulega að borga aukalega fyrir það. Til samanburðar er minn rétt sæmilegi 400w aflgjafi með 15 amper á +12v.
Ef þú ert ekki að borga yfir 10þús kall fyrir hann og merkið er traust, þá sýnast mér þetta ekkert vera slæm kaup.
Sent: Lau 12. Feb 2005 02:23
af Takai
hmm ... alltaf lærir marr eitthvað nýtt ... hvað er þá 3.3v?