Síða 1 af 1

Kassinn að bráðna?

Sent: Þri 08. Feb 2005 19:15
af CraZy
þetta gerðist þegar ég var í þeim skemmtilega leik ET þá poppaði upp waring gluggi um að Case temp sé í 70°
ég fór umsvifalaust úr leiknum og droppaði þá hitinn um 7°
1.spurn er þetta ekki chipset hitin eða einhvað annað en kassinn :? ?
2.spurn getur verið að þessi hiti sé vitlaus?

Sent: Þri 08. Feb 2005 19:19
af ponzer
Mælirnn örulega eitthvað fucked.

Sent: Þri 08. Feb 2005 19:35
af CraZy
hehe ok,hélt það líka :)

Sent: Mið 09. Feb 2005 23:32
af gnarr
ég giska að forritið sé að víxla nemum. case = cpu og cpu = case.

Sent: Fim 10. Mar 2005 16:25
af ungiman
þannig að hvað, eru sum svona hitamælingarforrit bara ekkert vert að treysta or? Hver eru góð?

Sent: Fim 10. Mar 2005 16:41
af kristjanm
Ég hef góða reynslu af SpeedFan en þar þarf maður að finna út sjálfur á hvaða hlutum hitastigin eru.

Sent: Fim 10. Mar 2005 18:27
af CraZy
akru ertu ad svara svona gömlum pósti :?

Sent: Fim 10. Mar 2005 20:22
af ungiman
bara í staðinn fyrir að búa til nýjann....hvaða forrit eru annars góð og svona einföld + imbaprúf? ég er prufandi Everest hérna en virðist vera að moherboard og CPU sé ruglað saman, þ.e. "motherboard" fer oft upp og yfir 50 °C en "CPU" helst í 35

Sent: Fim 10. Mar 2005 21:14
af CraZy
speed fan og motherboard monitor
sia soft sandra kanski líka