Síða 1 af 2
SilenX viftur. Er það málið?
Sent: Sun 30. Jan 2005 16:07
af zedro
Jæja ég er kominn á fullt að nota nýju tölvuna mína (gargandi snilld). En það sem er virkilega farið að fara í taugarnar á mér að það er e.o. að hafa þotuhreifil undir borðinu hjá sér
en ég á 1stk
Thermaltake Tsunami VA3000SWA.
En núna eru pælingar að fá sér.
1stk. Thermalright XP-120 heat sinc á CPUinn [http://www.thermalright.com]
2stk. SilenX 120mm 11dBA viftur [http://www.silenx.com]
1stk. SilenX 92mm 9dBA viftu [http://www.silenx.com]
1stk. SilenX 80mm (Thermistor) á heat sincinn (hitastírð vifta 11~14 dBA) [http://www.silenx.com]
Hvernig líst fólki á þennann pakka c.a. $165 CA
PS. ein spurning er það eðlilegt að CPUinn minn er í 50-55°C Idle. Mér var sagt af TASK að ég þifti bara að uppfæra Biosinn minn. Kannast einhver við slíkt?
Sent: Sun 30. Jan 2005 16:16
af kristjanm
Þetta heatsink á víst að vera það öflugasta sem til er í dag.
SilenX vifturnar eiga að vera mjög hljóðlátar, en ef þú vilt fá öfluga kælingu þarftu að taka einhverja öflugri viftu. Þú getur fengið öfluga viftu með viftustýringu og ákveðið sjálfur hvaða hávaða þú ert tilbúinn til að sætta þig við.
Örgjörvinn þinn á ekki að vera svona heitur í idle nema að það sé alveg sjóðandi heitt inni í herberginu þínu, þú getur prófað að updeita BIOSinn. Til þess að updeita BIOS þarftu að downloada ABIT FlashMenu af
http://www.abit-usa.com og forritið sér um þetta sjálft.
Sent: Sun 30. Jan 2005 16:36
af einarsig
ég fékk mér noiseblocker 120 mm 26db viftur á minn tsunami kassa og vantec nexus viftu/ljósastýringu... ásamt 7700 zalman flykkinu á örrann hjá task... helsta sem heyrist í núna er viftan á 6800 kortinu mínu.. en er að bíða eftir að task fá vf700 zalman viftuna
þá er ég kominn í nokkuð góð mál varðandi hávaða + kælingu.
mæli með þessu setupi
Sent: Sun 30. Jan 2005 16:37
af einarsig
og já... félagi minn update-aði biosinn hjá sér og cpu hiti datt e-ð niður .... minnir um 15-20 gráður
Sent: Sun 30. Jan 2005 16:52
af hahallur
Ég mæli með því að þú takir 14 db silenX viftur því það er lítill sem engin munur á 14 og 11 db nema 14 db blása betur og eru ódýrari.
Sent: Sun 30. Jan 2005 17:20
af CendenZ
hahallur skrifaði:Ég mæli með því að þú takir 14 db silenX viftur því það er lítill sem engin munur á 14 og 11 db nema 14 db blása betur og eru ódýrari.
þú veist ekki muninn á 1 db og 2 db.
það er ekki bara "engin munur".
Re: SilenX viftur. Er það málið?
Sent: Sun 30. Jan 2005 18:03
af Stutturdreki
Zedro skrifaði:1stk. SilenX 80mm (Thermistor) á heat sincinn (hitastírð vifta 11~14 dBA) [http://www.silenx.com]
XP-120 er gert fyrir 120mm viftu. Amk. samkvæmt spec á síðunni þeirra.
Svo af því að ég er svo lélegur í stafsetningu og finnst þar af leiðandi gaman að bugga aðra: Heatsink og hitastýrð
Sent: Sun 30. Jan 2005 18:18
af Cascade
Þetta leiddi svo til skilgreiningar á desibeli (dB, til heiðurs Bell)
b = 10 log (I / I0)
þar sem I0 er ákveðið viðmiðunargildi; mörk þess sem mannseyrað nemur.
Til að skýra þetta aðeins betur getum við sagt að 0 dB sé nánast þögn, tíu sinnum hærra hljóð er 10 dB, hundrað sinnum hærra 20 dB, þúsund sinnum er 30 dB og svo framvegis.
Sent: Sun 30. Jan 2005 18:22
af hahallur
Cascade skrifaði:Þetta leiddi svo til skilgreiningar á desibeli (dB, til heiðurs Bell)
b = 10 log (I / I0)
þar sem I0 er ákveðið viðmiðunargildi; mörk þess sem mannseyrað nemur.
Til að skýra þetta aðeins betur getum við sagt að 0 dB sé nánast þögn, tíu sinnum hærra hljóð er 10 dB, hundrað sinnum hærra 20 dB, þúsund sinnum er 30 dB og svo framvegis.
Svona eins og með richter, einhver sem veit hvernig það virkar.
Sent: Sun 30. Jan 2005 18:45
af zedro
Þakka svörin strákar er aðeins búinn að pælí essu og útkoman var:
1stk. Thermalright XP-120 heat sinc á CPUinn [http://www.thermalright.com]
3stk. SilenX 120mm viftur [http://www.silenx.com]
1stk. SilenX 92mm viftu [http://www.silenx.com]
nú er spurningin sú á ég að fá mér 11dBA eða 14dBA viftur haldiði að 11dBA verði nóg á CPUinn?
Sent: Sun 30. Jan 2005 19:54
af MezzUp
Ég skil ekki hvernig þið getið farið svona mikið eftir dB tölunni, og hvað þá tölunni sem að framleiðandinn gefur í spekkum.
11 dB er ekki endilega það sama og 11 dB...
Sent: Sun 30. Jan 2005 20:20
af Cascade
Enda geri ég það ekki, ég kom bara með skilgreininguna á dB
Sent: Sun 30. Jan 2005 20:25
af CendenZ
þetta er skilgreint 1.5 inch frá viftunni frá framleiðanda.
hinsvegar hafa maaargir sagt .. 20 dB..
og þá er mælt kannski uppí 10 metra frá tölvunni.
Sent: Sun 30. Jan 2005 21:08
af MezzUp
En það er líka svo margt annað sem spilar inní fyrir utan fjarlægð hljóðnema t.d. í hvaða átt frá hlutnum hljóðneminn er, hver tíðni hljóðsins er og „litur“. Og svo titra viftur nú líka.
Ég allavega les ekki einusinni yfir dB tölu frá framleiðanda og fer varlega í review dB tölur
Sent: Mán 31. Jan 2005 08:10
af gnarr
Cascade skrifaði:Þetta leiddi svo til skilgreiningar á desibeli (dB, til heiðurs Bell)
b = 10 log (I / I0)
þar sem I0 er ákveðið viðmiðunargildi; mörk þess sem mannseyrað nemur.
Til að skýra þetta aðeins betur getum við sagt að 0 dB sé nánast þögn, tíu sinnum hærra hljóð er 10 dB, hundrað sinnum hærra 20 dB, þúsund sinnum er 30 dB og svo framvegis.
VÁ! maður sem að skilur db!!! LOKSINS!!
annars er þetta ekkert mjög erfitt.
tildæmis er "tvöfalt hærra" hljóð 3 db hærra en hitt. það þýðir að ef þú ert með tvær viftur sem að eru 11 db, þá eru þær saman 14db. fjórar þannig viftur eru 17 db og átta 20 db.
Annars var decibel skýrt í höfuðið á Alex Graham Bell (sami gaur og fann upp síman), og þýðir ekkert annað en "tíundi hluti úr bjöllu(hljóm)"
annars.. ef það er einhver hérna sem hefur áhuga á að læra meira um þetta, þá getið þið lesið þetta:
http://www.tscm.com/decibel.pdf
Sent: Mán 31. Jan 2005 09:10
af W.Dafoe
Ég get alveg fullvissað þig um að silenX vifturnar eru mjög lágværar, ég einmitt drap allt hljóð í vélinni minni með að setja:
80mm 14dB silenX viftu fyrir orginal viftuna í aflgjafanum
92mm 11dB silenX viftu fyrir Zalman viftuna fyrir blómið á örranum
setti líka 550 kr. viftustýringar á þær sem er í raun óþarfi.
Sent: Mán 31. Jan 2005 13:05
af zedro
Jæja ég þakka öll svör er nokkurnveginn búinn að ákveða að fá mér:
1stk. Thermalright xp-120
1stk. 92mm 14dB SilenX
2stk. 120mm 14dB SilenX
1stk. 120mm 14dB (with LED's) SilenX (á örrann)
Verð: $194,36 Canadískir dollarar
Sent: Þri 01. Feb 2005 05:42
af Ice master
silen x viftur eru gódar en það er eitt sem er smá bögg þær eru hljóðlátar sem er gott en þær blása ekki jafn mikið og einhverjar venjulegar viftur. Ég las á heima siðu þeirra að the idea behind silen x is quiet quiet which is the best part of these fans how ever they dont actually blow as much as a regular 80 mm or 120 mm fan'''''''''' en þær eru samt kickass
Sent: Þri 01. Feb 2005 08:30
af Stutturdreki
Hraðari snúningur -> Meiri blástur -> Meiri hávaði
Sent: Þri 01. Feb 2005 13:36
af skipio
gnarr skrifaði:Cascade skrifaði:Þetta leiddi svo til skilgreiningar á desibeli (dB, til heiðurs Bell)
b = 10 log (I / I0)
þar sem I0 er ákveðið viðmiðunargildi; mörk þess sem mannseyrað nemur.
Til að skýra þetta aðeins betur getum við sagt að 0 dB sé nánast þögn, tíu sinnum hærra hljóð er 10 dB, hundrað sinnum hærra 20 dB, þúsund sinnum er 30 dB og svo framvegis.
VÁ! maður sem að skilur db!!! LOKSINS!!
annars er þetta ekkert mjög erfitt.
tildæmis er "tvöfalt hærra" hljóð 3 db hærra en hitt. það þýðir að ef þú ert með tvær viftur sem að eru 11 db, þá eru þær saman 14db. fjórar þannig viftur eru 17 db og átta 20 db.
Annars var decibel skýrt í höfuðið á Alex Graham Bell (sami gaur og fann upp síman), og þýðir ekkert annað en "tíundi hluti úr bjöllu(hljóm)"
annars.. ef það er einhver hérna sem hefur áhuga á að læra meira um þetta, þá getið þið lesið þetta:
http://www.tscm.com/decibel.pdf
Þú ert að skilja db-kvarðan allright en klikkar á því að eyrað í okkur hefur langt frá því línulega svörun við breytingu á hljóðstyrk. Við skynjum sirka 8-10db hækkun á hljóðstyrk, ekki 3db hækkun, sem tvöföldun á hljóðstyrknum.
Ennfremur skynjum við mismunandi tíðnir á hljóði mishátt. Held að flest kannist við að bassi og hátíðni hljóma ekki jafn hátt og miðjutónn á sama hljóðstyrk.
Svo er það alveg rétt hjá Mezzup [töffara!] að það sé svo til ekki neitt að marka tölur frá viftuframleiðendum um hljóðstyrk. Ennfremur hafa rosalega fáir sem skrifa dóma um þessa hluti á netinu eitthvert raunverulegt vit á því sem þeir eru að fjalla um. Mæli með silentpcreview.com fyrir áhugasama um hljóðlátar tölvur.
Sent: Þri 01. Feb 2005 14:38
af Snorrmund
SilentPCreview er mjög góð síða og fullt af sniðugum trickum þar sem maður hefur ekkert tekið eftir áður.. En skiptir hávaði mig ekki miklu þannig lagað.. smá suð í minni vel.. en með svona mælieiningar sem maður rétt skilur sjálfur þá á maður ekkert að taka mark á þessu... á einni viftunni þá er kannski mælt 5 metra frá.. en á hinni þá er "micinn" festur við viftuna..
Sent: Þri 01. Feb 2005 17:27
af MezzUp
skipio skrifaði:Svo er það alveg rétt hjá Mezzup [töffara!] að það...
Well, what do I owe this honor to?
Skrollaði fyrst hratt upp og sá nafnið mitt í löngum pistli og var viss um að þetta myndi snúast uppí enn eitt „ósammálið“
Sent: Þri 01. Feb 2005 19:02
af skipio
MezzUp skrifaði:skipio skrifaði:Svo er það alveg rétt hjá Mezzup [töffara!] að það...
Well, what do I owe this honor to?
Skrollaði fyrst hratt upp og sá nafnið mitt í löngum pistli og var viss um að þetta myndi snúast uppí enn eitt „ósammálið“
Ha, mér finnst þú bara vera klár og hafa vit á því sem þú ert að tala um - mér finnst það bara vera töff að vera svona Besserwisser. Það er nú allt og sumt. ... Svo skemmir ekki að þú gerir alltaf íslenskar gæsalappir.
Úff, ég man annars núna þegar þú ferð að tala um að vera sammála/ósammála að ég átti alltaf eftir að svara þér með þetta
mál með verðlagninguna á heitu og köldu vatni hjá Hitaveitu Suðurnesja. Haha, verður bara að bíða betri tíma - þú ert ekkert fúll út í mig að vera ekki búinn að gera það eins og ég var eiginlega búinn að lofa?
Sent: Þri 01. Feb 2005 19:10
af MezzUp
Heh, ekkert fúll, frekar feginn að hafa sloppið frá þessu
Sent: Mið 02. Feb 2005 08:14
af gnarr
Ég skynja 1db mun á hljóði.. enda er á hljóðupptökumaður
+ að ég veit alveg að við heyrum ekki línulega.
Ég var heldur ekkert að hæla db merkingum á viftum, því þær eru ekkert nerma rugl.
hinsvegar var ég að fagna því að loksins var einhver hérna sem gerði ekki bara 30db + 30db = 60db, eða 30db + 30 db = 30 db, eins og maður hefur svo oft séð.
hinsvegar er annað í þessu máli, þegar maður er kominn með 4 „40db“ viftur, þá er SPL orðið tvöfalt hærra, og það getur breytt helling. þú heyrir kanski í einni „40db“ viftu meðan þú ert inni herberginu, en um leið og þú ert búinn að loka herbergis hurðinni eða setja koddann yfir höfuðið þá heyriru ekki neitt, en með 2falt SPL, þá ertu líklegast byrjaður að heyra hljóðið í gegnum hurðina og koddann.
Auðvitað er þetta bara lélegt dæmi
tildæmis er spl á 4 „30db“ viftum líklegast lægra en á einni „40db“.