Sælir,
Datt í hug að deila með ýkkur myndasöguna af þróun og smiði fyrir project icemodz,
sem ég er að leggja lokahönd á og verður það svo sent til Munda/Mundivalur sem við ættum öll að víta hver er,
Icemodz.com
Njótið.
Fyrst var verið að testfitta allan búnað og fíkta sig áfram um hvaða leið væri best og hvernig allt smellir best saman.
Til að koma fyrir snúrum þá þurfti ég að skéra úr veggnum sem er undir móðrborðið fyrir powersupply,
þar sem mundi langar að hafa stærra psu í þessum kassa en gert er ráð fyrir
einnig var dælan hreinsuð (þar sem hún er notuð)
og skipt um Gúmihring ,þar sem hann var orðin smá sjúskaður og líklegast hefði slínað eftir ekki allt of löngu.
[Build Log ] Project Icemodz
-
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1619
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Reputation: 295
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
[Build Log ] Project Icemodz
- Viðhengi
-
- 20160911_084027.jpg (2.01 MiB) Skoðað 2685 sinnum
-
- 20160911_090505.jpg (1.89 MiB) Skoðað 2685 sinnum
-
- 20160911_103855.jpg (1.7 MiB) Skoðað 2685 sinnum
-
- 20160911_103901.jpg (1.52 MiB) Skoðað 2685 sinnum
-
- 20161024_165330.jpg (1.32 MiB) Skoðað 2685 sinnum
-
- 20161024_182506.jpg (2.26 MiB) Skoðað 2685 sinnum
-
- 20161024_193641.jpg (1.71 MiB) Skoðað 2685 sinnum
-
- 20161026_061123.jpg (2.17 MiB) Skoðað 2685 sinnum
-
- 20161026_061136.jpg (2.18 MiB) Skoðað 2685 sinnum
-
- 20161026_061602.jpg (2.21 MiB) Skoðað 2685 sinnum
Síðast breytt af jojoharalds á Lau 26. Nóv 2016 12:20, breytt samtals 1 sinni.
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
-
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1619
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Reputation: 295
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: [Build Log ] Project Icemodz
svo var það að smella saman móðurborðið minnið og vatnsblock.
og en var verið að fikra síg áfram í að plana loopu
og ákveða hvernig væri best að setja forðabúrið og haft samt í huga snýrtilegt "cablmanagement"
og en var verið að fikra síg áfram í að plana loopu
og ákveða hvernig væri best að setja forðabúrið og haft samt í huga snýrtilegt "cablmanagement"
- Viðhengi
-
- 13724841_10208336031972687_4060405703697464019_o.jpg (849.45 KiB) Skoðað 2683 sinnum
-
- 13923243_10208335874128741_8935357801016321801_o.jpg (891.58 KiB) Skoðað 2683 sinnum
-
- 13938287_10208335874688755_6786540085371712669_o.jpg (550.04 KiB) Skoðað 2683 sinnum
-
- 20161026_061613.jpg (2.49 MiB) Skoðað 2683 sinnum
-
- 20161026_061956.jpg (2.18 MiB) Skoðað 2683 sinnum
-
- 20161026_180426.jpg (2.38 MiB) Skoðað 2683 sinnum
-
- 20161026_181351.jpg (2.51 MiB) Skoðað 2683 sinnum
-
- 20161026_181531.jpg (2.22 MiB) Skoðað 2683 sinnum
-
- 20161026_181741.jpg (1.89 MiB) Skoðað 2683 sinnum
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
-
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1619
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Reputation: 295
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: [Build Log ] Project Icemodz
Svo var hægt og rólega (með hjálp af svarta kettinum)
farið í það að smella saman rörinn og plana "loopuna"
Einnig var skorið úr fyrir fill/drain port ,til að auðvelda það að fylla og tæma kerfið.
farið í það að smella saman rörinn og plana "loopuna"
Einnig var skorið úr fyrir fill/drain port ,til að auðvelda það að fylla og tæma kerfið.
- Viðhengi
-
- 20161028_195527.jpg (2.2 MiB) Skoðað 2682 sinnum
-
- 20161028_200737.jpg (2.06 MiB) Skoðað 2682 sinnum
-
- 20161029_113606.jpg (2.29 MiB) Skoðað 2682 sinnum
-
- 20161029_113610.jpg (2.28 MiB) Skoðað 2682 sinnum
-
- 20161029_121245.jpg (2.28 MiB) Skoðað 2682 sinnum
-
- 20161029_144314.jpg (2.5 MiB) Skoðað 2682 sinnum
-
- 20161029_150047.jpg (2.61 MiB) Skoðað 2682 sinnum
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
-
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1619
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Reputation: 295
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: [Build Log ] Project Icemodz
Svo var farið í það að smiða sidepanel /skera út fyrir glugga báðu meginn,
til að sýna kapla og annan búnað í vélinni var ákveðið að skera "custom" glugga sem felir það sem ekki má sjást og sýnir það sem icemodz vill syna.
eins og snúrur (sem eru custom made @ icemodz) , fittings og rör (sem er verið að sellja í netverslun @ icemodz.com)
til að sýna kapla og annan búnað í vélinni var ákveðið að skera "custom" glugga sem felir það sem ekki má sjást og sýnir það sem icemodz vill syna.
eins og snúrur (sem eru custom made @ icemodz) , fittings og rör (sem er verið að sellja í netverslun @ icemodz.com)
- Viðhengi
-
- 20161030_135702.jpg (2.34 MiB) Skoðað 2680 sinnum
-
- 20161030_152509.jpg (2.36 MiB) Skoðað 2680 sinnum
-
- 20161030_162322.jpg (1.77 MiB) Skoðað 2680 sinnum
-
- 20161030_165122.jpg (1.97 MiB) Skoðað 2680 sinnum
-
- 20161030_165137.jpg (2.11 MiB) Skoðað 2680 sinnum
-
- 20161030_170047.jpg (2.52 MiB) Skoðað 2680 sinnum
-
- 20161030_183906.jpg (2.62 MiB) Skoðað 2680 sinnum
-
- 20161030_183915.jpg (2.05 MiB) Skoðað 2680 sinnum
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
-
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1619
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Reputation: 295
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: [Build Log ] Project Icemodz
Svo var látinn útbúa laser skorið acryl glér fyrir front panel,
frontpanel er gerður úr 3 x 3mm plötum svart,rautt ,svart
en þar sem svarti líturinn fremst (sem er sáanlegur,)var glans,þá var ákveðið til að hafa þetta í sama lít og kassinn sjálfur,
að spauta þetta matt svart.
og svo þar sem þetta eru 3mm plötur,og ekki nægilega nóg sterkt til að þola meðhöndlun í lengri tíma,
var ákveðið að líma þeim öllum 3 saman.
þar með er þetta ein heild sem er frekar solid og þétt saman.
núna þegar sett er led fyrir aftan þá kemur rauður keimur sem lætur icemodz logoið poppa mjög vél og ekki of áberandi út.
frontpanel er gerður úr 3 x 3mm plötum svart,rautt ,svart
en þar sem svarti líturinn fremst (sem er sáanlegur,)var glans,þá var ákveðið til að hafa þetta í sama lít og kassinn sjálfur,
að spauta þetta matt svart.
og svo þar sem þetta eru 3mm plötur,og ekki nægilega nóg sterkt til að þola meðhöndlun í lengri tíma,
var ákveðið að líma þeim öllum 3 saman.
þar með er þetta ein heild sem er frekar solid og þétt saman.
núna þegar sett er led fyrir aftan þá kemur rauður keimur sem lætur icemodz logoið poppa mjög vél og ekki of áberandi út.
- Viðhengi
-
- 20161104_170308.jpg (2.4 MiB) Skoðað 2677 sinnum
-
- 20161104_170504.jpg (1.98 MiB) Skoðað 2677 sinnum
-
- 20161104_170509.jpg (1.71 MiB) Skoðað 2677 sinnum
-
- 20161104_180304.jpg (507.54 KiB) Skoðað 2677 sinnum
-
- 20161104_180318.jpg (667.92 KiB) Skoðað 2677 sinnum
-
- 20161104_181954.jpg (1.45 MiB) Skoðað 2677 sinnum
-
- 20161104_182845.jpg (1.3 MiB) Skoðað 2677 sinnum
-
- 20161104_193712.jpg (1.67 MiB) Skoðað 2677 sinnum
-
- 20161104_193924.jpg (2.36 MiB) Skoðað 2677 sinnum
-
- 20161104_221148.jpg (2.08 MiB) Skoðað 2677 sinnum
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
-
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1619
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Reputation: 295
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: [Build Log ] Project Icemodz
í lok svona aðeins að ganga frá slöngum skipta út fittings og græja það sem er eftir.
- Viðhengi
-
- 20161105_104117.jpg (2.49 MiB) Skoðað 2677 sinnum
-
- 20161105_111455.jpg (2.53 MiB) Skoðað 2677 sinnum
-
- 20161105_111517.jpg (2.15 MiB) Skoðað 2677 sinnum
-
- 20161105_113436.jpg (1.98 MiB) Skoðað 2677 sinnum
-
- 20161105_170129.jpg (2.05 MiB) Skoðað 2677 sinnum
-
- 20161116_194155.jpg (2.04 MiB) Skoðað 2677 sinnum
-
- 20161116_194205.jpg (1.69 MiB) Skoðað 2677 sinnum
-
- 20161125_172900.jpg (1.55 MiB) Skoðað 2677 sinnum
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
-
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1619
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Reputation: 295
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: [Build Log ] Project Icemodz
og hér eru nokkrið HD myndir tekið með alvöru myndavél
Takk fyrir að fylgjast með eða vafra í gegnum þetta.
þangað til næst.
Takk fyrir að fylgjast með eða vafra í gegnum þetta.
þangað til næst.
- Viðhengi
-
- IMG_2135-2.jpg (131.22 KiB) Skoðað 2677 sinnum
-
- IMG_2137-2.jpg (124.51 KiB) Skoðað 2677 sinnum
-
- IMG_2138-2.jpg (127.21 KiB) Skoðað 2677 sinnum
-
- IMG_2139-2.jpg (173.44 KiB) Skoðað 2677 sinnum
-
- IMG_2140-2.jpg (136.18 KiB) Skoðað 2677 sinnum
-
- IMG_2142-2.jpg (173.32 KiB) Skoðað 2677 sinnum
-
- IMG_2143-2.jpg (134.8 KiB) Skoðað 2677 sinnum
-
- IMG_2144-2.jpg (153.85 KiB) Skoðað 2677 sinnum
-
- IMG_2145-2.jpg (193.4 KiB) Skoðað 2677 sinnum
-
- IMG_2147-2.jpg (258.7 KiB) Skoðað 2677 sinnum
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
-
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1619
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Reputation: 295
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: [Build Log ] Project Icemodz
og smá í viðbót
- Viðhengi
-
- IMG_2149-2.jpg (206.15 KiB) Skoðað 2677 sinnum
-
- IMG_2151-2.jpg (212.51 KiB) Skoðað 2677 sinnum
-
- IMG_2152-2.jpg (154.6 KiB) Skoðað 2677 sinnum
-
- IMG_2153-2.jpg (233.46 KiB) Skoðað 2677 sinnum
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
-
- Kóngur
- Póstar: 6373
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 456
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: [Build Log ] Project Icemodz
þetta er cool, en væri ekki sniðugra að hafa glær forðabúr og rör og reyna svo að matcha rauða litinn með lit í vatnið?
svona í stað þess að vera með 3 mismunandi rauða liti í gangi.
svona í stað þess að vera með 3 mismunandi rauða liti í gangi.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1619
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Reputation: 295
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: [Build Log ] Project Icemodz
worghal skrifaði:þetta er cool, en væri ekki sniðugra að hafa glær forðabúr og rör og reyna svo að matcha rauða litinn með lit í vatnið?
svona í stað þess að vera með 3 mismunandi rauða liti í gangi.
Takk fyrir,
Þetta var gert vegna þess að icemodz er að sellja þessi rör, (auglysing)
og þar eru allri að nota rauðan vökva ,ágæt að prufa eitthvað annað
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2783
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 126
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [Build Log ] Project Icemodz
Shiiii þetta er svo sexy! Þarf að skella mér í custom loop í Define S kassann minn
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: [Build Log ] Project Icemodz
Ég er bara ekkert mikið fyrir litaða vökva,þeir hafa verið vesen hjá mér , þetta verður í 100% load og gæti verið heitara en venjuleg loop sem er oftast ekki gott fyrir litað vatn.
Þetta er ekki perfect enda bland af nýju og gömlu meira svona æfing maður verður að halda JoJo í formi
Þetta er ekki perfect enda bland af nýju og gömlu meira svona æfing maður verður að halda JoJo í formi