Síða 1 af 1
Gluggar á tölvur á Íslandi
Sent: Þri 18. Jan 2005 22:41
af iceolpack
vitið þið um eitthverja íslenska verslun sem selur tilbúna glugga þið vitið með minnsta lagi einu gati fyrr 80mm viftu og svo með svona Windows molding sem eru festingar fyrir glerið
http://www.frozencpu.com er með þetta allt en er bara í usa
þannig að mig vantar íslenska svolieðis verslun
Sent: Þri 18. Jan 2005 23:04
af MezzUp
*titli breytt* Vinsamlegast lestu reglurnar
og það má endilega gagnrýna titilinn hjá mér, ef að menn koma með betri titil um leið
Sent: Þri 18. Jan 2005 23:20
af Pandemic
Plexigler+dreamel/stingsög+vandvirkni=gluggi
Sent: Mið 19. Jan 2005 00:14
af Sveinn
AKRON :] ekki tilbúnir en tekur smá tíma fyrir þá að búa þá til :]
Sent: Mið 19. Jan 2005 13:05
af CraZy
Ég er sammála Pandemic,bara vanda sig ég er búin að gera 1stikki glugga á gamla tölvu með dremel,kom bara ágætlega út,mundu bara ad skera innanfrá og þekja flötin með einerju td. málningalímbandi svo að það komi ekki rispur
en window molding
Sent: Mið 19. Jan 2005 15:02
af iceolpack
hvar fæ ég window molding?
Sent: Fim 20. Jan 2005 10:05
af Cary
Þú ert enga stund ad þessu með sög og hringborvél. eða Getur sagað hringinn með stingsög.. kannski ekki jafn fallegt. Svo bara smá sandpappírsvinna.
Svo geturu látið glóða kanntana hjá einhverjum plexisala.