Síða 1 af 1
Hugmyndir um kælingu?
Sent: Mán 05. Maí 2003 01:31
af AtliAtli
Það fer að styttast í að ég kaupi mér nýja vél. Hún á að líta nokkurn veginn svona út:
Örri: Intel P4 2.4Ghz
móðurborð: Asus P4C800
Minni: 2x Kingston 512 mb DDr 333
HDD: 2x WD 80gb Raidaðir
Skjákort: ATi Readon 9500 pro
Kassi: Aopen HB600 350w
Eruð þið snillingarnir með einhverjar hugmyndir um kælingu. Ég fæ mér ekki vatnskælingu en hvað ætli við séum að tala um mikið af viftum?
Og annað, ætli þessi 350w aflgjafi dugi? með Raidið og allt?
Sent: Mán 05. Maí 2003 11:49
af Voffinn
fyrirgefðu, en af vherju í andskotanum að raida tvo 80gíg ?
Sent: Mán 05. Maí 2003 12:37
af Spirou
Voffinn skrifaði:fyrirgefðu, en af vherju í andskotanum að raida tvo 80gíg ?
Afhverju ekki að raida tvo 80 gig ?!
Sent: Mán 05. Maí 2003 12:50
af Voffinn
nei nei, ég spurði af hverju ?
Sent: Mán 05. Maí 2003 13:05
af MezzUp
ástæðan fyrir því að flestir raid'a er aukinn hraði
Sent: Mán 05. Maí 2003 13:24
af Jakob
Ég er með nýja vél, og með 2x 80 GB WesternDigital 8MB Cache.
Þeir eru raidaðir saman og munurinn er alveg geggjaður.
Þetta er system diskurinn minn, WinXP, leikir og forrit eru installed á hann.
Svo er ég með annan geymslu disk 120gb.
Mæli með þessu, sérstaklega fyrir system/prog disk .. Eykur hraðan á allri system vinnslu til muna.
kobbinn.
Sent: Mán 05. Maí 2003 13:33
af Voffinn
sounds intressting... rosaleg veit ég lítið um raid
Ef ég fæ mér raid móbo, er þetta mikið mál ?
Sent: Mán 05. Maí 2003 19:07
af AtliAtli
Voffinn skrifaði:fyrirgefðu, en af vherju í andskotanum að raida tvo 80gíg ?
Er í video vinnslu, þar skiptir allur hraði máli... ef maður er ekki með einhverja ofur Wide Scsi diska verður maður að Raida...
En er enginn með kælingarhugmyndir? er 350w psu nóg?
Sent: Mán 05. Maí 2003 19:27
af elv
Held að það sleppi og varðandi kælinguna fáðu þér Zalman heatsink og tvær 120mm Zalman eða Papts viftur sem inn og út þ.e.a.s. sitthvora.Það ætti að nægja nema þú ætlar að klukka líka.En þetta ætti að ver hljóð lítið SEM ER GOTT.
Sent: Mán 05. Maí 2003 19:54
af MezzUp
350W ætti alveg að duga
Sent: Mán 05. Maí 2003 20:02
af AtliAtli
Hver selur zalman og Papts á klakanum?
Sent: Mán 05. Maí 2003 20:28
af halanegri
task.is selur allavega Zalman
Sent: Mán 05. Maí 2003 21:56
af elv
Miðbæjarradio er með papts viftur, dýrar en þú þartf ekk að kaupa viftur aftur
ein goð
Sent: Fös 09. Maí 2003 09:16
af Toggi
Zalman kopar örgjörvavifta fyrir P4 allt að 3.06GHz, Socket 478 (CNPS6500B-CU), Flower Heatsink virkar alveg nog fyrir 28 ghz
Re: ein goð
Sent: Fös 09. Maí 2003 13:50
af gumol
Toggi skrifaði: nog fyrir 28 ghz
Nei, það er ekki nóg fyrir 28 GHZ
Sent: Fös 09. Maí 2003 19:38
af Shroom
task selja líka pabst viftur
Sent: Lau 10. Maí 2003 21:35
af Toggi
2.8 ekki 28 gleimdi kommu
Sent: Lau 10. Maí 2003 23:41
af gumol
Toggi skrifaði:2.8 ekki 28 gleimdi kommu
Ég var bara að stríða þér