Síða 1 af 13

*OLD*3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Þri 20. Sep 2016 18:24
af Sydney
Jæja, mér þykir kominn tíma á nýja typpakeppni með nýju benchmarki.

Keyra skal 3dmark Time Spy með default stillingar.

ATH: Það er ekki nóg að senda inn skjáskot af scorinu, það þarf að vera linkur á 3dmark resultið sem er valid.

Global
  1. mercury - i9-10900K @ 5.1GHz - RTX2080Ti(x2) @ 2085/1839 - 26212
  2. Longshanks - i9-9900K @ 5.2GHz - RTX2080Ti(x2) @ 2070/1913 - 25609
  3. Templar - i9-10900K @ 5.3GHz - RTX3090 @ 2190/1219 - 19451
  4. DaRKSTaR - i9-10900K @ 5.1GHz - RTX3090 @ 1935/1238 - 18852
  5. Fletch - Ryzen 9 5900X @ 3.8GHz - RTX3080 @ 2115/1307 - 18251
  6. andriki - i7-8700K @ 5.2GHz - Titan X(P)(x2) @ 1630/1409- 18006
  7. maddi - i9-7980XE @ 4.7GHz - GTX1080Ti(x2) @ 2050/1418 - 17929
  8. jojoharalds - Ryzen 7 3800X @ 4.4GHz - RTX3080 @ 2130/1219 - 16247
  9. Benzmann- i9-9900K @ 5.0GHz - RTX3080 @ 1980/1188 - 16096
  10. Sydney - Ryzen 9 3900X @ 4.4GHz - RTX2080Ti @ 2145/1948 - 15981
  11. halipuz1- i9-9900K @ 5.0Hz - RTX2080Ti @ 2130/1791 - 15081
  12. egill.olafur - i7-7700K @ 4.7GHz - Titan X(P)(x2) @ 2025/1465 - 14832
  13. Blamus1 - Ryzen 9 3900X @ 4.3GHz - RTX2080Ti @ 2025/2095 - 14748
  14. L0ftur- i9-9900K @ 5.0GHz - RTX2080Ti @ 2070/1771 - 13838
  15. GuðjónR- i9-9900K @ 5.0GHz - RTX2080Ti @ 1935/1750 - 13643
  16. Tiger - Ryzen 9 3900X @ 4.4GHz - RTX2080 @ 2070/1775 - 11897
  17. B0b4F3tt - Ryzen 9 3900X @ 4.5GHz - RTX2080 SUPER @ 1995/1938 - 11676
  18. FreyrGauti - i7-9700K @ 5.0GHz - RTX2080 @ 2115/2050 - 11432
  19. Diddmaster - i7-9700K @ 4.9GHz - RTX2080 SUPER @ 2070/1938 - 11160
  20. olihar - E5-2697 v3 @ 3.2GHz - Titan X(M)(x2) @ 1202/1796 - 10468
  21. steinarsaem - Ryzen 9 3900X @ 4.5GHz - RTX2070 SUPER @ 1950/1750 - 10432
  22. Fridvin - Ryzen 9 5900X @ 3.7GHz - GTX1080Ti @ 1924/1377 - 10427
  23. Mikki86 - i7-7700K @ 4.8GHz - RTX2080 @ 2070/1913 - 10271
  24. Graven - i7-8700K @ 5.0GHz - GTX1080Ti @ 1962/1377 - 10034
  25. kiddi - i7-8700K @ 5.2GHz - GTX1080Ti @ 1949/1377 - 9971
  26. FuriousJoe - i7-6700K @ 4.7GHz - RTX2080 @ 2025/1788 - 9884
  27. einar1001 - i5-9600K @ 5.0GHz - GTX1080Ti @ 2050/1539 - 9745
  28. agnarkb - Ryzen 7 1800X @ 3.9GHz - GTX1080Ti @ 1974/1377 - 9735
  29. Devinem - Ryzen 5 3600X @ 4.3GHz - GTX1080Ti @ 2025/1488 - 9583
  30. rbe - i7-6800K @ 3.9GHz - GTX1080Ti @ 1974/1377 - 9232
  31. Tóti - i7-4770K @ 4.3GHz - RTX2080 @ 1980 / 1750 - 9199
  32. Nariur - i7-6700K @ 4.8GHz - GTX1080Ti @ 2025/1465 - 9075
  33. Tjara - i7-9700K @ 5.0GHz - RTX2060 SUPER @ 1995/1850 - 8856
  34. InstallationZero - i7-4790K @ 4.6GHz - GTX1080Ti @ 2076/1377 - 8849
  35. Verisan - i7-6700K @ 4.5GHz - GTX1080Ti @ 1936/1377 - 8809
  36. mjemje - i7-4790K @ 4.4GHz - GTX1080Ti @ 1974/1377 - 8569
  37. Sizzet - Ryzen 7 2700X @ 4.2GHz - GTX1080 @ 2063/1377 - 8113
  38. flottur - i7-5930K @ 3.6GHz - Titan X(M)(x2) @ 1189/1753 - 8107
  39. kubbur - i7-6800K @ 4.2GHz - GTX1080 @ 2063/1326 - 7801
  40. H.A.J - Ryzen 5 1600 @ 3.9GHz - Vega64 @ 1742/1045 - 7701
  41. Hnykill- i5-7600K @ 5.0GHz - GTX1080 @ 2012 /1364 - 7241
  42. Bartasi - i7-6700K @ 4.6GHz - GTX1080 @ 1962/876 - 6976
  43. Njall_L - i7-6700K @ 4.2GHz - GTX1080 @ 1924/1251 - 6649
  44. HalistaX - i5-3570K @ 4.3GHz - GTX1080 @ 1949/1251 - 6342
  45. Skrekkur - i7-3820K @ 4.3GHz - GTX1080 @ 1911/1251 - 6286
  46. HoBKa- - i7-6700K @ 4.6GHz - GTX1070 @ 2076/2101 - 6171
  47. Fridrikn - i5-6600K @ 4.5GHz - GTX1070 @ 2050/2336 - 6094
  48. I-JohnMatrix-I - i7-5820K @ 4.5GHz - GTX980Ti @ 1472/1753 - 6101
  49. bjornvil - i5-6600K @ 4.4GHz - GTX1070 @ 2063/2249 - 5944
  50. diablice - i5-4670K @ 3.8GHz - GTX1070 @ 2025/2003 - 5347
  51. siggi83 - i7-6700K @ 4.0GHz - GTX980 @ 1337/1758 - 4343
  52. GuðjónR- i7-7700K @ 4.5GHz - Radeon Pro 580 @ 1200/1695 - 3920

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Þri 20. Sep 2016 18:24
af Sydney

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Þri 20. Sep 2016 18:31
af Hnykill
æj, nú þarf ég eiginlega að fara installa window 10 :)

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Þri 20. Sep 2016 18:36
af Njall_L
Hér er mitt: http://www.3dmark.com/3dm/14963006?
Enginn yfirklukkun í gangi, hvorki á CPU né GPU

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Þri 20. Sep 2016 18:38
af HalistaX
Það lá við að vélin mín hafi skytið á sig við að reyna að runna þetta test. Á meðan hún nauðgaði FireStrike.

Ég var svo disappointed með mínar TimeSpy niðurstöður að ég held ég pósti þeim ekkert í bráð... ...enda var testið runnað með einu korti... :crying :crying

Fokkti, I live for shame...

TimeSpy.PNG
TimeSpy.PNG (296.47 KiB) Skoðað 23715 sinnum


http://www.3dmark.com/spy/438118

Og strákar, endilega taka screen af niðurstöðunum og pósta hér ásamt link eins og á gömlu þráðunum. Bara svona svo maður þurfi ekki endalaust að klikka á linka þegar maður vill sjá niðurstöðurnar ykkar. Sound fair? :D

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Þri 20. Sep 2016 19:18
af I-JohnMatrix-I
Mynd

Hér er mitt, örgjörvinn er @4,2ghz, skjákortið er stock.

http://www.3dmark.com/3dm/14963189?

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Þri 20. Sep 2016 22:53
af Bartasi
Skal reyna muna eftir að gera test a þessu. sja hvað minn i5 2500k getur hent frá sér. Ætti að vera athyglisvert :nerd_been_up_allnight

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Þri 20. Sep 2016 23:45
af HalistaX
Mér finnst alveg magnaður munurinn á Sydney og JohnMatrix. Að CPU skuli skipta svona miklu máli.... 1000 stig á milli þeirra með nánast sama skjákortið, bara annar framleiðandi. Sure, það er einhver munur á kortunum, smávægilegur, en það útskýrir ekki þessi 1000 stig sem vantar uppá hjá JohnMatrix.

Og svo hvað er lítill munur hjá Njall_L og Sydney, samt er Njalsinn með mun nýrra og kraftmeira kort heldur en Sydney.

Pælið í því hvað Njall væri að skora ef hann myndi nú asnast til þess að yfirklukka þessa dýrð sem hann geymir í kassanum hjá sér.

En svo er ég þarna, laaaaang aftastur, sé varla í skottið á hinum.... Allt þessu móðurborði að þakka að vera bilað... Ef ég hefði verið með bæði kortin mín í, believe you me, þá hefði ég skorað allavegana 1/3 hærra á þessu testi.

Held það voru mistök að hafa einu sinni reynt að ná í skottið á ykkur í þessu testi áður en tölvan er komin í tiptop shape. Svakalegt test.

En minn dagur mun koma, minn dagur, þar sem ég mun ráða yfir ykkur öllum! :D

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Mið 21. Sep 2016 08:48
af I-JohnMatrix-I
Já það munar svakalega um þessi auka threads í þessum benchmarks, 3d mark kunna svo sannarlega að kreista allt úr íhlutunum þínum. Þar að auki er Sydney með flott OC uppá 4,7ghz. Hann er einnig með flott OC á skjákortinu eins og sést á talsvert hærra graphics score. Eitt finnst mér þó undarlegt, 3dmark gefur upp core clock á skjákortinu mínu uppá 1418 en þar sem ég er ekki með neitt OC á skjákortinu mínu ætti core clock að vera 1190 með boost uppá 1279 :-k .

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Mið 21. Sep 2016 08:56
af HalistaX
I-JohnMatrix-I skrifaði:Já það munar svakalega um þessi auka threads í þessum benchmarks, 3d mark kunna svo sannarlega að kreista allt úr íhlutunum þínum. Þar að auki er Sydney með flott OC uppá 4,7ghz. Hann er einnig með flott OC á skjákortinu eins og sést á talsvert hærra graphics score. Eitt finnst mér þó undarlegt, 3dmark gefur upp core clock á skjákortinu mínu uppá 1418 en þar sem ég er ekki með neitt OC á skjákortinu mínu ætti core clock að vera 1190 með boost uppá 1279 :-k .

Er þetta ekki bara GPU clock og svo Memory Clock sem þú ert að ruglast á? GPU Clock uppá 1190, Boosted Clock uppá 1279 en Memory Clock uppá þessar 1418?

Er þetta ekki bara málið? Eða er ég að tala útum rassgatið á mér, enn eina ferðina?

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Mið 21. Sep 2016 08:58
af I-JohnMatrix-I
HalistaX skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði:Já það munar svakalega um þessi auka threads í þessum benchmarks, 3d mark kunna svo sannarlega að kreista allt úr íhlutunum þínum. Þar að auki er Sydney með flott OC uppá 4,7ghz. Hann er einnig með flott OC á skjákortinu eins og sést á talsvert hærra graphics score. Eitt finnst mér þó undarlegt, 3dmark gefur upp core clock á skjákortinu mínu uppá 1418 en þar sem ég er ekki með neitt OC á skjákortinu mínu ætti core clock að vera 1190 með boost uppá 1279 :-k .

Er þetta ekki bara GPU clock og svo Memory Clock sem þú ert að ruglast á? GPU Clock uppá 1190, Boosted Clock uppá 1279 en Memory Clock uppá þessar 1418?

Er þetta ekki bara málið? Eða er ég að tala útum rassgatið á mér, enn eina ferðina?


Það held ég ekki, samkvæmt 3dmark er core clock uppá 1418Mhz en memory bus clock uppá 1753Mhz.

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Mið 21. Sep 2016 09:09
af HalistaX
I-JohnMatrix-I skrifaði:
HalistaX skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði:Já það munar svakalega um þessi auka threads í þessum benchmarks, 3d mark kunna svo sannarlega að kreista allt úr íhlutunum þínum. Þar að auki er Sydney með flott OC uppá 4,7ghz. Hann er einnig með flott OC á skjákortinu eins og sést á talsvert hærra graphics score. Eitt finnst mér þó undarlegt, 3dmark gefur upp core clock á skjákortinu mínu uppá 1418 en þar sem ég er ekki með neitt OC á skjákortinu mínu ætti core clock að vera 1190 með boost uppá 1279 :-k .

Er þetta ekki bara GPU clock og svo Memory Clock sem þú ert að ruglast á? GPU Clock uppá 1190, Boosted Clock uppá 1279 en Memory Clock uppá þessar 1418?

Er þetta ekki bara málið? Eða er ég að tala útum rassgatið á mér, enn eina ferðina?


Það held ég ekki, samkvæmt 3dmark er core clock uppá 1418Mhz en memory bus clock uppá 1753Mhz.

Þá veit ég ekki.. Fann þetta samt eftir létt gúgl;

"3D Mark doesn't read clocks correctly most of the time. It's pretty normal. Especially if there's a custom bios being used."

http://www.tomshardware.co.uk/forum/id- ... l#17524347

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Mið 21. Sep 2016 09:14
af I-JohnMatrix-I
HalistaX skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði:
HalistaX skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði:Já það munar svakalega um þessi auka threads í þessum benchmarks, 3d mark kunna svo sannarlega að kreista allt úr íhlutunum þínum. Þar að auki er Sydney með flott OC uppá 4,7ghz. Hann er einnig með flott OC á skjákortinu eins og sést á talsvert hærra graphics score. Eitt finnst mér þó undarlegt, 3dmark gefur upp core clock á skjákortinu mínu uppá 1418 en þar sem ég er ekki með neitt OC á skjákortinu mínu ætti core clock að vera 1190 með boost uppá 1279 :-k .

Er þetta ekki bara GPU clock og svo Memory Clock sem þú ert að ruglast á? GPU Clock uppá 1190, Boosted Clock uppá 1279 en Memory Clock uppá þessar 1418?

Er þetta ekki bara málið? Eða er ég að tala útum rassgatið á mér, enn eina ferðina?


Það held ég ekki, samkvæmt 3dmark er core clock uppá 1418Mhz en memory bus clock uppá 1753Mhz.

Þá veit ég ekki.. Fann þetta samt eftir létt gúgl;

"3D Mark doesn't read clocks correctly most of the time. It's pretty normal. Especially if there's a custom bios being used."

http://www.tomshardware.co.uk/forum/id- ... l#17524347


Aah það hlaut að vera.

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Mið 21. Sep 2016 09:46
af Sydney
I-JohnMatrix-I skrifaði:
HalistaX skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði:
HalistaX skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði:Já það munar svakalega um þessi auka threads í þessum benchmarks, 3d mark kunna svo sannarlega að kreista allt úr íhlutunum þínum. Þar að auki er Sydney með flott OC uppá 4,7ghz. Hann er einnig með flott OC á skjákortinu eins og sést á talsvert hærra graphics score. Eitt finnst mér þó undarlegt, 3dmark gefur upp core clock á skjákortinu mínu uppá 1418 en þar sem ég er ekki með neitt OC á skjákortinu mínu ætti core clock að vera 1190 með boost uppá 1279 :-k .

Er þetta ekki bara GPU clock og svo Memory Clock sem þú ert að ruglast á? GPU Clock uppá 1190, Boosted Clock uppá 1279 en Memory Clock uppá þessar 1418?

Er þetta ekki bara málið? Eða er ég að tala útum rassgatið á mér, enn eina ferðina?


Það held ég ekki, samkvæmt 3dmark er core clock uppá 1418Mhz en memory bus clock uppá 1753Mhz.

Þá veit ég ekki.. Fann þetta samt eftir létt gúgl;

"3D Mark doesn't read clocks correctly most of the time. It's pretty normal. Especially if there's a custom bios being used."

http://www.tomshardware.co.uk/forum/id- ... l#17524347


Aah það hlaut að vera.

3dmark er að detecta clock speed á kortinu mínu kolvitlaust einnig. Raun tíðnirnar hjá mér eru Core: 1291 og Boost: 1392. Memory clock er að detectast rétt, en fjórfalt minna vegna GDDR5.

Ég held ég muni samt miða við 3dmark reported klukkur í þessum lista, nema allir nenni að senda skjáskot af MSI afterburner, EVGA precision eða hvaða hugbúnað sem verið er að nota til þess að sjá um kortið. Allavega í bili.

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Mið 21. Sep 2016 11:00
af HalistaX
Sydney skrifaði:
3dmark er að detecta clock speed á kortinu mínu kolvitlaust einnig. Raun tíðnirnar hjá mér eru Core: 1291 og Boost: 1392. Memory clock er að detectast rétt, en fjórfalt minna vegna GDDR5.

Ég held ég muni samt miða við 3dmark reported klukkur í þessum lista, nema allir nenni að senda skjáskot af MSI afterburner, EVGA precision eða hvaða hugbúnað sem verið er að nota til þess að sjá um kortið. Allavega í bili.

Nennum við því? Er það ekki full mikið hassle fyrir typpamælingaþráð? Held það.

Svo er það náttúrulega ekki Clock Speeds sem skipta höfuð máli hérna, það ku vera skorin sjálf, if I'm not mistaken, sem skipta höfuð máli :)

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Mið 21. Sep 2016 13:44
af HalistaX
Hafiði samt pælt í því hvað það hljóta að vera margir sem eru að svindla á svona 3DMark testum?

Ætlar einhver að reyna að ljúa því að mér að 14% vélanna sem tóku þetta test eru að perform'a betur en Njall_L og djásnið hans?

Þrátt fyrir að' hann sé með bæði topp örgjörva og nýjasta nýtt skjákort undir húddinu hjá sér? Granted, ekkert yfirklukk, en samt... Það getur ekki verið að þessi 14% séu allir hardcore nördar sem hafa farið í gegnum yfirklukkunar process'ið...

Þykir það ótrúlegt að 14% séu að perform'a betur en hann. Það er alltof há prósenta.

Á meðan þessar niðurstöður mínar úr FireStrike með bæði kortin, er að perform'a framyfir 92% allra véla at the time this test was taken. Að 8 prósent hafi verið með 980ti hljómar mun meira believable heldur en að' það séu 14 prósent að owna Njall_L með skrímslið sitt...

Þessar niðurstöður fékk ég af hinum þræðinum og ef til gaman má geta þá er næstum því akkúrat ár síðan ég póstaði þeim í þráðinn hahaha :P

Mynd

Ég, þó ég sé ekki tilganginn í því að svindla á svona testi þar sem það er verið að sjá hvað tölvan getur perform'að og tilhvers að vilja falskar tölur varðandi það?, set allann minn pening á það að amk helmingur þessara 14% sem eru að taka Njall_L séu að svindla einhvern veginn. Það bara getur ekki verið að svona margir séu komnir með 1-2x 1080 og 6700k og búnir að yfirklukka allt. Ég neita að trúa því! Ekki svona snemma eftir að kortin komu á markað og hafa varla lækkað neitt úr þessu sky high verði...

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Mið 21. Sep 2016 14:54
af I-JohnMatrix-I
Mér þykir það alveg trúlegt, flestir sem taka þessi test eru hardcore nördar :D. Margir kannski með OC-uð skjákort og örgjörva eða jafnvel 1080 SLI. Svo eru auðvitað margir örgjörvar sem rasskella i7 6700k í svona testum. 2011 socket monsterin og Xeon örgjörvarnir eru nátturulega með svakalega reiknigetu þegar kemur að CPU testinu.

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Mið 21. Sep 2016 14:59
af HalistaX
I-JohnMatrix-I skrifaði:Mér þykir það alveg trúlegt, flestir sem taka þessi test eru hardcore nördar :D. Margir kannski með OC-uð skjákort og örgjörva eða jafnvel 1080 SLI. Svo eru auðvitað margir örgjörvar sem rasskella i7 6700k í svona testum. 2011 socket monsterin og Xeon örgjörvarnir eru nátturulega með svakalega reiknigetu þegar kemur að CPU testinu.

Jú, ókei, þá passar þetta kannski... Finnst þetta bara svo ótrulegt miðað við að ég var hærri en 92% þeirra sem hafa tekið FireStrike á meðan 980ti er töluvert betra en 2xR9 290 svo það meikaði alveg sense að þessi átta prósent væru með ti og kannski einhverjir mögulega með Fury/X.

En á meðan þessi 14% sem er næstum því tvöföld 8 prósentin sem voru betri en ég í fyrra.

En kannski er ég bara eitthvað að bulla, svaf ekkert í nótt né síðustu nótt útaf verkjum.... Ætli svefnleysið sé ekki bara að bíta á mér rassgatið... :fly

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Mið 21. Sep 2016 15:59
af andriki
Hérna er mitt http://www.3dmark.com/3dm/14979949?

specs 4790k at 4,8ghz
Asus strix Gtx 1080
score 7873

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Mið 21. Sep 2016 16:35
af HalistaX
andriki skrifaði:Hérna er mitt http://www.3dmark.com/3dm/14979949?

specs 4790k at 4,8ghz
Asus strix Gtx 1080
score 7873

Bravó, hats off to you and your obviously fantastic gaming rig!

Svakalegt score :D

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Mið 21. Sep 2016 20:14
af Diddmaster
mitt score http://www.3dmark.com/3dm/14984870?

specs i5-4460@3,2ghz
evga titan x (not p)
score 4861

fynst þetta lélegt en er þetta ekki bara normal
var ekki bara með þetta test opið fullt annað líka

second run smá twek http://www.3dmark.com/3dm/15788597?

score 5149

Nýtt rigg https://www.3dmark.com/3dm/38992049?

Score:10644

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Mið 21. Sep 2016 20:46
af andriki
HalistaX skrifaði:
andriki skrifaði:Hérna er mitt http://www.3dmark.com/3dm/14979949?

specs 4790k at 4,8ghz
Asus strix Gtx 1080
score 7873

Bravó, hats off to you and your obviously fantastic gaming rig!

Svakalegt score :D

takk :D

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Mið 21. Sep 2016 21:39
af Bartasi
Jæjja félagar.
Hérna kemur svekkjelsið: http://www.3dmark.com/3dm/14986088
Mun lýta eitthvað á kassann hjá mér á morgun. þar sem ég hef víst klikkað allhressilega og haft GTX 670 fyrir neðan GTX 970... ](*,) ](*,)
svo finnst mér á niðurstöðunum að GTX 970 sé að clukka sig niður á sama hraða og skjástýringin á Móbóinu.. :shock: ](*,)

Þannig að þegar ég er buinn að "fix what i didn't not do right ](*,) " að sjá betri tölur. Hlýtur að vera hægt að Beefa uppá þennan 2500k meira :happy

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Mið 21. Sep 2016 22:00
af agnarkb
Allt í lagi. 6600K og GTX 1070 allt í stock. Fengi eitthvað hærri tölu með góðu OC á örrann.

sga.PNG
sga.PNG (336.4 KiB) Skoðað 23351 sinnum

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Mið 21. Sep 2016 22:13
af jojoharalds
á eftir að smella kæ´lingu á skjákortið og örg. hefur helling eftir :)