Síða 1 af 1
Pælingar um nýjann kassa utanum Dell Dimension 8300
Sent: Fös 07. Jan 2005 21:46
af Lexington
Var að spá í að versla mér nýjann kassa utan um dell tölvuna mína, en er þó ekki viss hvort að hardware-inn passi í annan kassa. Ég er nú ekki allveg með á hreinu hvers konar hluti ég er með í honum (er ekki með hana núna) en þetta er það sem ég kemst nærst því...
http://www1.us.dell.com/content/product ... =en&s=dfh&
Væri til í að fá ráðleggingar um flottustu kassana og góð tilboð í leiðinni, en ég er að spá í Super Lan Boy (minnir að hann heiti það
)
Kv. Lexington-
Sent: Fös 07. Jan 2005 22:04
af skipio
Ég myndi ekki einu sinni reyna það. Dell notar t.d. ekki staðlaða aflgjafa eftir því sem mér skilst. Þeir líta út fyrir að vera ok en ef þú tengir venjulegan ATX-aflgjafa í Dell móðurborð grillar þú það bara (nema þú breytir vírunum).
Ég held að Dell fylgi ATX-staðlinum voðalega losaralega.
Sent: Fös 07. Jan 2005 22:27
af ParaNoiD
með öðrum orðum ... Dell er boring
Sent: Fös 07. Jan 2005 22:39
af hahallur
Er ekki alltaf leiðinlegt að kaupa svona merki, þó það sé náttla fínnt á fartölvu.
Sent: Lau 08. Jan 2005 00:43
af Pandemic
IO sheild plate aftan á er allt öðruvísi
Sent: Sun 09. Jan 2005 15:51
af Lexington
Þakka svörin kærlega. Er samt að spá í að bæta vinsluminnið hjá mér um 1 gb. Ég er í augnablikinu með 2*256 DDR @ 400 MHz...ætla að kaupa 2*512 @ 400 MHz - Er eitthvað sem mælir gegn því?
Sent: Sun 09. Jan 2005 16:44
af gumol
Það er ekki víst að það séu nóg mörg minnis-slot á móðurborðinu. Best að opna bara kassan og athuga það.
Sent: Sun 09. Jan 2005 18:36
af MezzUp
dell.com skrifaði:4 DIMM slots
Sent: Sun 09. Jan 2005 20:02
af Pandemic
Slotinn eru meira en furðuleg í einni dell tölvu sem ég var að grúska í um daginn var eitt minnislotið venjulegt og annað var svona á hliðinni í 35° gráðu halla.
Sent: Þri 11. Jan 2005 21:15
af Lexington
Júbb..það eru 4 slots....
Sent: Mið 12. Jan 2005 07:40
af gnarr
dell tölvur eru MJÖG picky með minni. oft vilja þær BARA ákveðna tegund af kingston eða "dell" minni.
Sent: Sun 16. Jan 2005 20:47
af Ice master
já það er það sem er boring við dell þær mega bara fá spes vitamin
sjálfur er ég með 17 dell skjá