All in one vatnskælingar?
Sent: Þri 02. Feb 2016 21:22
Sælir vaktarar
Nú er ég að plana mitt næsta build sem að verður ITX leikjavél með yfirklukkuðum örgjörva. Við það myndast að sjálfsögðu töluverður hiti sem að þarf að koma út úr litlum ITX kassa. Mér sýnist ekki vera málið að vera með loftkælingu í þessu vegna plássleysis og því fór ég að skoða all in one vatnskælingar.
Ég myndi taka kælingu sem að er með 240 eða 280mm vatnskassa og vantar að heyra reynslusögur um kælingar í þeim stærðarflokki. Ég er mest að pæla í hávaðanum í pumpunni en er næstum því sama um viftuháfaða því að það má alltaf skipta viftunum út. Hef verið að skoða NZXT Kraken X61, Corsair H110 og Thermaltake Extreme 3.0.
Ef að einhverjir geta frætt mig eitthvað um þessar lausnir eða jafnvel komið með aðrar hugmyndir þá væri það algjör snilld. Að sjálfsögðu eru AIO ekki jafn hljóðlátar og góðar viftukælingar en vegna plássleysis mun ég sennilega frekar fara í vatnskælingu
Nú er ég að plana mitt næsta build sem að verður ITX leikjavél með yfirklukkuðum örgjörva. Við það myndast að sjálfsögðu töluverður hiti sem að þarf að koma út úr litlum ITX kassa. Mér sýnist ekki vera málið að vera með loftkælingu í þessu vegna plássleysis og því fór ég að skoða all in one vatnskælingar.
Ég myndi taka kælingu sem að er með 240 eða 280mm vatnskassa og vantar að heyra reynslusögur um kælingar í þeim stærðarflokki. Ég er mest að pæla í hávaðanum í pumpunni en er næstum því sama um viftuháfaða því að það má alltaf skipta viftunum út. Hef verið að skoða NZXT Kraken X61, Corsair H110 og Thermaltake Extreme 3.0.
Ef að einhverjir geta frætt mig eitthvað um þessar lausnir eða jafnvel komið með aðrar hugmyndir þá væri það algjör snilld. Að sjálfsögðu eru AIO ekki jafn hljóðlátar og góðar viftukælingar en vegna plássleysis mun ég sennilega frekar fara í vatnskælingu