Be Quiet S.B.800 ( NoName ) 1.14.16
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 384
- Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
- Reputation: 49
- Staða: Ótengdur
Be Quiet S.B.800 ( NoName ) 1.14.16
Sælir félagar...
Í dag erum við að tala um að breyta og betrumbæta nýja kassan frá Be Quiet sem ég er með hjá mér. Valdi ég þennan með silfur accents en allir koma þeir svartir. Ætla ég að mála kassann hvítan
þetta verður Intel system, Geforce GPU og vatnskælt
Ég vil þakka stuðning frá eftirfarandi aðilum sem gerðu þetta project að veruleika.
Myndir af þessum fína tölvukassa, Psu og fleiru skemmtilegu
Svona kom þetta sent frá Þýskalandi.
Ég byrjaði á að taka allaklæðninguna af til að bora draghnoðin úr og saga stærra gat fyrir ofan og að framan fyrir meira vatnskassa pláss.
Þá var bara prufa að testfitta
Þá er það komið í bili. Fylgist með og spurningar og kurteisar umræður eða spurningaí lagi
Í dag erum við að tala um að breyta og betrumbæta nýja kassan frá Be Quiet sem ég er með hjá mér. Valdi ég þennan með silfur accents en allir koma þeir svartir. Ætla ég að mála kassann hvítan
þetta verður Intel system, Geforce GPU og vatnskælt
Ég vil þakka stuðning frá eftirfarandi aðilum sem gerðu þetta project að veruleika.
Myndir af þessum fína tölvukassa, Psu og fleiru skemmtilegu
Svona kom þetta sent frá Þýskalandi.
Ég byrjaði á að taka allaklæðninguna af til að bora draghnoðin úr og saga stærra gat fyrir ofan og að framan fyrir meira vatnskassa pláss.
Þá var bara prufa að testfitta
Þá er það komið í bili. Fylgist með og spurningar og kurteisar umræður eða spurningaí lagi
Síðast breytt af kunglao á Fim 14. Jan 2016 11:50, breytt samtals 10 sinnum.
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 384
- Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
- Reputation: 49
- Staða: Ótengdur
Re: Be Quiet S.B.800 ( NoName YET!!! ) 27.9.
Restin af vinnudeginum hjá mér fór í að græja undirþakið.
skrúfaði það með maskínuskrúfu M4
skrúfaði það með maskínuskrúfu M4
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 384
- Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
- Reputation: 49
- Staða: Ótengdur
Re: Be Quiet S.B.800 ( NoName YET!!! ) 27.9.
Nákvæmlega Mundi. Meira er betra...
En já ég er að sýna ykkur að matt hvítur litur er ég að falast eftir í þessu moddi svo ég byrjaði á að mála vifturnar,
Byrjaði á að taka sundur viftuspaðann með að ýta vel aftan á hann og svo notaði ég málningarlímband á mótóhúsið og impeller-inn
HV'ITURBaby Yeah
Þetta eru NoiseBlocker E-loop viftur sem eru mjög góðar í vatnskælingarbransanum >>Static Pressure Vifta.
Takk fyrir að kíkja við og endilega fylgjast með MEIRI MODS
En já ég er að sýna ykkur að matt hvítur litur er ég að falast eftir í þessu moddi svo ég byrjaði á að mála vifturnar,
Byrjaði á að taka sundur viftuspaðann með að ýta vel aftan á hann og svo notaði ég málningarlímband á mótóhúsið og impeller-inn
HV'ITURBaby Yeah
Þetta eru NoiseBlocker E-loop viftur sem eru mjög góðar í vatnskælingarbransanum >>Static Pressure Vifta.
Takk fyrir að kíkja við og endilega fylgjast með MEIRI MODS
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 384
- Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
- Reputation: 49
- Staða: Ótengdur
Re: Be Quiet S.B.800 ( NoName YET!!! ) 13.10
Jæja loksins hafði ég tíma fyrir að byrja á að mála kassann að innan og hliðarnar tvær á kassanum ásamt fleiru.
Kíkjum á þetta drengir
Nóg er eftir að mála þannig að best að halda áfram með þetta. Takk fyrir innlitið og þangað til næst
Stay cool
Kíkjum á þetta drengir
Nóg er eftir að mála þannig að best að halda áfram með þetta. Takk fyrir innlitið og þangað til næst
Stay cool
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 384
- Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
- Reputation: 49
- Staða: Ótengdur
Re: Be Quiet S.B.800 ( NoName YET!!! ) 14.10.
Haldið var áfram í dag að setja 2 stk af 2mm álplötum. Að framan á eg eftir að saga úr fyrir vatnskassa of viftugötum.
framendinn passar á þannig að þetta er á réttu róli.
framendinn passar á þannig að þetta er á réttu róli.
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 384
- Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
- Reputation: 49
- Staða: Ótengdur
Re: Be Quiet S.B.800 ( NoName ) 14.10.
Þetta mjakast áfram hægt og örugglega.
skar úr fyrir vatnskassanum að framan og málaði smá og byrjaði að hanna Aflgjafa coverið. Nóg er eftir og ég hef bara gaman að þessu á meðan
Útlínurnar teiknaðar á undan sögun.
Get allaveganna notað súkkulaðið sem Thermal paste fyrst að Nutella virkar.
Nei ætli það. Bara góður stuðningur af þessari dollu meðan ég er að máta Silfurbergið sem dóttir mín gaf mér
Þangað til næst allir saman. Have Fun...
skar úr fyrir vatnskassanum að framan og málaði smá og byrjaði að hanna Aflgjafa coverið. Nóg er eftir og ég hef bara gaman að þessu á meðan
Útlínurnar teiknaðar á undan sögun.
Get allaveganna notað súkkulaðið sem Thermal paste fyrst að Nutella virkar.
Nei ætli það. Bara góður stuðningur af þessari dollu meðan ég er að máta Silfurbergið sem dóttir mín gaf mér
Þangað til næst allir saman. Have Fun...
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Be Quiet S.B.800 ( NoName ) 19.10.
Alltaf gaman að sjá svona þræði
Endilega haltu áfram að uppfæra þráðinn, fylgist með hverri uppfærslu þó ég hef ekki póstað hingað til á þráðinn þinn.
Endilega haltu áfram að uppfæra þráðinn, fylgist með hverri uppfærslu þó ég hef ekki póstað hingað til á þráðinn þinn.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 384
- Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
- Reputation: 49
- Staða: Ótengdur
Re: Be Quiet S.B.800 ( NoName ) 19.10.
vesley skrifaði:Alltaf gaman að sjá svona þræði
Endilega haltu áfram að uppfæra þráðinn, fylgist með hverri uppfærslu þó ég hef ekki póstað hingað til á þráðinn þinn.
Þakka þér fyrir. Alltaf gaman að fá jákvætt viðmót og jú ég mun uppfæra þráðinn eins oft og breytingarnar myndast
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Be Quiet S.B.800 ( NoName ) 19.10.
Þetta lítur þrusuvel út hjá þér. gangi þér vel með þetta kallinn.
Hlakkar til að sjá þetta full samansett
Hlakkar til að sjá þetta full samansett
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 384
- Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
- Reputation: 49
- Staða: Ótengdur
Re: Be Quiet S.B.800 ( NoName ) 19.10.
Takk kærlega fyrir það @Hnykill
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 384
- Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
- Reputation: 49
- Staða: Ótengdur
Re: Be Quiet S.B.800 ( NoName ) 19.10.
Góðar fréttir. Gigabyte Technologies er meðal þeirra sem hjálpa til við þetta verkefni
Takk fyrir mig, ég er ánægður með þetta og hér eru nokkrar myndir af móðurborðinu
X99M-Gaming 5 "mATX"
uppfærsla á verkefninu kemur fljótlega en á meðan þá Stay cool...
Takk fyrir mig, ég er ánægður með þetta og hér eru nokkrar myndir af móðurborðinu
X99M-Gaming 5 "mATX"
uppfærsla á verkefninu kemur fljótlega en á meðan þá Stay cool...
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 384
- Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
- Reputation: 49
- Staða: Ótengdur
Re: Be Quiet S.B.800 ( NoName ) 11.10.15
smá uppfærsla
stutt of laggott í þetta sinn...
stutt of laggott í þetta sinn...
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 384
- Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
- Reputation: 49
- Staða: Ótengdur
Re: Be Quiet S.B.800 ( NoName ) 4.12.15
Er byrjaður á ytri hýsingu kassans og verður að mestu leyti hvítt
Masking Tape og Xacto hnífurinn must að eiga í svona smávinnu
Fronturinn fær meiri breytingar en er sjáanlegt núna.
Stay tuned fyrir meiri Mod
Masking Tape og Xacto hnífurinn must að eiga í svona smávinnu
Fronturinn fær meiri breytingar en er sjáanlegt núna.
Stay tuned fyrir meiri Mod
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD
-
- Nörd
- Póstar: 121
- Skráði sig: Sun 01. Nóv 2015 20:34
- Reputation: 12
- Staða: Ótengdur
Re: Be Quiet S.B.800 ( NoName ) 04.12.15
gaman að þessu myndum, endilega haltu áfram og gangi þér vel !
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 384
- Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
- Reputation: 49
- Staða: Ótengdur
Re: Be Quiet S.B.800 ( NoName ) 04.12.15
htmlrulezd000d skrifaði:gaman að þessu myndum, endilega haltu áfram og gangi þér vel !
Þakka þér fyrir og ég geri mitt besta
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 384
- Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
- Reputation: 49
- Staða: Ótengdur
Re: Be Quiet S.B.800 ( NoName ) 06.12.15
Jæja þá er ég með 20 mynda seríu handa okkur.
Ég hef að sýna vatnskælingar dót frá http://www.alphacool.de , er þetta brot af því sem fer í systemið.
Svo málaði ég álpanelana hvíta og silver flake grey. sagaði úr fyrir 24-pin og Sata Data , og hélt áfram að hanna og sníða aflgjafarýmið.
Læt þá myndirnar tala. Eigið gott kvöld
Alphacool Cpu block og D5 vatnsdæla
Nýja Ram kælinginn frá þeim og ýsmar gerðir af fittings fyrir 16mm rör.
Á eftir að skera úr fyrir snúrum þarna.
ramminn framan á kassanum í meiri vinnslu.
Og síðasta
og eins og alltaf. Stay tuned fyrir meira , meira Mod.
Ég hef að sýna vatnskælingar dót frá http://www.alphacool.de , er þetta brot af því sem fer í systemið.
Svo málaði ég álpanelana hvíta og silver flake grey. sagaði úr fyrir 24-pin og Sata Data , og hélt áfram að hanna og sníða aflgjafarýmið.
Læt þá myndirnar tala. Eigið gott kvöld
Alphacool Cpu block og D5 vatnsdæla
Nýja Ram kælinginn frá þeim og ýsmar gerðir af fittings fyrir 16mm rör.
Á eftir að skera úr fyrir snúrum þarna.
ramminn framan á kassanum í meiri vinnslu.
Og síðasta
og eins og alltaf. Stay tuned fyrir meira , meira Mod.
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1619
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Reputation: 295
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: Be Quiet S.B.800 ( NoName ) 06.12.15
Lokkar vel,keep it up
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 384
- Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
- Reputation: 49
- Staða: Ótengdur
Re: Be Quiet S.B.800 ( NoName ) 06.12.15
Takk strákar
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 384
- Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
- Reputation: 49
- Staða: Ótengdur
Re: Be Quiet S.B.800 ( NoName ) 06.12.15
mundivalur skrifaði:Flott
THANKS
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 384
- Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
- Reputation: 49
- Staða: Ótengdur
Re: Be Quiet S.B.800 ( NoName ) 10.12.15
Þá er ég komin með DDR4 vinnsluminni, vatnsblokk fyrir GPU.
Málaði til að fylgja þemanu... En fyrst RAM Corsair 2666mhz myndir.
Takk fyrir mig
Málaði til að fylgja þemanu... En fyrst RAM Corsair 2666mhz myndir.
Takk fyrir mig
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 384
- Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
- Reputation: 49
- Staða: Ótengdur
Re: Be Quiet S.B.800 ( NoName ) 01.14.16
Smá update svona til að láta ykkur vita að ég er enn á lífi, lol og hef náð mér í 6 core Intel CPU 5820K og er sáttur...
Einnig smá sýnishorn af rafmagsnúrunum hjá Icemodz / Munda. Sýni ykkur fleiri þegar allir eru komnir
Hrikalega flott.
Annars er ég í að pípuleggja í kassann og fleiri update á leiðinni fljótlega.
Einnig smá sýnishorn af rafmagsnúrunum hjá Icemodz / Munda. Sýni ykkur fleiri þegar allir eru komnir
Hrikalega flott.
Annars er ég í að pípuleggja í kassann og fleiri update á leiðinni fljótlega.
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD