Síða 1 af 1

Viftur....

Sent: Fös 03. Des 2004 23:48
af andrig
Ég er að pæla í því að fara að minka hávaðann í vélinni minni.
Væri ekki nóg að fá sér nokkrar viftur og viftustýringu og stilla þær lágt?
Hvernig viftum mælið þið með(ódýrum)
og einhverri ódýrri viftustýringu

Sent: Fös 03. Des 2004 23:52
af MezzUp
Nei.

Þarft fyrst að kynna þér hvað í vélinni er að skapa mestan/verstan hávaða áður en þú ferð að eyða honum. Það gæti t.d. verið CPU vifta, NB viftan, PSU viftan, HD víbringur, HD sjálfur, kassaviftur, GPU viftan........ :)

Sent: Fös 03. Des 2004 23:53
af andrig
og hvernig kemst ég að því??

Sent: Fös 03. Des 2004 23:56
af Mysingur
kippir hlutum úr sambandi þar til þú finnur það sem er með læti...

Sent: Lau 04. Des 2004 00:03
af Snorrmund
prufa að stoppa viftur eina og eina .. og ef þetta eru ekki vifturnar, taka alla diska úr geisladrifum, og ef það er ekki það.. þá eru það líklega hddarnir

Sent: Lau 04. Des 2004 13:07
af Stutturdreki
Að minnka hávaða með viftustýringu er eiginlega bara kjánalegt, því þú ert í raun að minnka kælinguna um leið og þú minnkar hávaðan ef þú hægir á viftunum.

Byrjaðu á því að skoða littlar viftur, eins og á Northbridge og skjákortinu, síðan eru það CPU og PSU viftan sem eru líklegastar. Og fyrir utan vifturnar er ýmislegt annað sem getur valdið hávaða, td. HDD eins og Snorrmund benti á.

Og svo varðandi viftur, dýrari viftur eru líklegri til að vera lágværari :) You get what you pay for.. og svo þarftu að finna viftur sem snúast hægt en blásavel. Td. snúast stærri viftur hægar en minni en blása yfirleitt betur. Svo ef þú finnur einhverja viftu sem þér líst vel á, findu review á netinu og jafnvel samanburð við aðrar viftur.

Sent: Lau 04. Des 2004 23:51
af OverClocker
Kaupa SilenX viftur