Síða 1 af 1
Besta viftan á s939
Sent: Lau 20. Nóv 2004 21:08
af hahallur
Núna er ég að fara að kaupa s939 öra og var að spá hvaða vifta hentar vel í yfirklukkun.
Ég er með þessa núna
http://start.is/product_info.php?cPath=76_41&products_id=643
hún er mjög hágvær en kælir mjög vel.
Þeir í start segja að hún kæli betur en blómið en það er náttúrulega mun lágværara.
Núna spyr ég hvaða viftu á ég að fá mér ef ég er í yfirklukkunarhug.
Sent: Lau 20. Nóv 2004 22:46
af fallen
Sent: Sun 21. Nóv 2004 01:17
af llMasterlBll
Bara góða vatnskælingu með risa radiator... ætti að kæla nóg og vera hljóðlát..... kostar meira... eða svona sub-zeero dæmi...veit samt ekki hversu hátt heirist í því sko!
Sent: Sun 21. Nóv 2004 17:32
af Sveinn
Var nú eiginlega nokkuð tilgangslaust að búa til nýjann póst, búið að segja það í öllum póstum, þ.a.s, keyptu blómið. MInn örri er í 27° með blómið.
Sent: Sun 21. Nóv 2004 17:40
af CraZy
minn er í svipuðu sveinn og eg er bara með heatsink og venjulega viftu á þessu, og rör útur kassanum
Sent: Sun 21. Nóv 2004 19:59
af hahallur
Ég er nefla að fara að kaupa kassa og öra og stuff.
Það er stórt op á hliðinni í kassanum.
Þar er sía, vifta og stuff.
Ég var að pæla í að setja blómið á öran og rör í þetta hliðarop sem lyggur út og tekur ískallt loft inn.
Crazy væri hægt að fá mynd af þessu hjá þér ?
Ég held að ískallt loft sé ekkert verra en waterchill
Sent: Sun 21. Nóv 2004 20:02
af Birkir
Ég myndi samt passa mig á því vegna þess að það getur myndast raki..
Held ég
Sent: Sun 21. Nóv 2004 20:05
af CraZy
jájá næst þegar ég nenni að oppna tölvuna
edit: og þegar ég fynn myndavélina
Sent: Sun 21. Nóv 2004 20:13
af hahallur
Ég mun hafa.
Síu og viftu þar sem kalda loftið kæmi inn og jafnvel auka síu inní rörinu.
Fancard á skjákorti og náttúrulega viftu á skjákortinu.
Crossflow fan í miðju kassans.
Viftu fremmst hjá hörðu diskunum.
Viftu sem blæs lofti út um op í lofti kassans.
Viftu sem blæs lofti út um botn kassans.
Svo 2-3 viftur að aftan á sem taka loft út.
Vifta á PSU
Svona ætti þetta að vera ef veskið verður nógu stórt þessi jól.
Hér er að finna review um kassan sem flest af þessu dóti má sjá.
http://www.fastlanehw.com/reviews.php?i=131
Sent: Mán 22. Nóv 2004 01:08
af gnarr
Birkir skrifaði:Ég myndi samt passa mig á því vegna þess að það getur myndast raki..
Held ég
það myndast ekki raki nema að hann sé að "kæla" talsvert undir herbergishita.
Sent: Mán 22. Nóv 2004 01:53
af gumol
Það kemur nátturlega "áfall" á kvöldin sem gæti haft áhrif. Ég held sammt að nokkrar síur ættu að vera nóg. (Hvað varð um Fletch?
)
En það myndast ekki raki þegar kalt loft hitnar inní tölvukassanum, nema kannski utaná kassanum.
Sent: Mán 22. Nóv 2004 11:47
af hahallur
gumol skrifaði:En það myndast ekki raki þegar kalt loft hitnar inní tölvukassanum, nema kannski utaná kassanum.
Ég held að það nái ekki að hittna áður en það er komið útúr honum.
Sent: Þri 07. Des 2004 21:58
af Mr.Kaspersen
Hallur hvernig skjá ertu með núna??
Sent: Þri 07. Des 2004 22:56
af hahallur
Hvað kemur það þessum pósti við