Síða 1 af 1

Gigabyte GTX 970/980 led mod

Sent: Mið 14. Jan 2015 22:51
af Varg
Ég er bara að spá í hvort einhver hér sé búninn að skipta um díóðunar í Windforce logoinu hjá sér.
http://www.overclock.net/t/1519475/gigabyte-gtx-970-led-swap
Ég er búinn að panta mér rauðar díóður í þetta og fæ þær vonandi fljótlega, það verður gaman að sjá hvernig þetta heppnast hjá mér.

Re: Gigabyte GTX 970/980 led mod

Sent: Mið 14. Jan 2015 23:51
af Freysism
ókey núna er ég öfundsjúkur, það er ekkert led á mínu windforce gtx 970 korti :(

Re: Gigabyte GTX 970/980 led mod

Sent: Fim 15. Jan 2015 06:36
af Varg
það er hægt að kveikja og slökkva á því í GeForce experiences, er ekki bara slökt á því hjá þér?

Re: Gigabyte GTX 970/980 led mod

Sent: Fim 15. Jan 2015 09:15
af Freysism
nei það er bara silfurlitaðir stafir engin díóa í því :/

Re: Gigabyte GTX 970/980 led mod

Sent: Fim 15. Jan 2015 10:11
af vesley
Freysi87 skrifaði:ókey núna er ég öfundsjúkur, það er ekkert led á mínu windforce gtx 970 korti :(



Ljósið er eingöngu á G1 Gaming útgáfunum og svo er græna Geforce LED á refference kortunum :)

Re: Gigabyte GTX 970/980 led mod

Sent: Fim 15. Jan 2015 10:26
af Freysism
ó eg vissi það ekki núna langar mig í G1 Gaming. :(

Re: Gigabyte GTX 970/980 led mod

Sent: Fim 15. Jan 2015 16:53
af DaRKSTaR
blátt ljós á gaming kortunum,, hefði viljað hafa það rautt en þar sem gluggahliðin á kassanum hjá mér snýr út í vegg þá er mér sama.

Re: Gigabyte GTX 970/980 led mod

Sent: Lau 31. Jan 2015 19:18
af Varg
Jæja þá lét ég loksins verða af því, ég skipti bláu díóðunum út fyrir rauðar
Mynd
eins og sést þá passa bláudíóðunar ekki inn í litaþemað hjá mér
Mynd
Mynd
ég er mikið sáttari við þetta svona

Re: Gigabyte GTX 970/980 led mod

Sent: Lau 31. Jan 2015 20:02
af Freysism
þetta er hrikalega flott

Re: Gigabyte GTX 970/980 led mod

Sent: Sun 01. Feb 2015 20:25
af Varg
takk