Gluggi á hörðumdisk
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 102
- Skráði sig: Mán 29. Sep 2003 18:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í tölvunni..
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Gluggi á hörðumdisk
Ég var að dunda mér við að modda gamlann harðanndisk sem að gnarr á. Skellti einu stykki glugga á hann og hann virkar alveg 100% ennþá
hérna er vídjó af disknum í vinnslu.. alveg geðsjúklega kúl! http://notendur.mi.is/gnarr/misc/MOV04408.avi
hérna er vídjó af disknum í vinnslu.. alveg geðsjúklega kúl! http://notendur.mi.is/gnarr/misc/MOV04408.avi
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1694
- Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
hehe flott,sá einhvers staðar svona og þá var notað plast af geisladiskahulstri sem glugga
edit:djöfull er myndbandið flott
edit:djöfull er myndbandið flott
Síðast breytt af CraZy á Mán 15. Nóv 2004 18:41, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 102
- Skráði sig: Mán 29. Sep 2003 18:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í tölvunni..
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég sagði innan úr gamla lokinu á disknum svo ég gæti notað gömlu skrúfugötin og hefði kannta til að líma plexiið á (það er líka fallaegra að halda þeim).
Því næst teiknaði ég eftir könntunum á 1,5mm þykkt formað plexi (öll sagarvinna fór fram í tifsög með 3mm blöðum) Þvæi næst tók við mikil þjalaog pússivinna. svo límdi ég gluggann á og ryksugaði hann áður en ég skrúfaði hann á. Ég var ekki nógu ánægð með líminguna fyrst og grýtti því smíðagripnum í gólfið og þá kom ein rispa á glerið. Svo eftir smá stund náði gnarr í þetta og fullvissaði mig um að ekkert tölvunerd tæki eftir því, þá kláraði ég verkið.
Harðidiskurinn var geymdur í vel hreinsuðu ísboxi allann tímann.
Þetta var svona prótótýpa og ég stefni á að gera fleyri þar sem ég ætla að leiða örmjóa ljósleiðara um kassan og svo bræða þá í glerið á hörðudiskunum svo það lýsi allt, jafnvel ljósleiðaraenda á lesarann.
Og nei ég á því miður ekki systur. Og það er rétt.. ég óx ekki á tré
Því næst teiknaði ég eftir könntunum á 1,5mm þykkt formað plexi (öll sagarvinna fór fram í tifsög með 3mm blöðum) Þvæi næst tók við mikil þjalaog pússivinna. svo límdi ég gluggann á og ryksugaði hann áður en ég skrúfaði hann á. Ég var ekki nógu ánægð með líminguna fyrst og grýtti því smíðagripnum í gólfið og þá kom ein rispa á glerið. Svo eftir smá stund náði gnarr í þetta og fullvissaði mig um að ekkert tölvunerd tæki eftir því, þá kláraði ég verkið.
Harðidiskurinn var geymdur í vel hreinsuðu ísboxi allann tímann.
Þetta var svona prótótýpa og ég stefni á að gera fleyri þar sem ég ætla að leiða örmjóa ljósleiðara um kassan og svo bræða þá í glerið á hörðudiskunum svo það lýsi allt, jafnvel ljósleiðaraenda á lesarann.
Og nei ég á því miður ekki systur. Og það er rétt.. ég óx ekki á tré
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 687
- Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1694
- Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
hérna eru nokkur "how-to "
http://www.bit-tech.net/article/66/
http://www.moddin.net/article.asp?ArticleID=33
http://linear1.org/gm/archives/00000071.php
http://linear1.org/gm/archives/00000096.php
http://twistedmods.com/article.php?artid=261
en annars er alltaf gott að hafa svona hluti á íslensku
http://www.bit-tech.net/article/66/
http://www.moddin.net/article.asp?ArticleID=33
http://linear1.org/gm/archives/00000071.php
http://linear1.org/gm/archives/00000096.php
http://twistedmods.com/article.php?artid=261
en annars er alltaf gott að hafa svona hluti á íslensku
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1320
- Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
- Reputation: 8
- Staðsetning: eyjar
- Staða: Ótengdur
Djöfull er þetta flott
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
Pandemic skrifaði:ég er ekki að þora að gera þetta við harðadisk sem er glænýrr eflaust myndi maður prófa fyrst gamla harðadiska sem hafa virkað og virka og síðan þegar maður er komin á lagið að gera þetta á 200gb disk or sume
Já, myndi aldrei gera þetta við nema eldgamlan disk fyrst. Og þótt að maður sé búinn að læra þetta er örugglega best að backa upp öll gögn, eða gera þetta áður en maður setur gögnin á disk.
-
- Nörd
- Póstar: 124
- Skráði sig: Fös 23. Apr 2004 00:45
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akureyri með sundlaugar blátt þak!
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur