Síða 1 af 4
Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild][Finished]
Sent: Mán 27. Okt 2014 17:45
af jojoharalds
Sælir vaktarar,
Þá er komið að þvi ,að byrja á næstu projectið,(búinað hugsa þetta í svolítinn tíma )
Þetta verðu semsagt Tölvu í barnaherbergið,dóttir mín er 8 ára og hefur mikinn áhuga nú þegar á öllu sem ég geri,og leikjaspílunn(er með PS3 eins og er)
svo já sjáum bara til hvað kemur út úr þessu,ég gíska að þetta verður nokkuð gaman
Vonandi lýst ykkur á þetta lika .
Látum okkur byrja.
Sponsors:
Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild]
Sent: Mán 27. Okt 2014 17:48
af jojoharalds
Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild]
Sent: Þri 28. Okt 2014 00:30
af zedro
Þetta verður eitthvað!
Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild]
Sent: Þri 28. Okt 2014 06:01
af jojoharalds
Jà ég vona að allar hugmyndir verða að veruleika :-)
Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild]
Sent: Þri 28. Okt 2014 15:13
af jojoharalds
Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild]
Sent: Mið 29. Okt 2014 20:46
af jojoharalds
Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild]
Sent: Þri 04. Nóv 2014 19:57
af jojoharalds
Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild]
Sent: Fös 07. Nóv 2014 22:17
af jojoharalds
Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild]
Sent: Lau 08. Nóv 2014 00:20
af jojoharalds
Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild]
Sent: Sun 09. Nóv 2014 12:02
af jojoharalds
Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild]
Sent: Sun 09. Nóv 2014 12:43
af Thormaster1337
Lýst vel á þetta!
Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild]
Sent: Sun 09. Nóv 2014 12:52
af jojoharalds
Thormaster1337 skrifaði:[
Mynd ]
Lýst vel á þetta!
Takk fyrir það:)
Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild]
Sent: Fös 21. Nóv 2014 10:04
af jojoharalds
Hér er verið að líma hluti saman ,og stelpan græjaði flotta stafi fyrir þetta project sem voru svo sprautapir í sama lítþau stafa (Proj3ct Cut3 Furb) á samt eftir að gera eitthvað meira í kringum þetta veit ekki alveg hvað.
Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild]
Sent: Þri 25. Nóv 2014 19:10
af jojoharalds
Jæja þá er hér smá update
Búin að græja smá útskurð fyrir Skjákort og Io Panel.
búin að mála það lika (þar sem við notum Bleikan Vökva þá ætlum við ekki að mála of mikið bleikt )
Þetta er að koma hægt og rólega saman(enda erum við ekki að drifa okkur neitt)
erum svo lika að biða eftir smá sponsor items Sem ættu að vera á leiðinni og í vinnslu.
eigið góðan dag /gott kvöld
Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild]
Sent: Mið 26. Nóv 2014 23:54
af Framed
Þetta virðist frekar kúl hjá þér.
Hef einmitt verið að passa að mín dama sé ekki að horfa yfir öxlina þegar ég hef kíkt á þráðinn. Hef ekki tíma, fjármagn, aðstöðu né handlagnina sem þarf til að geta látið undan suðinu sem ég veit að myndi koma.
Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild]
Sent: Fim 27. Nóv 2014 04:26
af jojoharalds
Framed skrifaði:Þetta virðist frekar kúl hjá þér.
Hef einmitt verið að passa að mín dama sé ekki að horfa yfir öxlina þegar ég hef kíkt á þráðinn. Hef ekki tíma, fjármagn, aðstöðu né handlagnina sem þarf til að geta látið undan suðinu sem ég veit að myndi koma.
Hehe takk fyrir þetta.
Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild]
Sent: Fim 27. Nóv 2014 10:24
af inservible
Vel gert félagi!
Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild]
Sent: Fim 27. Nóv 2014 16:40
af jojoharalds
inservible skrifaði:Vel gert félagi!
Takk fyrir það .
Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild]
Sent: Fim 08. Jan 2015 20:11
af jojoharalds
Góðan dag/kvöld ,gott fólk,og gleðilegt nýtt ár.
eftir allt jólastress og hátiðarvesen,þá er þetta project komið aftur í gang.
var aðeins farinn að máta viftur,og aflgjafa,ætla byrja á þvi að koma honum fyrir og biða eftir þvi , að svoleiðis eintak kemur til landsins :/
eins og sést í myndunum þá vill ég ekki láta skrúfunar sjást,og ætlum við að bora smá stærri holu ekki eins djúpt (bara rétt svo að hausinn dettur í timbrið).
og svo er það bara að koma þessu aðal uniti/skaup hilla veit ekki nákvæmlega hvað við köllum þetta saman.
svo er pælinginn að kanski fá sérsmidað forðabúr og reyna að koma eins mörgum hugmybndum í þetta og við getum.
Vonandi njóttið þíð þetta eins mikið og ég,skal vera duglegur að taka myndir og deila
eigið goðan dag/gott kvöld.
Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild]
Sent: Lau 24. Jan 2015 13:36
af jojoharalds
sælir,
er byrjaður smá að plana mig áfram í þessu.
var að græja útskurð fyrir rafmagnssnúruna .
Og er með smá pælingar fyrir cover á snúrunum , einhverskonar PSU/cable Cover,
Tek það fram að þetta er bara prufu stykki og var ég ekki að vanda mig fyrir stafina eða layoutinu ,var meira að pæla í lítnum til að fá ljósið í gegn.
Þetta verður allt gert aftur í réttum hlutföllum og snýrtilegt.
Eigið góðan dag.
Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild]
Sent: Lau 24. Jan 2015 13:42
af DaRKSTaR
lookar vel
Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild]
Sent: Mán 26. Jan 2015 15:59
af jojoharalds
DaRKSTaR skrifaði:lookar vel
Takk fyrir það .
Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild]
Sent: Mán 26. Jan 2015 16:02
af jojoharalds
Eftir ég prufaði að installa skjákortinn og svona aðeins að velta fyrir mér hvernig þetta á að smella rétt saman.
þá datt mér í huga ða byrja á þvi að græja GPU bracket fyrst.(semsagt eitthvað sem heldur kortinu upp á hínum enda.
og svona lítur þetta út.(ekki búið í vinnslu)
Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild]
Sent: Mán 26. Jan 2015 19:03
af mundivalur
Flottur
Sent: Mán 26. Jan 2015 20:27
af jojoharalds
Takk :-)