Síða 1 af 1
3x120mm radiator í medium chefftech kassa o.f.l
Sent: Mán 08. Nóv 2004 17:33
af Fat
Ég er að vinna í nýja kassanum mínum. Var að setja vatskælingu sem samanstendur af stórum radiator 3x120mm Thermochill H120.3, swifteh örgjafakælingu með Peltier sem þarf 300W af 12V spennu sem fæst með því að hafa auka powersupplie eingöngu til að þjónusta peltierinn. Það eru engin powersupplie sem ég þekki sem bjóða uppá 300w í 12Voltunum þannig að þetta hjálpar powersupplie er eini kosturinn held ég. svo er ég með swiftech á móðurborðið og swiftech 12V dælu. Sú hljóðlátasta sem ég hef heirt í. jæja látum myndirnar tala.
Sent: Mán 08. Nóv 2004 17:40
af MezzUp
svo að það sé búið að segja þetta: þú hefur fallegar hendur
Sent: Mán 08. Nóv 2004 17:43
af noizer
Töff kassi hjá þér
Sent: Mán 08. Nóv 2004 17:44
af gumol
Nei sko: "Þú ert með sexy hendur"
Annars er þetta flott. Er þessi dæla ekki hávær?
Sent: Mán 08. Nóv 2004 17:56
af hahallur
AF hverju að vera með svona rosa viftu kerfi ef það er vatnskæling á öranum.
Töff kassi
Sent: Mán 08. Nóv 2004 18:11
af MezzUp
hahallur skrifaði:AF hverju að vera með svona rosa viftu kerfi ef það er vatnskæling á öranum.
Til þess að kæla vatnskassann. Fleiri stórar viftur þýðir meira loftflæði fyrir minni hávaða.
Sent: Mán 08. Nóv 2004 18:21
af everdark
hahallur skrifaði:AF hverju að vera með svona rosa viftu kerfi ef það er vatnskæling á öranum.
Töff kassi
Radiatorinn kælir vatnið sem fer í gegnum vatnskælinguna, ekki hélstu að vatninu væri bara leyft að malla án allrar kælingar?