Síða 1 af 1

fjarlæging intel örgjrörvaviftu

Sent: Lau 06. Nóv 2004 04:55
af Major Bummer
ég keypti mér coolermaster viftu á P4 1.6ghz örgjörvan minn og var að fara að setja hann í . Hvernig nær maður eiginlega þessum intel heatsink+viftu úr :? . Það eru svona tvær stangir efst til að losa og þegar eg var búinn að því losnar þetta ekki af. Einhver kælingar sérfræðinur hérna ? :)

Sent: Lau 06. Nóv 2004 19:33
af gnarr
þú notar flatt skrúfjárn og stingur því fyrir utan spennurnar á öllum hornunum og ítir þeim út.

Sent: Lau 06. Nóv 2004 19:47
af Major Bummer
ok þarf ég svo ekki ad taka móðurborðið af til að koma coolermasternum í ? en þarf eg ad setja eitthvad cooling solution , það var eitthvað efni undir coolermasternum þegar eg fekk hann .

ja.. hvernig losar madur móðurborð :oops:

Sent: Lau 06. Nóv 2004 22:15
af Major Bummer
eg setti hana í en hún er svoldið hávær , get ég minnkað hávaðann einhvernveginn ? , hvað er mikið temp eðlilegt a P4 1.6 ?

Sent: Lau 06. Nóv 2004 22:39
af BlitZ3r
allt undir svona 60 er í lagi

Sent: Lau 06. Nóv 2004 23:26
af Major Bummer
ok eg var i svona 45

Sent: Lau 06. Nóv 2004 23:30
af BlitZ3r
það er bara fínt er að runna um 40-45 i idle en þessir nemar í þessu móbói eru allir vitlausir og oll forritin sem ég hef prófað (speedfan,mbm5,corecenter) er allt með mismunandi hita . biosinn sagði um 45°c trúi honum mest :)