Er ég öruggur að ná oc með nýrri viftu?


Höfundur
Takai
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Mán 19. Júl 2004 01:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Er ég öruggur að ná oc með nýrri viftu?

Pósturaf Takai » Mið 03. Nóv 2004 01:50

Er nýlega búinn að stækka tölvuna mína og tímdi að stækka minnið, móðurborðið og hdd (plús nýjan kassa :)).

Málið er bara að mér finnst gamli amd xp 1600+ örrinn minn (sem að ég tími ekki að stækka í augnablikinu) ekki vera að halda almennilega í við tölvuna. Ok hún vinnur miklu betur en myndi líklega vinna ennþá betur ef að örrinn fengi smá boost.

Ákvað að prófa hvað ég næði útúr honum með retail viftu. Fékk niðurstöður sem að hljómuðu upp á einhver +100mhz við default stable þó að ég hækkaði volt og svona á örranum. Endaði með að allt fraus og ég þurfti að fara að reseta cmos.

En ég er ekki 100% búinn að gefast upp. Þess vegna er ég að pæla, eru góðar líkur á því að ég nái að hamra aðeins á örranum ef að ég kaupi mér góða kælingu, t.d. zalman blómið?

Er ekki að spyrja eins og total nýliði "Mun ný vifta leysa öll mín vandamál og hugsanlega leiða mig inn í nýja öld þróunar" heldur bara hvort að ég eigi gott chance á því að ná kannski að koma fsb úr 133 og aðeins nær 200? (hefði ekkert á móti að minnka gapið á milli örrans og minnins sem að er að keyra á ddr400).



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 03. Nóv 2004 07:21

ertu með agp/pci lock? ef ekki, þá getur gleymt þessu.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mið 03. Nóv 2004 08:13

gnarr skrifaði:ertu með agp/pci lock? ef ekki, þá getur gleymt þessu.


Ekki vera svona mikill kelling gnarr
Það er ekki eins og enginn hafi klukkað þangað til AGP/PCI lock kom :lol:
Screen af mínu á 190 FSB



Mynd



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mið 03. Nóv 2004 08:15

elv skrifaði:
gnarr skrifaði:ertu með agp/pci lock? ef ekki, þá getur gleymt þessu.


Ekki vera svona mikill kelling gnarr
Það er ekki eins og enginn hafi klukkað þangað til AGP/PCI lock kom :lol:
Screen af mínu á 190 FSB



Mynd



Takai viftan mun ekkert gera fyriri þig ef hitin er ekki svo hár, hvað er jann núna hjá þér,idle og load.
Er þetta nýlegur Duron með Barton kjarna



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 03. Nóv 2004 08:38

er þetta 190 yfir 100, 190 yfir 133 eða 190 yfir 166 ?


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mið 03. Nóv 2004 14:03

gnarr skrifaði:er þetta 190 yfir 100, 190 yfir 133 eða 190 yfir 166 ?



190 yfir 166




Höfundur
Takai
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Mán 19. Júl 2004 01:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Takai » Mið 03. Nóv 2004 15:19

CPU-Z segir að þetta sé Palomino. Örinn er Amd Athlon XP 1600+ og keyrir á 10,5*133,1 (1.4ghz). Gamall örri en það er einmitt ástæðan að ég er að reyna að yfirklukka hann.

Held að hitinn fari frá 35 idle og uppí um 50 með prime95 í gangi. Annars er ég með Abit AN7 borð og já það er með agp/pci lock

En með hitann ... get víst minnir mig bara séð hitann með forritinu sem að fylgir með (ABIT EQ) og ég las einhvernsstaðar að það gæfi eitthvað lægri tölu en ég er samt ekki öruggur með það ... gæti verið rugl.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 03. Nóv 2004 15:49

190 yfir 166 er sama og ekkert. einhver 15% :p ættir pottþétt að geta náð svona 30-40% minnst útúr þesusm örgjörfa með pci-lock

ég er að ná tildæmis 150% úr mínum á retail kælingu.


"Give what you can, take what you need."


llMasterlBll
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Fös 23. Apr 2004 00:45
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri með sundlaugar blátt þak!
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf llMasterlBll » Mið 03. Nóv 2004 16:53

Ekki það að ég sé að svara spurningu þinni neit...en kannski eg geti gefið þér... skipt á fríu...1600xp gegn 1700xp..munar engu fyrir mig persónulega..ATH.. kannski..kemur í ljós eftir helgi!!


Ekki gera hluti í dag sem geta beðið til morguns!

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mið 03. Nóv 2004 17:27

gnarr skrifaði:190 yfir 166 er sama og ekkert. einhver 15% :p ættir pottþétt að geta náð svona 30-40% minnst útúr þesusm örgjörfa með pci-lock

ég er að ná tildæmis 150% úr mínum á retail kælingu.



1700xp ?




llMasterlBll
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Fös 23. Apr 2004 00:45
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri með sundlaugar blátt þak!
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf llMasterlBll » Mið 03. Nóv 2004 17:31

já...veistu...það er gallinn....er ekkert alveg 100% á þessu með xp...þessvegna sagði ég kannski!


Ekki gera hluti í dag sem geta beðið til morguns!

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mið 03. Nóv 2004 19:55

gnarr skrifaði:190 yfir 166 er sama og ekkert. einhver 15% :p ættir pottþétt að geta náð svona 30-40% minnst útúr þesusm örgjörfa með pci-lock

ég er að ná tildæmis 150% úr mínum á retail kælingu.



hmmm er mikið að velta hvaða CPU þú ert með gnarr.....150% hljómar soldið ýkt......veit um gamla Celeron undir Ghz sem náðu um 80-90%....en 150% :?

1700xp t-bred b sem er með betri CPU sem hafa verið til klukkunar nær ekki 100%



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 03. Nóv 2004 22:20

ég er að keyra hann á 150%. semsagt 50% yfir ;)

ég er með P4 Northwood 1.6@2.4


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mið 03. Nóv 2004 22:58

gnarr skrifaði:ég er að keyra hann á 150%. semsagt 50% yfir ;)

ég er með P4 Northwood 1.6@2.4



hehe tvennt ólikt, 150%oc eða 50%oc




Höfundur
Takai
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Mán 19. Júl 2004 01:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Takai » Mið 03. Nóv 2004 23:49

Master B ... veit ekki alveg til hvers við ættum að skipta á örgjörvum ... virðist fyrir mér bara vera vesen að opna kassan ... losa ****** heatsinkið af sem að var vesen þegar að ég gerði það um daginn hittast til að skiptast á litu kubbunum og setja örgjörva sem að munar kannski 100mhz (er það ekki annars :) ) á í staðinn. Thnx but no thnx. (ef að mig vantar 100mhz svona sárlega þá get ég alltaf oc í það ... náði því stable en nennti bara ekki að standa í því fyrst að það var ekki það mikið og ég var búinn að reseta cmos vegna bios crash).


Anyway þá er þetta spjall einhvernveginn komið út í prósentuspjall í staðin fyrir að svara hvort að ég eigi nokkra oc von :/




llMasterlBll
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Fös 23. Apr 2004 00:45
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri með sundlaugar blátt þak!
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf llMasterlBll » Fim 04. Nóv 2004 00:01

ok...þú ræður...sé svosem ekkert vesen í því..en ekki er ég að fara að tapa á því að gera þetta ekki...veist semt að ef þú notar betro örgjörfa...og oc hann líka... bara ennþá meiri plús!!:)


Ekki gera hluti í dag sem geta beðið til morguns!

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 04. Nóv 2004 07:28

takai: ef þú ert ekki með agp/pci lock, þá er það mjög líklega það sem er ða stoppa þig, en ekki hitinn á örgjörfanum.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Takai
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Mán 19. Júl 2004 01:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Takai » Fim 04. Nóv 2004 17:44

gnarr .. ef að þú myndir lesa póstinn almennilega þá hefðiru séð það fyrir löngu að ég var búinn að segja að ég væri með AGP/PCI lock.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 04. Nóv 2004 17:46

sjitt hvað ég þurfit að rína í þetta til að finna þetta ;) stendur líka alveg afast í setningunni í miðri málsgrein :roll:

ertu búinn að gefa örgjörfanum smá auka rafmagn?


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Takai
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Mán 19. Júl 2004 01:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Takai » Fim 04. Nóv 2004 23:59

Amm .. var búinn að prófa að auki strauminn pínu ... did nothing :/