Síða 1 af 1

[DIY] Geymslu Skáps Uppfærsla

Sent: Lau 12. Júl 2014 01:14
af Dúlli
Góðan dag eða góða kvöldið kæru lesendur. Ég ætla hér að koma með svona "nýliði DIY Project". Hér ætla ég að sýna ykkur hvernig þið getið uppfært venjulegan geymslu skáp í ofur skáp.

Skref 1 : Fyrst þurfum við heilan haug af óþarfa verkfærum og eitt stykki af Intel örgjörva. Í Þetta verkefni ætlum við að nota einn öflugasta örgjörva sem er völ er á og það kvikindi kallast "Intel Pentium II @ 400Mhz" :wtf :wtf

Mynd

Skref 2 : Þegar þú ert komin með allt sem þarf til verka þá hefjast framkvæmdir. Eins og má sjá eru allir myndirnar nokkuð hræðilega og vantar skrefinn á milli og ég bíðst afsökunar á því en hér kemur niðurstaðan. :megasmile :happy

Mynd

ATH ! Ekkert hallamálvar notað við þessar framkvæmdir.

Kostnaður :
Hann var ekki mikill en kostaði tíma í því að taka til draslið á þessu húsi. :happy

Kostir | Gallar :
  • Allt er mun hraðvirkara.
  • Allt raðast nú í viðeigandi stæði.
  • Lítið ryk og hljóðlát kerfi.
  • Það eru engir gallar að sjá eins og er.

Re: [DIY] Geymslu Skáps Uppfærsla

Sent: Lau 12. Júl 2014 05:39
af Gunnar
ok bjóstu til kassa og kíttaðir eldgamalt vinnsluminni við hann eða hvað er eginlega i gangi þarna? :catgotmyballs

Re: [DIY] Geymslu Skáps Uppfærsla

Sent: Lau 12. Júl 2014 06:10
af Nariur
Hann tók skáp sem hann átti og skrúfaði glamlan örgjörva á hann.

Re: [DIY] Geymslu Skáps Uppfærsla

Sent: Lau 12. Júl 2014 10:38
af lifeformes
Ég er að tala um það strákar ég var alla nótt að gera svona skáp en hafði AMD örgjörva, og ég er að tala um það að þetta breytti lífi okkar allra hérna á heimilinu, núna erum við loksins frjáls :happy

Re: [DIY] Geymslu Skáps Uppfærsla

Sent: Lau 12. Júl 2014 10:49
af siggik
Gunnar skrifaði:ok bjóstu til kassa og kíttaðir eldgamalt vinnsluminni við hann eða hvað er eginlega i gangi þarna? :catgotmyballs




lol, einu sinni voru intel örgjörvar svoa

Re: [DIY] Geymslu Skáps Uppfærsla

Sent: Lau 12. Júl 2014 11:06
af Dúlli
Nariur skrifaði:Hann tók skáp sem hann átti og skrúfaði glamlan örgjörva á hann.
:happy

lifeformes skrifaði:Ég er að tala um það strákar ég var alla nótt að gera svona skáp en hafði AMD örgjörva, og ég er að tala um það að þetta breytti lífi okkar allra hérna á heimilinu, núna erum við loksins frjáls :happy
Þá veist þú hvað ég er að upplífa. :baby

Re: [DIY] Geymslu Skáps Uppfærsla

Sent: Lau 12. Júl 2014 11:15
af jojoharalds
Það mætti túlka þetta sem (að gera grín af modderum) .

Re: [DIY] Geymslu Skáps Uppfærsla

Sent: Mán 14. Júl 2014 21:27
af Hrotti
hahahhahahahahaha

Mynd