[DIY] Geymslu Skáps Uppfærsla
Sent: Lau 12. Júl 2014 01:14
Góðan dag eða góða kvöldið kæru lesendur. Ég ætla hér að koma með svona "nýliði DIY Project". Hér ætla ég að sýna ykkur hvernig þið getið uppfært venjulegan geymslu skáp í ofur skáp.
Skref 1 : Fyrst þurfum við heilan haug af óþarfa verkfærum og eitt stykki af Intel örgjörva. Í Þetta verkefni ætlum við að nota einn öflugasta örgjörva sem er völ er á og það kvikindi kallast "Intel Pentium II @ 400Mhz"
Skref 2 : Þegar þú ert komin með allt sem þarf til verka þá hefjast framkvæmdir. Eins og má sjá eru allir myndirnar nokkuð hræðilega og vantar skrefinn á milli og ég bíðst afsökunar á því en hér kemur niðurstaðan.
ATH ! Ekkert hallamálvar notað við þessar framkvæmdir.
Kostnaður :
Hann var ekki mikill en kostaði tíma í því að taka til draslið á þessu húsi.
Kostir | Gallar :
Skref 1 : Fyrst þurfum við heilan haug af óþarfa verkfærum og eitt stykki af Intel örgjörva. Í Þetta verkefni ætlum við að nota einn öflugasta örgjörva sem er völ er á og það kvikindi kallast "Intel Pentium II @ 400Mhz"
Skref 2 : Þegar þú ert komin með allt sem þarf til verka þá hefjast framkvæmdir. Eins og má sjá eru allir myndirnar nokkuð hræðilega og vantar skrefinn á milli og ég bíðst afsökunar á því en hér kemur niðurstaðan.
ATH ! Ekkert hallamálvar notað við þessar framkvæmdir.
Kostnaður :
Hann var ekki mikill en kostaði tíma í því að taka til draslið á þessu húsi.
Kostir | Gallar :
- Allt er mun hraðvirkara.
- Allt raðast nú í viðeigandi stæði.
- Lítið ryk og hljóðlát kerfi.
- Það eru engir gallar að sjá eins og er.