Síða 1 af 1

[b]Klukk, klukk[/b]

Sent: Mið 27. Okt 2004 21:40
af Skippo
Ein spurning, sem verður að fleirum!

Er einhver af ykkur með Gigabyte GA-7VAX MB og hefur gengið eitthvað að yfirklukka það? Í manualinum stendur að það eigi að vera hægt að læsa PCI/AGP en svo virðist ekki vera.

Er með xp 1600 örgjörva og DDR400 þannig að ef ég get læst PCI þá ætti ég að geta pínt þetta eitthvað, án þess að fara með minnið út og suður. Næ þessu í 1900+ en þá fer PCI í rugl, í lagi sem 1800+.

Einhverjar uppástungur? Opna multiplyer? Gamall örri og lítill skaði skeður (Þannig) ef mistekst, en mig vantar link á leiðbeiningar.

Sent: Mið 27. Okt 2004 21:45
af fallen
Updeita biosinn, gætu verið einhverjar breytingar á AGP/PCI lock.