Síða 1 af 1

Hita vandamál

Sent: Mið 27. Okt 2004 13:52
af Kristjan
já eg er með P4, 3.2 R og með sona viftu á honum http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=806
og i counter-strike er Hitin 40°-47° hvað gegt ég gert til að minka hitan á eg að taka hitaleiðandi kremið af eða.!!!

Sent: Mið 27. Okt 2004 14:38
af BlitZ3r
held að þáð sé nú bara allt í lagi minn er í 50-55 þegar ég er að klukka :)

Sent: Mið 27. Okt 2004 14:40
af Stutturdreki
Eh.. í fyrsta lagi er 47°C ekki mikið til að hafa áhyggjur af og í öðru lagi er yfirleitt betra að hafa amk. smá hitaleiðandi krem eða miða (e. sticker)

Of mikið, eða of lítið, krem getur hinsvegar skemmt fyrir í kælingunni.

Sent: Mið 27. Okt 2004 14:41
af hahallur
Það er ekkert að þessum hita ef þú vilt lækka hitan getur sett viftur framan í kassan þannig að örgjörva viftan sé að blása köldu lofti ekki heitu.
Það er ekkert að því að vera með 40-47°C í load.
Prófaðu að hafa hann opnin í svona 30min og fara svo í CS með hann nátla opin.
Þá ætti hitinn að vera 34°C í CS ef þú ert með lélegt airflow í kassanum.
Geturu ekki opnað hann og sennt mynd!!!

Sent: Mið 27. Okt 2004 14:47
af CraZy
hahallur skrifaði:Prófaðu að hafa hann opnin í svona 30min og fara svo í CS með hann nátla opin.
Þá ætti hitinn að vera 34°C í CS ef þú ert með lélegt airflow í kassanum.
hvernig geturu áætlad ad hitinn verdi náhvæmlega 34° :?

Sent: Mið 27. Okt 2004 14:49
af BlitZ3r
hahallur skrifaði:Prófaðu að hafa hann opnin í svona 30min og fara svo í CS með hann nátla opin.
Þá ætti hitinn að vera 34°C í CS ef þú ert með lélegt airflow í kassanum.
hvernig geturu áætlað það ?

Sent: Mið 27. Okt 2004 15:35
af hahallur
Ég ætlaði að segja í kringum sry ég orðaði þetta bara vitlaus.
En hann á eftir að prófa þetta við sjáum bara til áður en þið byrrjið að leggja mig í einelti.