Ekki alveg mod en Kælispurningar
Sent: Mið 14. Maí 2014 21:59
Þar sem ég er alger nýgræðingur varðandi kælingar og loftflæði í tölvubúnaði þá leita ég til ykkar kæru herrar og dömur.
eða með öðrum orðum:
Ó þér mikli vélbúnaðarguð,
meistari hita og kulda,
heyr mína bæn,
Er að spá með haf912 kassa og loftflæði.
Eins og sést úr speccy er hitinn í idle of hár finnst mér.
cpu 17°
cpu socket 36°
graphic 28°
hdd 29-30°
Sem leiðir að kassinn er rétt tæplega um 30° væntanlega. Giska á að herbergishitinn hafi verið um 24°venjulegur stofuhiti ish.
Svona lítur kassinn út hjá mér.
Spurningar mínar eru:
1. ætti ég að færa skjákortið neðar? (finnst sem vifta 1 myndi hugsanlega nýtast betur þannig) en smeykur við
viftuna á skjákortinu, þeas að það blási á móti viftu 1.
2. cpu socket tvöfalt hærri en cpu hiti? nýbúinn að skipta um kælikrem til að reyna laga það. Tillögur?
3. Er þetta bara rugl í mér og sé ágætishiti miðað við amd build. Hef ekki verið að stress prófa skjákort né örgjörva því mér finnst hitinn of hár eins og er.
4. Er einhver að nota scythe ninja 3 örgjörvakælingu. Uppá hvort minni passi undir það í slot 1 eins og á þessu móðurborði.
Ég ætla að setja aðra viftu á hliðina sem lokar kassanum. Mun blása út "ofan" af skjákorti og út um hlið.
Ég á eftir að ganga almennilega frá snúrum líka, fyrir þá sem klepra við myndina.
Fer að spila tölvuleiki í kvöld til að ath hvernig hitinn er í smá vinnslu og uppfæri ef mér farnast svo
Allar ábendingar vel þegnar
eða með öðrum orðum:
Ó þér mikli vélbúnaðarguð,
meistari hita og kulda,
heyr mína bæn,
Er að spá með haf912 kassa og loftflæði.
Eins og sést úr speccy er hitinn í idle of hár finnst mér.
cpu 17°
cpu socket 36°
graphic 28°
hdd 29-30°
Sem leiðir að kassinn er rétt tæplega um 30° væntanlega. Giska á að herbergishitinn hafi verið um 24°venjulegur stofuhiti ish.
Svona lítur kassinn út hjá mér.
Spurningar mínar eru:
1. ætti ég að færa skjákortið neðar? (finnst sem vifta 1 myndi hugsanlega nýtast betur þannig) en smeykur við
viftuna á skjákortinu, þeas að það blási á móti viftu 1.
2. cpu socket tvöfalt hærri en cpu hiti? nýbúinn að skipta um kælikrem til að reyna laga það. Tillögur?
3. Er þetta bara rugl í mér og sé ágætishiti miðað við amd build. Hef ekki verið að stress prófa skjákort né örgjörva því mér finnst hitinn of hár eins og er.
4. Er einhver að nota scythe ninja 3 örgjörvakælingu. Uppá hvort minni passi undir það í slot 1 eins og á þessu móðurborði.
Ég ætla að setja aðra viftu á hliðina sem lokar kassanum. Mun blása út "ofan" af skjákorti og út um hlið.
Ég á eftir að ganga almennilega frá snúrum líka, fyrir þá sem klepra við myndina.
Fer að spila tölvuleiki í kvöld til að ath hvernig hitinn er í smá vinnslu og uppfæri ef mér farnast svo
Allar ábendingar vel þegnar