Síða 1 af 1

Var að uppfæra... test.

Sent: Fös 25. Apr 2014 21:08
af brain
Var að uppfæra og gerði prufu.

Er þessi hiti á I5 4670K ok ? Sá aldrei hærra en 74 gráður í 100 % cpu loadi.

Mynd

Re: Var að uppfæra... test.

Sent: Fös 25. Apr 2014 22:31
af Hnykill
Þetta er alveg eðlilegur hiti.. hvaða kælingu ertu annars með ? getur svo deliddað örgjörvan ef þú leggur í svoleiðis vinnu. nokkrir hérna búnir að gera það með góðum árángri. https://www.youtube.com/watch?v=n3dMgRSEi2Y

ábyrgðin fer auðvitað beint útum gluggann en það lækkar hitatölurnar þónokkuð :klessa

Re: Var að uppfæra... test.

Sent: Fös 25. Apr 2014 23:10
af littli-Jake
þetta er svona allt í lagi. Mætti alveg vera 2-3 gráðum neðar. Hvernig örrakælingu ertu með og hvernig er loftflæðið í kassanum hjá þér?

Re: Var að uppfæra... test.

Sent: Lau 26. Apr 2014 08:12
af brain
Er með Zalman kassa. 2 viftur inn, ein að framan, ein á hlið. 2 Viftur út ein í toppi og ein að aftan.

Hiti í kassa er 32 gráður við mælingu.

Nota Zalman CNPSX3 kælingu.

Held að eigandi vilji ekki fara út í að delidda.

Takk fyrir svörin !

Re: Var að uppfæra... test.

Sent: Sun 27. Apr 2014 02:54
af littli-Jake
brain skrifaði:Er með Zalman kassa. 2 viftur inn, ein að framan, ein á hlið. 2 Viftur út ein í toppi og ein að aftan.

Hiti í kassa er 32 gráður við mælingu.

Nota Zalman CNPSX3 kælingu.

Held að eigandi vilji ekki fara út í að delidda.

Takk fyrir svörin !

92mm? Þá er þetta bara eðlilegt