Síða 1 af 1

Passar kassinn fyrir kælinguna ?

Sent: Mið 19. Mar 2014 08:28
af Hnykill
nú langar mig að uppfæra í aðeins betra setup... s.s kassa, aflgjafa og örgjörvakælingu..

Ætla fara í Corsair 1200W. og...

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2410
http://tolvutek.is/vara/thermaltake-arm ... si-svartur

Og örgjörvakælingu sem hæfir kassanum...

NZXT Kraken
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2410

Nú fæ ég ekki betra setup er það ?... þessar 200mm viftur eru sérstaklega heillandi.. snúast á lágum hraða en blása meira en aðrar... enda 200 mm á lágum snúning nánast hljóðlaust... svo ætla ég að bæta við NZXT Kraken X60 http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2410... stórar viftur.. lágr snúningur..

Er þetta ekki klárlega málið ?.. ætla ekki í full custom Vatnskælingu ! það er alveg á hreinu.. en er þetta ekki alveg að gera sig ? væri þetta ekki nánast silent setup ??

Re: Passar kassinn fyrir kælinguna ?

Sent: Mið 19. Mar 2014 10:33
af Saber
Hnykill skrifaði:Nú fæ ég ekki betra setup er það ?


Það er alltaf til eitthvað betra.

...en þetta er örugglega fínt setup fyrir þig. Ég er ekki hrifinn af þessum kassa, en það er bara smekksatriði. Hvaða hardware ertu að fara í sem krefst 1200W?

Re: Passar kassinn fyrir kælinguna ?

Sent: Mið 19. Mar 2014 10:38
af MuGGz
hvað í ósköpunum hefuru að gera með 1200w aflgjafa ?

Re: Passar kassinn fyrir kælinguna ?

Sent: Mið 19. Mar 2014 10:47
af oskar9
Ekki skil ég hvernig þér finnst þessi Thermaltake kassi flottari en Corsair Obsidian 750D fyrir sama pening... :catgotmyballs

http://tl.is/product/obsidian-750d-svartur-m-glugga