Sælir vaktarar, ég er að leita mér að dælu fyrir vatnskælingu sem ég er að setja saman.
Hún þarf að vera hljóðlát og því helst með hraðastilli.
Þarf að vera klár fyrir G-1/4" fittings
Ég þarf ekki 40-50 lítra á mínútu, lúppan er bara eitt skjákort, örgjörvi, Dual 140mm radiator og 270ml reservoir og því vil ég frekar minni hávaða yfir rosalegt flow rate( ekki lítið flow rate samt)
Ekki væri verra ef hún liti ágætlega út þar sem það verður líklega hægt að sjá hana í gegnum gluggann á kassanum.
Hef verið að skoða þessar:
http://www.frozencpu.com/products/15144 ... 30c107s153 : Þessi er rosalega flott en frekar dýr
http://www.frozencpu.com/products/6660/ ... 30c107s153 : veit lítið um þessa
http://www.frozencpu.com/products/6190/ ... 30c107s153 : Þessi er líklega vinsælust en er ekkert rosalega flott, hún virðist bara bjóða uppá barb fittings sem er big no no
Einhverjar fleiri sem koma til greina ?
Takk fyrir
Dælur fyrir WC
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Dælur fyrir WC
Ég var að spá hvert þú ætlaðir að setja klósettið.....
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: Dælur fyrir WC
Minuz1 skrifaði:Ég var að spá hvert þú ætlaðir að setja klósettið.....
Það var húmorinn við titilinn
En já mig vantar ekki klósettdælu haha
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
- FanBoy
- Póstar: 777
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 45
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Dælur fyrir WC
Eheim hafa verið þekktir fyrir hljóðlátar og endingar góðar dælur í fiskabúra bransanum
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Re: Dælur fyrir WC
mcp 655 er sennilega ein vinsælasta og besta dælan í bransanum. og þú getur fengið mod fyrir hana.
http://www.frozencpu.com/products/17626 ... cetal.html
sem dæmi. meira notuð en þú heldur þar sem menn breyta henni væntanlega alltaf þegar hún á að vera sýnileg.
http://www.frozencpu.com/products/17626 ... cetal.html
sem dæmi. meira notuð en þú heldur þar sem menn breyta henni væntanlega alltaf þegar hún á að vera sýnileg.
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: Dælur fyrir WC
mercury skrifaði:mcp 655 er sennilega ein vinsælasta og besta dælan í bransanum. og þú getur fengið mod fyrir hana.
http://www.frozencpu.com/products/17626 ... cetal.html
sem dæmi. meira notuð en þú heldur þar sem menn breyta henni væntanlega alltaf þegar hún á að vera sýnileg.
Þannig að þessi EK dæla sem ég linkaði á efst er bara Alphacool D5 dæla sem EK eru búnir að modda ?
Allveg eins og maður getur keypt þessa MCP655 dælu og svo eitthvað flott dæluhús sem manni lýst á ?
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
- Besserwisser
- Póstar: 3076
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 43
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Dælur fyrir WC
Tengi eða Ísleifur Jónsson eru sterkir í dælum fyrir WC
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Re: Dælur fyrir WC
oskar9 skrifaði:mercury skrifaði:mcp 655 er sennilega ein vinsælasta og besta dælan í bransanum. og þú getur fengið mod fyrir hana.
http://www.frozencpu.com/products/17626 ... cetal.html
sem dæmi. meira notuð en þú heldur þar sem menn breyta henni væntanlega alltaf þegar hún á að vera sýnileg.
Þannig að þessi EK dæla sem ég linkaði á efst er bara Alphacool D5 dæla sem EK eru búnir að modda ?
Allveg eins og maður getur keypt þessa MCP655 dælu og svo eitthvað flott dæluhús sem manni lýst á ?
já get ekki séð betur.
-
- FanBoy
- Póstar: 756
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
- Reputation: 12
- Staðsetning: 104
- Staða: Ótengdur
Re: Dælur fyrir WC
Getur líka skoðað MCP35X ef þú vilt að tölvan stýri dæluhraðanum sjálf. Kostar svolítið en fáar sem ná henni í þrýsting, svo hún hentar vel í lúppu með mörgum beygjum og kæliplötum. (heatsinks)
Intel Core i5 4690K @ ? GHz ♠ Custom water cooling ♠ Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 664
- Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: Dælur fyrir WC
mercury skrifaði:oskar9 skrifaði:mercury skrifaði:mcp 655 er sennilega ein vinsælasta og besta dælan í bransanum. og þú getur fengið mod fyrir hana.
http://www.frozencpu.com/products/17626 ... cetal.html
sem dæmi. meira notuð en þú heldur þar sem menn breyta henni væntanlega alltaf þegar hún á að vera sýnileg.
Þannig að þessi EK dæla sem ég linkaði á efst er bara Alphacool D5 dæla sem EK eru búnir að modda ?
Allveg eins og maður getur keypt þessa MCP655 dælu og svo eitthvað flott dæluhús sem manni lýst á ?
já get ekki séð betur.
Ég er með D5 í XSPC bay res, hún er alveg silent fyrir neðan hraðastillingu 2 hjá mér, og hitatölurnar í fínu lagi.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1619
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Reputation: 295
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: Dælur fyrir WC
Swifttech er einum of ofmetið hér á landinu,
eftir nánari rannsókn og samanburð,ef ég komist að þvi(ásamt mörgum öðrum sem hafa gert þetta)
Að alphacool vpp 655 er engu síðari en swifttech dælan,
Alphacool er með miklu fleirri liter á min,og kemur hún tilbúin með HFlow pumptop.
http://www.frozencpu.com/products/13148 ... ition.html
Ég á orðin 3 svona,og engin hávæði í þeim og svínvirka.
eftir nánari rannsókn og samanburð,ef ég komist að þvi(ásamt mörgum öðrum sem hafa gert þetta)
Að alphacool vpp 655 er engu síðari en swifttech dælan,
Alphacool er með miklu fleirri liter á min,og kemur hún tilbúin með HFlow pumptop.
http://www.frozencpu.com/products/13148 ... ition.html
Ég á orðin 3 svona,og engin hávæði í þeim og svínvirka.
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: Dælur fyrir WC
Þakka öllum kærlega fyrir svörin hérna, orðin margs vísari um þetta allt, lýst vel á Alphacool VPP655
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1619
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Reputation: 295
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: Dælur fyrir WC
er er mynd af einni hjá mér gétur fengið þetta í svörtu acryl/harðplast,eða plexi glært.
er með bæði og virkar bæði jafn vél.
er með bæði og virkar bæði jafn vél.
- Viðhengi
-
- HF top glært.jpg (173.3 KiB) Skoðað 2741 sinnum
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 664
- Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: Dælur fyrir WC
deusex skrifaði:Swifttech er einum of ofmetið hér á landinu,
eftir nánari rannsókn og samanburð,ef ég komist að þvi(ásamt mörgum öðrum sem hafa gert þetta)
Að alphacool vpp 655 er engu síðari en swifttech dælan,
Alphacool er með miklu fleirri liter á min,og kemur hún tilbúin með HFlow pumptop.
Það ætti í raun ekki að vera neinn munur á þeim, þær eru báðar framleiddar af Laing fyrir swifttech og alphacool.
Væntanlega bara mismunandi útgáfur, framleiðslugæðin ættu að vera þau sömu.
Aðalmunurinn er hvaða pumptop menn eru að setja á þær, þeir flæða líka misvel.
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: Dælur fyrir WC
Skellti mér á þessa : http://www.frozencpu.com/products/20785 ... mv_pc=3028.
Einnig keypti ég tvo Coolgate radiators, einn dual 240mm og einn tripple 360mm, báðir eru 60mm þykkir svo þeir ættu að kæla vel með fínum viftum
Einnig keypti ég tvo Coolgate radiators, einn dual 240mm og einn tripple 360mm, báðir eru 60mm þykkir svo þeir ættu að kæla vel með fínum viftum
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1619
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Reputation: 295
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: Dælur fyrir WC
mér líst helvíti vel á dæluna. mundu að skola radiatorana vel með heitu vatni áður þú notar þau.
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S