Síða 1 af 1
Allt í fína svo crash-Löng yfirklukkun, hvar mun hún enda
Sent: Fös 15. Okt 2004 23:38
af hahallur
Ég er að runna á P4 2.66ghz 533 mhz FBS og 1gb PC 2700 með
Aopen móðurborð
http://english.aopen.com.tw/products/mb/AX4SPE-N.htm
Ég er að reyna að klukka draslið en það virðist ekki þola neytt
Ég er með þessa viftu
http://start.is/product_info.php?cPath=76_41&products_id=643
Svo fékk ég mér líka svona viftu fyrir neðan skjákortið sem svínvirkaði og það ´lækkaði um 13-16°C við það
http://start.is/product_info.php?cPath=76_46&products_id=478
Það er ekkert hitavesen
Svo var ég bara í gúddí fíling með hana í 2.84ghz og hún crassar eftir svona 30min
Ef ég stilli öran yfri 140mhz X 20 þá virðist tölvan crassa eftir ákveðin tíma en yfir 142 og þá ræsist hún ekki
Plz mig vantar smá spark í rassin[/url]
Sent: Lau 16. Okt 2004 00:44
af gnarr
ertu með agp/pci lock í gangi?
Sent: Lau 16. Okt 2004 11:44
af hahallur
Nei held nefla ekki
Svo lítur þetta út hjá mér þótt þetta sé ekki mín vel
http://english.aopen.com.tw/tech/techinside/ezclock.htm#BIOS
Þegar ég hækka mzh hækkar líka Apg PCI dótið
Hvernig læsi ég því
Sent: Lau 16. Okt 2004 12:05
af gnarr
mér sýnist þú ekki vera með það
en samt á þessarri mynd er búið að setja minnið í 333, en allt hitt er óbreytt, og ég gat ekki séð að það "ætti" að vera hægt að stilla það þannig í biosnum. það getur velverið að þú þurfir að taka af "synchronice clocks" eða eitthvað álíka. leitaðu bara að öllu sem tengist hraðanum á örgjörfanum.
Sent: Lau 16. Okt 2004 13:55
af hahallur
Divider-inn fyrir APG og PCIlækkar og hækkar eftir því sem tölvan er klukkuð.
Þetta er mynd af því.
Sent: Lau 16. Okt 2004 13:56
af hahallur
Hvað gæti þá verið að ? Ef ég má spyrja
Ég var í start með tölvuna og þeir héldu að ég þyrfti að auka voltin á minninnu það er í 2.5v hvað á marr að hætta sér langt?
Sent: Lau 16. Okt 2004 18:24
af gnarr
settu margfaldarann á minninu í 2. þú ert líklegast að keyra það alltaf hratt.
Sent: Lau 16. Okt 2004 21:06
af hahallur
Nice tölvan startaði sér fínnt án hnökra þegar ég gerði þetta en þá er minnið hjá mér svona.
Á ég bara að halda ámfram að klukka þangað til að ég er komin í það sama ?
Sent: Lau 16. Okt 2004 21:43
af Bendill
Þú græðir ekkert á þessu, þar sem minnið þitt getur ekki gengið á hærri fsb heldur en 166Mhz. Það sem gerist er að það myndast flöskuháls á milli minnis og örgjörva, sem þýðir að þú gætir aldrei notað full afköst örgjörvans nema í hreinum reikniforritum sem nota litla bandvídd....
Sent: Lau 16. Okt 2004 21:56
af hahallur
Er þá eini shensin til að klukka að vera með
Öra með 800mhz fbs og Dual Channel DRR 2 400
Svona er þetta ´hjá mér núna
Sent: Lau 16. Okt 2004 23:01
af gnarr
ekkert vera að hlusta á hann. þú ert vísta að græða performance. sérstaklega þar sem að þú ert með 533 örgjörfa og 333 minni. ef þú setur FSB í 666, þá er örgjörfinn kominn í 3320, minnið í DDR333 og allt er í sync
Sent: Sun 17. Okt 2004 00:06
af hahallur
Ég var einmitt að hugsa um að gera það.
En þegar ég er kominn í 3.1gzh shuttar tölvan sér niður og ég verð að minka MHZ niður í 3006mhz.
Þetta er allveg að koma bara smá eftir.
Ef ég hef 3006mhz og 1.6v nær tölvan ekki fyllilega að ræsa sig.
En í 3006mhz og 1.575v er hún mjög stable og í load er hún 46°C
Nokkuð gott
Þeir í start héldu að ég þyrfti að hækka voltin á minninu en það er núna 2.6v
Núna er bara að koma draslinu í 3320mhz
gnarr þú ert búinn að vera mikil hjálp
Er möguleiki að þú gefir mér smá push to the end og the road
Sent: Mán 18. Okt 2004 16:41
af hahallur
Pabbi er staddur í USA og ætlar að kaupa 2 x 512 PC 3500 433mhz mushkin kubba.
Ætti klukkuninn þá ekki að vera leikur einn?
Ég minka bara multyplier og hef það 400mhz því móbóið supportar það og svo get ég haldið ámfram að klukka öran án þess að reyna á minnið.
Sent: Fim 21. Okt 2004 16:36
af Cicero
Keyrðu prime95 í nokkra klukkutíma og gáðu hvort þú fáir errors.
Sent: Fim 21. Okt 2004 17:53
af gnarr
ég þori að veðja uppá 24 krónur og gulrót að móðurborðið þitt styður miklu meira en DDR400
Sent: Lau 23. Okt 2004 19:54
af hahallur
K
http://english.aopen.com.tw/products/mb/AX4SPE-N.htm
Geturu sagt mér hvort þú hafir rétt fyrir þér kannski þýðir þetta að það styðji meðal annars PC3200 ég þori ekki að segja að það styðji allar DDR-SDRAM´týpur.
???
Sent: Mán 25. Okt 2004 08:33
af Bendill
gnarr skrifaði:ég þori að veðja uppá 24 krónur og gulrót að móðurborðið þitt styður miklu meira en DDR400
Móðurborðið styður flesta, ef ekki alla DDR minniskubba, en mesti hraði sem það er gefið upp á frá framleiðanda eru ekki meira en 200Mhz fsb (PC3200 DDR400Mhz)
Sent: Þri 26. Okt 2004 12:12
af hahallur
Ég er sammt bara að spá í að fá mér líka móðurborð nýtt þar að segja.
Þannig að ef ég fæ mér 800fbs og PC3500 minni ætti ég að vera í góðum málum.
Ekki satt?
Sent: Mið 27. Okt 2004 02:42
af BlitZ3r
fá gott minni 433mhz eða 500mhz og þú ert ú æi góðum málum. held að þú þurfir ekkert nýtt móðurborð bara kreysta eins mikið úr örranum og þú getur
Sent: Mið 27. Okt 2004 09:45
af Andri Fannar
og þá þarf hann móðurborð sem styður það
Sent: Mið 27. Okt 2004 11:05
af gnarr
móðurborð "styðja" ekki FSB yfir 800QDR PUNKTUR.
Sent: Mið 10. Nóv 2004 14:16
af hahallur
Það stendur að þetta borð sé með fbs800
http://english.aopen.com.tw/products/mb/AX4SPE-N.htm
Hjá mér er það á fbs533 nú er ég allveg clueless.
Er þetta kannski örinn eða minnið sem er 333mhz í CL 2.5
Smá hjálp.
Sent: Mið 10. Nóv 2004 22:55
af Birkir
Það eru örrarnir sem hafa fsb.. Móðurborðin verða að styðja það samt. Btw. Fsb ekki fbs, bara smá ábending
Sent: Lau 20. Nóv 2004 17:26
af hahallur
Ég er nýbúin að verzla 2x512 mb hyper x PC3500 minni.
Þegar ég set það í er það í 133 x 2.5 = 333mhz eftir minnis kaupin kom ég öranum í 3150 mhz og minnið er í 397 mhz á cl 2.5
BTW ég ætla að fá mér nýjan AMD öra og móðurborð þannig ég var ekki svo
klikk að kaupa PC3500 bara til að kaupa það.