Sambandi við spennugjafa...


Höfundur
palmi88
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mið 13. Okt 2004 11:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Sambandi við spennugjafa...

Pósturaf palmi88 » Mið 13. Okt 2004 12:15

hvar get ég fengið góðan öflugan spennigjafa? ég er með 3 harða diska og tvö geisladrif.. á 300w spennigjafa og hann er í þann mund að hrynja, varð að aftengja einn harðan disk og eitt geisladrif til að koma þessu í gang... ég treysti valla söluaðilunum því síðast sögðu þeir að þessi væri meira en nógu góður!

ég vildi spyrja þá sem eitthvað vita :)



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Mið 13. Okt 2004 12:20



Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 13. Okt 2004 12:48

það er einvher að selja 400w fortron á partalistanum fyrir 3500kr. ég myndi hiklaust taka hann. ég var meiraðsegja ða spá í að taka hann ótt ég sé með zalman 400.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
palmi88
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mið 13. Okt 2004 11:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf palmi88 » Mið 13. Okt 2004 20:23

Gnarr.... geturðu sent linkinn á þennan í partasölunni.

er ekki alveg að finna hann :oops: