Overclock á skjákorti og cpu.
Sent: Þri 12. Okt 2004 10:29
Sælir
*
Specs
Ég er með ATI RADEON 9200SE 128MB skjákort og Intel P4 Prescott 2.8Ghz
*
Hitastigin eru :
CPU: 40°c í idle með zalman koparblómið í botni
System : 28°c með 2x80mm viftur.
HDD: (Kemur þessu ekkert við) er í 28°c
*
Núna vill ég vita hvað ég geti overclockað þetta mikið en samt vera alveg safe. ´Með móðurborðinu mínu fylgdi forrit sem heitir Core-Center og þar get ég hækkað FSB og það allt. Ætti ég að gera þetta þar eða í BIOS ?
Þar sem ég fekk 631 í 3dmark03 ætla ég að reyna mér að ná cpu í 3.2 ?? og skjákortinu eitthvað vel upp
Kær kveðja
*
Specs
Ég er með ATI RADEON 9200SE 128MB skjákort og Intel P4 Prescott 2.8Ghz
*
Hitastigin eru :
CPU: 40°c í idle með zalman koparblómið í botni
System : 28°c með 2x80mm viftur.
HDD: (Kemur þessu ekkert við) er í 28°c
*
Núna vill ég vita hvað ég geti overclockað þetta mikið en samt vera alveg safe. ´Með móðurborðinu mínu fylgdi forrit sem heitir Core-Center og þar get ég hækkað FSB og það allt. Ætti ég að gera þetta þar eða í BIOS ?
Þar sem ég fekk 631 í 3dmark03 ætla ég að reyna mér að ná cpu í 3.2 ?? og skjákortinu eitthvað vel upp
Kær kveðja