Overclock á skjákorti og cpu.


Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Overclock á skjákorti og cpu.

Pósturaf Andri Fannar » Þri 12. Okt 2004 10:29

Sælir
*
Specs
Ég er með ATI RADEON 9200SE 128MB skjákort og Intel P4 Prescott 2.8Ghz
*
Hitastigin eru :
CPU: 40°c í idle með zalman koparblómið í botni
System : 28°c með 2x80mm viftur.
HDD: (Kemur þessu ekkert við) :P er í 28°c
*
Núna vill ég vita hvað ég geti overclockað þetta mikið en samt vera alveg safe. ´Með móðurborðinu mínu fylgdi forrit sem heitir Core-Center og þar get ég hækkað FSB og það allt. Ætti ég að gera þetta þar eða í BIOS ?

Þar sem ég fekk 631 í 3dmark03 :shock: ætla ég að reyna mér að ná cpu í 3.2 ?? og skjákortinu eitthvað vel upp

Kær kveðja


« andrifannar»

Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Þri 12. Okt 2004 10:51

OC'aðu að vild, settu svo örrann í torture test í PRIME95 og runnaðu eitthvað forrit til að tékka með artifacts á skjákortinu :þ


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Þri 12. Okt 2004 11:21

Náðu í ATI Tool getur látið það skanna max core og max mem um leið og það leitar eftir artifacts. Getur náttúrulega hækkað core og mem handvirkt líka, gat td. hækkað core speed hjá mér hærra en ATI Tool sagði að væri hámark og fann samt engin artifacts á 30 mín.. er reyndar ekki að keyra á oc dags daglega.. bara svona að sjá hvað er hægt.

N.B las einhverstaðar um einhverja sem sögðu að þetta tól hefði steikt skjákortin þeirra.. do it on your own risk.. og ekki oc-a eitthvað sem þú ert ekki tilbúinn til að skemma..

Með örrann.. ættir að geta sett FSB í amk 220 (3080 Mhz) án nokkura vandræða, FSB 230 gefur um 3.2 Ghz.. etc.. Bara fylgjast vel með hitanum og keyra Prime95 í góðan tíma (amk nokkrar klst. til að vera viss um að þetta virki og sé stöðugt).. og.. þar sem þú ert með HT örgjörva keyrir Prime95 bara á 50% álagi.. það er hægt að keyra forritið úr skipanalínu og þá geturðu stillt þetta eins og þú sért með multi-cpu vél og keyrt tvö tilvik af Prime95 til að ná 100% álagi (cpu affinity minnir mig.. )..

Og, að mínu áliti.. betra að nota software OC á örran meðan þú ert að fikta.. ef allt fer í klessu þarftu bara að resetta og þú ert kominn aftur með safe settings (svo lengi sem ekkert skemmist).. ef þú breytir FSB í BIOS og lendir í vandræðum þarftu að endurstilla hann með Clear CMOS.. ef þú kemst ekki inn í BIOS aftur það er að segja..

Btw.. minnið er svoldið takmarkandi þáttur á því hversu hátt þú getur sett FSB, getur verið gott að setja minnis FSB í 133 meðan þú ert að fikta .. kallast stundum divider eða multiplier. Td. ef þú ert með multiplier x2 og FSB á 230 er minnið að keyra á 460.. kannski svoldið mikið fyrir ddr400 minni.




Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Pósturaf Predator » Þri 12. Okt 2004 11:49

Ég var með svona kort einu sinni og náði því upp í 290MHz core og 205MHz minnið og ég var bara með eitthvað ál heatsink sem fylgdi kortinu. Ef ég var ekki að oc það náði ég 700 og eitthvað stigum með Amd Athlon 2200 örgjörva.