AIO á GPU... Why not ? (UPDATE)

Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

AIO á GPU... Why not ? (UPDATE)

Pósturaf oskar9 » Fim 16. Jan 2014 00:00

Sælir Vaktarar, fékk Corsair H-70 AIO kælir í skiptum um daginn, þetta er sumsé kerfi sem búið er að modda, bæta swiftech reservoir við kerfið og taka svörtu krumpslöngurnar og setja glærar í staðinn.

Fannst reyndar slöngurnar sem fylgdu vera alltof þykkar og chunky svo ég fór niður í straumrás og keypti slöngur með sama innanmáli en efnisminni, þá varð mun þægilegra að eiga við þetta.

það fylgdi svo með rauður kælivökvi og Mayhems Kill-Coil sem ég setti í forðabúrið.
Planið er að fá blátt litarefni og skipta um kælivökva, rauði liturinn fer ekki allveg með bláu/svörtu þema. (Ef einhver á blátt litarefni og vill selja þá má senda mér PM).

Ég festi dæluna/heatsinkið á með plastböndum, svínvirkar og það er gott contact á milli kjarna og heatsinks, sett svo Arctic Silver 5 á kjarnann og herti þá plastböndin.

Er ekki allveg búinn að ákveða hvar ég vil hafa forðabúrið, ef ég fæ blátt litarefni væri gaman að draga það framar og sýna það eða lengja í Rad-Res slöngunni og fela það allveg inní 5,25 hólfunum.

Á engar myndir af verkinu enda ætlaði ég í þetta á morgun en ákvað að gera þetta í kvöld.

Þarna sjást svo UV Blue/Black cables frá IceModz ásamt bláu Carbon filmunni utan um PSU coverið mitt.

Afsakið slaka mynd, myndavélin í símanum er ekki allveg að fíla þetta UV ljós, tek þó betri myndir á alvöru vél þegar ég set bláan lit í kerfið

Mynd

UPDATE !
Færði forðabúrið, setti shiny lit í kerfið og og gekk betur frá slöngunum og því öllu.

Mynd


Hér er ég búinn að vera stanslaust í World of tanks í Ultra gæðum í sirka 3 tíma, það sem kemur á óvart er hitastigið á VRM sem hækkaði lítið sem ekkert við að taka loftkælinguna af skjákortinu, það eru stór ál heatsink á öllum memory kubbunum og VRM kubbunum og þeir eru kældir bara með loftflæðinu í kassanum, virðist virka vel svo ég ætla ekkert að fikta í þessu.

Skjákortið er AMD 6970, smá yfirklukkað

Mynd
Síðast breytt af oskar9 á Mán 27. Jan 2014 18:14, breytt samtals 1 sinni.


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: AIO á GPU... Why not ?

Pósturaf mundivalur » Fim 16. Jan 2014 00:26

Þú verður ekki langt í að þú farir út í alvöru vatnskælingu eftir þetta :)



Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: AIO á GPU... Why not ?

Pósturaf oskar9 » Fim 16. Jan 2014 00:27

mundivalur skrifaði:Þú verður ekki langt í að þú farir út í alvöru vatnskælingu eftir þetta :)


Kemur að því,það er alltof gaman að fikta við eitthvað svona, er í fullum skóla núna en maður pantar kannski eitthvað þegar maður fer að vinna í sumar


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: AIO á GPU... Why not ? (UPDATE)

Pósturaf oskar9 » Mán 27. Jan 2014 18:15

Nýtt update, nú er þetta að verða djöfulli flott !


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: AIO á GPU... Why not ? (UPDATE)

Pósturaf mundivalur » Mán 27. Jan 2014 18:29

Flott :happy



Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: AIO á GPU... Why not ? (UPDATE)

Pósturaf oskar9 » Mán 27. Jan 2014 18:43

mundivalur skrifaði:Flott :happy


Þakka :D


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: AIO á GPU... Why not ? (UPDATE)

Pósturaf Xovius » Mán 27. Jan 2014 19:30

Var ekki einhver hérna með góðann build log af því þegar hann setti svona á skjákortið sitt. Nú langar mig nefninlega að henda H100 inum mínum á skjákortið :D
Vitiði um einhverjar góðar leiðbeiningar fyrir þetta og/eða eruði með góð ráð?



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2484
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: AIO á GPU... Why not ? (UPDATE)

Pósturaf GullMoli » Mán 27. Jan 2014 19:47

Virkilega töff, sértaklega liturinn í nýju slöngunum! Vertu sömuleiðis velkominn í þennan fámenna klúbb :D

Ég gerði það sama við annað 480 kortið mitt. Klárlega besta mod sem ég hef nokkurntímann gert.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Elisviktor
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Mán 25. Júl 2011 21:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: AIO á GPU... Why not ? (UPDATE)

Pósturaf Elisviktor » Mán 14. Apr 2014 00:35

Hvar fékkstu þennan lit?