Síða 1 af 1
Vifta á Seidon 120V
Sent: Fös 03. Jan 2014 23:57
af Myro
Mig vantar góða hljóðláta viftu fyrir Seidon 120V, stock viftan er full hávær að mínu mati.
Er að pæla í að fá mér Scythe GentleTyphoon 120mm(
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2005) hjá dalnum. Eru einhverjar betri viftur sem menn mæla með eða er þetta bara solid?
Re: Vifta á Seidon 120V
Sent: Lau 04. Jan 2014 00:11
af I-JohnMatrix-I
Hef enga reynslu af þessum viftum en margir hér á vaktinni hafa verið að mæla með þeim.
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1737
Re: Vifta á Seidon 120V
Sent: Lau 04. Jan 2014 00:17
af Myro
Á tvær svona í öðrum kassa og þær eru mjög fínar en er ekki alveg viss um hana á vatnskælingu. Þarf að checka hvort að þær virki í þetta
Re: Vifta á Seidon 120V
Sent: Lau 04. Jan 2014 02:03
af littli-Jake
Er með 3 svona í mínum kassa og þær hafa virkað mjög vel síðustu 3-4 árin. Sá til dæmis enga ástæðu til að skipta þeim út þegar ég endurnýjaði allan vélbúnaðinn fyrir um 16-18 mánuðum.
Re: Vifta á Seidon 120V
Sent: Lau 04. Jan 2014 05:03
af Myro
littli-Jake skrifaði:Er með 3 svona í mínum kassa og þær hafa virkað mjög vel síðustu 3-4 árin. Sá til dæmis enga ástæðu til að skipta þeim út þegar ég endurnýjaði allan vélbúnaðinn fyrir um 16-18 mánuðum.
Eru þær semsagt góðar á vatnskælingar?
Hef sjálfur bara góða reynslu af þeim sem kassaviftum
Re: Vifta á Seidon 120V
Sent: Lau 04. Jan 2014 05:29
af Jon1
ættir ekki að sjá eftir því að kaupa svona á radiator
** ég sé það núna að það sést ekkert hvaða viftu ég er að tala um :S ég var að tala um viftuna sem op benti á gentletyphoon
Re: Vifta á Seidon 120V
Sent: Lau 04. Jan 2014 14:11
af mercury
strákar ekki bulla.... þú villt viftur með high static pressure. viftur sem eru gerðar til þess að blása í gegnum rad eða einhverns konar kælieiningu. Scythe gt ap15
http://kisildalur.is/?p=2&id=2005 var lengi talin besta viftan í það. var sjálfur með 5svona viftur í vatnskælingunni hjá mér og þær eru frábærar. vifturnar sem aðrir voru að linka á hérna eru meira hugsaðar sem kassaviftur.
einnig eru corsair SP120 víst mjög góðar og einmitt hannaðar í þetta.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8221 talsvert fallegri viftur. en þetta eru einu 2 vifturnar sem ég mun mæla með.
Re: Vifta á Seidon 120V
Sent: Lau 04. Jan 2014 15:09
af littli-Jake
mercury skrifaði:strákar ekki bulla.... þú villt viftur með high static pressure. viftur sem eru gerðar til þess að blása í gegnum rad eða einhverns konar kælieiningu. Scythe gt ap15
http://kisildalur.is/?p=2&id=2005 var lengi talin besta viftan í það. var sjálfur með 5svona viftur í vatnskælingunni hjá mér og þær eru frábærar. vifturnar sem aðrir voru að linka á hérna eru meira hugsaðar sem kassaviftur.
einnig eru corsair SP120 víst mjög góðar og einmitt hannaðar í þetta.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8221 talsvert fallegri viftur. en þetta eru einu 2 vifturnar sem ég mun mæla með.
Ástæðan fyrir að hann er að standa í að skipta um viftur er að hann vill hafa þetta hljóðlátt. Síðan trúi ég því varla að þú þurfir einhverja háþrýstiviftu á þessar lokuðu vatnskælingar nema að þú sért farinn að yfirklukka út í hið óendanlega.
Re: Vifta á Seidon 120V
Sent: Lau 04. Jan 2014 15:36
af Myro
Takk fyrir svörin
Held að ég skelli mér á svona Scythe gt viftu
Re: Vifta á Seidon 120V
Sent: Lau 04. Jan 2014 16:38
af mercury
gt-ap15 eru alls ekki háværar...