hjálp með val á íhlutum í vatnskælingu
Sent: Mán 30. Des 2013 22:18
jæja ég er að fara til amsterdam og var að hugsa að picka upp nokkra hluti í leiðinni til að stækka við mig í vatnskælingunni
það sem ég er með núna er :
xspc rs360
rasa cpu block (gömlu týpuna)
x2o 750 bayres/pump combo
og svo ætla ég að kaupa xspc gpu block af flech (líkar mjög vel við xspc lookið , það passar vel inní það sem ég er að reyna að gera )
það sem ég er að skoða:
Alphacool NexXxoS UT60 Full Copper 280mm
http://highflow.nl/radiatoren/140mm-140 ... 14177.html
Alphacool NexXxoS UT60 Full Copper 420mm
http://highflow.nl/radiatoren/140mm-140 ... 14179.html
valdir útaf því að þeir eru eitthverjir bestu all range peforming rads sem ég séð , eru til betri fyrir low rpm fans sem ég ætti að skoða ?
búin að vera að skoða hvað þessi pumpa þolir og húnn ætti að höndla 2 rads cpu og gpu block , ætti ég að uppfæra hana ?
nýja cpu block ?
XSPC RayStorm CPU WaterBlock Intel
http://highflow.nl/water-blocks/cpu-blo ... s-int.html
eitthverjar góðar 140mm SP fans?
ætti ég að hugsa um fan shouds ? breyta þau miklu?
eitthvað meira ?
það sem ég er með núna er :
xspc rs360
rasa cpu block (gömlu týpuna)
x2o 750 bayres/pump combo
og svo ætla ég að kaupa xspc gpu block af flech (líkar mjög vel við xspc lookið , það passar vel inní það sem ég er að reyna að gera )
það sem ég er að skoða:
Alphacool NexXxoS UT60 Full Copper 280mm
http://highflow.nl/radiatoren/140mm-140 ... 14177.html
Alphacool NexXxoS UT60 Full Copper 420mm
http://highflow.nl/radiatoren/140mm-140 ... 14179.html
valdir útaf því að þeir eru eitthverjir bestu all range peforming rads sem ég séð , eru til betri fyrir low rpm fans sem ég ætti að skoða ?
búin að vera að skoða hvað þessi pumpa þolir og húnn ætti að höndla 2 rads cpu og gpu block , ætti ég að uppfæra hana ?
nýja cpu block ?
XSPC RayStorm CPU WaterBlock Intel
http://highflow.nl/water-blocks/cpu-blo ... s-int.html
eitthverjar góðar 140mm SP fans?
ætti ég að hugsa um fan shouds ? breyta þau miklu?
eitthvað meira ?