Hvaða kassa á ég að kaupa ... kæling vs hljóð


Höfundur
Geita_Pétur
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Fim 07. Okt 2004 00:44
Reputation: 0
Staðsetning: Island
Staða: Ótengdur

Hvaða kassa á ég að kaupa ... kæling vs hljóð

Pósturaf Geita_Pétur » Fim 07. Okt 2004 01:08

Ég er að verða ruglaður í þessari kassaleit,

málið er að ég er með tölvuna mína í littlu gluggalausu herbergi, núna er kassahitinn (á ódýrum medium kassa) um 28-33c og örrinn (amd-xp2400) 50-56c.

Ég vil fá kassa sem gefur góða kælingu en er samt ekki eins og þotuhreyfill, er t.d að skoða þennann http://www.computer.is/vorur/4161

en 5 kæliviftur?? líst vel á það vegna kælingar en hef áhyggjur af hávaða

Ég vil helst ekki fara uppfyrir 15000kr þannig að gott væri ef einhver sem er með svona kassa segði mér frá honum, og/eða bendi mér á einhvern góðan



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Fim 07. Okt 2004 08:34

Hmm.. hver er hitinn í herberginu?

Það skiptir ekki máli hvernig kassa þú ert með eða hversu margar viftur þú setur í kassan, ef það er heitt í herberginu færðu ekkert kalt loft til að kæla með.

Og, svo geturðu fengið kassa sem býður upp á góða og hljóðláta viftukælingu.. findu kassa sem tekur 120mm viftur. 80mm viftur þurfa að snúast hraðar til að fá gott loftflæði og hlutir sem snúast hratt gefa frá sér meiri hávaða. Stóru vifturnar snúast hinsvegar hægar og eru samt með meira loftflæði.

Annars er þessi hiti reyndar ekkert til að hafa stórar áhyggjur af.



Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sveinn » Fim 07. Okt 2004 12:02

Er þér alveg sama um peninga? keyptu þér þá Antec Sonata kassann í Boðeind held ég. Hann er MIKLU betri en þetta drasl, útaf hann er hljóðlítill(ætla ekki að ljúga og segja laus) og kælir ótrúlega vel(Ég er með svoleiðis og er hitinn í 28-30°C), + það að það fylgir ekkert psu með þessum thermaltake, og það fylgir 380W með Antec Sonata. Og ekki vera kaupa þér 5 kassaviftur! :S það er bara rugl, frekar að kaupa sér tvær 120mm, alveg jafn gott. Ókei smá spec frá Antecnum:
:arrow: Aftan í er aðstaða fyrir 120mm viftu, það ætti að fylgja með kassanum, gerði það allavega hjá mér.
:arrow: Fylgri 380W Truepower PSU með.
:arrow: Pláss fyrir 4 harða diska.
:arrow: Pláss fyrir eitthvað þrennt þar sem geisladrifin fara (5.25" bay)
:arrow: Pláss fyrir eitthvað tvennt þar sem floppy drifið er(3.5" Bay)
:arrow: Sumum finnst hann lítill en ég er alveg byrjaður að venjast honum :)
:arrow: Hérna er mynd inní kassann minn http://spjall.vaktin.is/files/t_lvan_m_n_003.jpg (búið að sleeva allt og seta 2 neon ljós, annars er þetta eins, auðvitað fyrir utan móðurborð,örgjörva og allt það)
:arrow: Svo eitt enn, ef þér er sama um peninga, keyptu þér þá Zalman CNPS-7000B-Cu (Linkur)

Jæja þá er það búið.. btw.. ertu ekki alveg að KAFNA!!! í þessu herbergi! er ekki óógeðslega þungt loft þarna!?!




sprayer
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Lau 18. Sep 2004 00:58
Reputation: 0
Staðsetning: Undirgöngin við mikklatún
Staða: Ótengdur

Pósturaf sprayer » Fim 14. Okt 2004 22:33

hér er GEÐVEIKUR kassi sem kælir geðveikt vel, hann er með 120mm viftu að framan og aðra að aftan hann er hérna http://start.is/product_info.php?cPath=26&products_id=789




everdark
Ofur-Nörd
Póstar: 261
Skráði sig: Sun 04. Apr 2004 18:29
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Pósturaf everdark » Fim 14. Okt 2004 23:01

Sveinn, rólegur á því að kalla hluti drasl að ástæðulausu :roll:




BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Reputation: 0
Staðsetning: Westmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BlitZ3r » Fös 15. Okt 2004 01:16

Super lanboy inn lúkkar miklu betur en sonata að mínu mati annars eru þetta mjög svipaðir kassar


BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Fös 15. Okt 2004 08:48

sprayer skrifaði:hér er GEÐVEIKUR kassi sem kælir geðveikt vel, hann er með 120mm viftu að framan og aðra að aftan hann er hérna http://start.is/product_info.php?cPath=26&products_id=789


Úff.. vifturnar eru gefnar upp með næstum 25Db.. svoldið mikið fyrir viftur sem snúast aðeins á 1200 sn/mín..

Myndi skipta viftunum út fyrir120mm SilenX viftur.. 14Db.. 1800 sn/mín og meira loftflæði. Færð þær líka hjá Start.is