Síða 1 af 1

Hefur einhver reynslu á þessum HDD Cooler

Sent: Mán 04. Okt 2004 22:33
af Sveinn
http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=310
Einhver með reynslu?

:arrow: Hávær?
:arrow: kælir hún vel?(bar það einhvern árangur, þ.a.s lækkaði hiti hdd's eitthvað?
:arrow: og eitthvað annað sem þið viljið bæta við :)

Sent: Mán 04. Okt 2004 23:14
af BlitZ3r
mín skoðunn er að 1x80mm eða stærra til að kæla hdd er nóg. en er ekki annars 120mm vifta að framan á antecinnum ?. þá ætti það að duga nema að hdd séu í 40+

Sent: Mán 04. Okt 2004 23:17
af Sveinn
Þetta er bara upp á öryggið, og jújú það er svona á antecnum sko, ég var bara að pæla.