Síða 1 af 1
Hvaða kælingu mæla menn með fyrir I7 3770K
Sent: Þri 10. Des 2013 01:18
af Haflidi85
Sælir
Er að spá hvaða kælingu menn mæla með og ég er að spá í loftkælingu, nenni ekki að stússast í vatnskælingu núna. Veit að margir voru að panta sér Noctua, en ég nenni ekki heldur að panta frá utan, spurningin er því sú hvaða örgjörva kælingu mæla menn með fyrir þennan örgjörva.
Re: Hvaða kælingu mæla menn með fyrir I7 3770K
Sent: Þri 10. Des 2013 01:20
af hkr
Er búinn að nota
þessa í nokkur ár, fullkomin ef þú vilt eiga möguleika á mikilli yfirklukkun, betri ef þú vilt hafa nánast algjörlega hljóðlausa tölvu.
Re: Hvaða kælingu mæla menn með fyrir I7 3770K
Sent: Þri 10. Des 2013 01:20
af worghal
hkr skrifaði:http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1881 noctua?
þetta, eða Corsair H100i
Re: Hvaða kælingu mæla menn með fyrir I7 3770K
Sent: Þri 10. Des 2013 01:23
af Haflidi85
haha ok snilld, hélt að Noctua væri ekki til hérna heima, my bad. En endilega benda á einhverjar fleiri kælingar sem menn hafa góða reynslu af.
Re: Hvaða kælingu mæla menn með fyrir I7 3770K
Sent: Þri 10. Des 2013 01:26
af worghal
Haflidi85 skrifaði:haha ok snilld, hélt að Noctua væri ekki til hérna heima, my bad. En endilega benda á einhverjar fleiri kælingar sem menn hafa góða reynslu af.
búinn að vera með reynslu á báðar noctua og corsair H100i, og að mínu matur eru þær mjög sambærilegar. þótt svo að ég er mikið hrifnari af H100i, en performance vise þá er noctua alveg svakalegt bang for the buck!
Re: Hvaða kælingu mæla menn með fyrir I7 3770K
Sent: Þri 10. Des 2013 02:17
af Hnykill
Með Corsair H100i eða sambærilegum AIO kælingum þá þarftu ekki að hafa áhyggjur af að kælinginn rekist í minniskubbana. er sjálfur með Thermaltake Water 3.0 og það er gott að vera laus við svoleiðis vesen sem fylgir oft þessum stærri og betri loftkælingum.