Volt stýring á viftum
Sent: Sun 08. Sep 2013 15:21
Daginn.
Verslaði nokkur stykki af 120 og 140mm viftum um daginn. Hafði í huga að keyra þær á 7voltum með kapalframlenginu sem fylgir þeim. En það eru ekki nógu margir 3 og 4 pinna tengi á móðurborðinu, það eru hinnsvegar 4 pinna yfir í molex breyti stykki sem fylgir þeim.
Fæ ég sömu niðurstöðu með því að nota framlengiu yfir í molex eins og að tengja með framleningu í móðurborðið? = Hljóðlát keyrsla á 7voltum.
Kv. Ragnar
Verslaði nokkur stykki af 120 og 140mm viftum um daginn. Hafði í huga að keyra þær á 7voltum með kapalframlenginu sem fylgir þeim. En það eru ekki nógu margir 3 og 4 pinna tengi á móðurborðinu, það eru hinnsvegar 4 pinna yfir í molex breyti stykki sem fylgir þeim.
Fæ ég sömu niðurstöðu með því að nota framlengiu yfir í molex eins og að tengja með framleningu í móðurborðið? = Hljóðlát keyrsla á 7voltum.
Kv. Ragnar