vatnskæling /pumpan


Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

vatnskæling /pumpan

Pósturaf tomas52 » Fim 29. Ágú 2013 21:53

sælir ég er með XSPC rasa 750 rs360 vatnskælingu en ég held að það sé eitthvað brotið innaní pumpunni það er eitthvað skruðnings hljóð .. þannig ég var að spá hvort ég gæti ekki keypt mér nýja pumpu á ebay en þá vandaðist málið aðeins þarf ég ekki soldið öfluga pumpu útaf þetta er 360 kerfi .. ? gætuði bent mér á eitthverjar pumpur :D


Og takk fyrir mig

Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: vatnskæling /pumpan

Pósturaf Fletch » Fim 29. Ágú 2013 22:26

er þetta ekki sama og þú ert með?
http://www.frozencpu.com/products/17567 ... html#blank

getur pantað þetta..

en byrja á að opna dæluna, mögulega er eitthvað smástykki laust í dælunni sem er að skrölta? Or nokkuð eitthvað loft í kerfinu hjá þér? Ef það er loft í kerfinu heyrist í dælunni


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED


Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vatnskæling /pumpan

Pósturaf tomas52 » Fim 29. Ágú 2013 22:31

Fletch skrifaði:er þetta ekki sama og þú ert með?
http://www.frozencpu.com/products/17567 ... html#blank

getur pantað þetta..

en byrja á að opna dæluna, mögulega er eitthvað smástykki laust í dælunni sem er að skrölta? Or nokkuð eitthvað loft í kerfinu hjá þér? Ef það er loft í kerfinu heyrist í dælunni


þetta er svipað jú en hvernig get ég opnað dæluna hún er öll innsigluð svo það lekur ekki vatn :) en ætti ekki að vera neitt loft kælingin er búin að vera í gangi í rúmlega ár og þetta byrjaði ekki fyrir svo löngu,..


Og takk fyrir mig

Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: vatnskæling /pumpan

Pósturaf Fletch » Fim 29. Ágú 2013 22:39

áttu ekki stock loftkælinguna til að setja á tölvuna meðan þú lagar þetta?

Til að laga þetta þarftu að tæma kerfið, skoða Reservoir/dæluna og meta hvað er að... ef þetta er ónýtt/bilað getur pantað þetta sem ég linkaði eða eitthvað annað Reservoir/dælu kit, hafa bara sömu fittings og þú ert með.

Mjög flott úrval á frozencpu, sjá hér http://www.frozencpu.com/cat/l3/g30/c10 ... Page1.html

persónulega er ég með þetta, http://www.frozencpu.com/products/11219 ... &mv_pc=276
og með Swiftech MCP-655 dæluna og 3/8" x 1/2" Compression Fittings

hvaða fittings ertu með? Miðað við info hér, http://www.xs-pc.com/rasa-kits/rasa-750 ... ooling-kit
ertu með G1/4″ to 1/2″ barbs


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED


Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vatnskæling /pumpan

Pósturaf tomas52 » Fim 29. Ágú 2013 22:51

Fletch skrifaði:áttu ekki stock loftkælinguna til að setja á tölvuna meðan þú lagar þetta?

Til að laga þetta þarftu að tæma kerfið, skoða Reservoir/dæluna og meta hvað er að... ef þetta er ónýtt/bilað getur pantað þetta sem ég linkaði eða eitthvað annað Reservoir/dælu kit, hafa bara sömu fittings og þú ert með.

Mjög flott úrval á frozencpu, sjá hér http://www.frozencpu.com/cat/l3/g30/c10 ... Page1.html

persónulega er ég með þetta, http://www.frozencpu.com/products/11219 ... &mv_pc=276
og með Swiftech MCP-655 dæluna og 3/8" x 1/2" Compression Fittings

hvaða fittings ertu með? Miðað við info hér, http://www.xs-pc.com/rasa-kits/rasa-750 ... ooling-kit
ertu með G1/4″ to 1/2″ barbs


jú ég á loftkælinguna er ég eitthvað ruglaður af hverju ertu með sér dælu ? en jú ég er bara með dótið sem fylgdi semsagt G1/4″ to 1/2″



en ég ætla að prófa eitt fyrst hvar fæ ég 4 pin molex í fan adapter setja það á dæluna af því hún er bara alltaf tengd í 12 v þannig ætla að tengja hana við viftustýringuna :) þó það sé ekki lausn þá gæti það pirrað mig minna


Og takk fyrir mig

Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: vatnskæling /pumpan

Pósturaf Fletch » Fim 29. Ágú 2013 22:59

dælan er bara inní Reservoir'num, alveg eins og hjá þér ;)

getur fengið ýmsar útgáfur á frozen, þarft ekkert endilega að vera með Reservoir/pump combo, getur aðskilið þetta ef þú vilt


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED


Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vatnskæling /pumpan

Pósturaf tomas52 » Fim 29. Ágú 2013 23:03

já meinar það en nei nei þetta er mjög þæginlegt svona nemar þegar þetta bilar .. en veistu hvar ég fæ molex í viftu tengi ?


Og takk fyrir mig

Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: vatnskæling /pumpan

Pósturaf Fletch » Fim 29. Ágú 2013 23:05

Flestar tölvubúðir ættu að eiga þetta, eða íhlutir í skipholti.

Annars myndi ég bara taka fram lóðboltan og græja þetta sjálfur :)


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED