CPU frequency læst á 4670K


Höfundur
krizzikagl
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Fim 07. Jan 2010 18:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

CPU frequency læst á 4670K

Pósturaf krizzikagl » Fim 29. Ágú 2013 18:39

sælir, ég ætlaði að byrja að leika mér aðeins að overclocka 4670K'inn minn en ég get ekki breytt CPU Frequency-inu í BIOS, ég er með MSI Z87-G45 móðurborð og Corsair CX750M aflgjafa, hvað gæti verið til ráða ? ef ég kveiki á OC Genie dótinu þá fer hann í 4GHz en ég má ekki breyta neinu þegar það er í gangi, en ef ég slekk á því þá fer það aftur í stock 3.4GHz og ég get engu breytt.



Skjámynd

Sucre
Ofur-Nörd
Póstar: 280
Skráði sig: Mán 25. Okt 2010 19:46
Reputation: 5
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: CPU frequency læst á 4670K

Pósturaf Sucre » Fim 29. Ágú 2013 18:41

veit svosem um þetta en geturu ekki hækkað multiplier-inn ?


i7 2600k | Gigabyte P67A-UD4 | Mushkin 4x4 GB DDR3 @ 1333 MHz | Gigabyte 970GTX| HDD 5.75 TB | SSD Mushkin 250gb | W10

Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1249
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 66
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: CPU frequency læst á 4670K

Pósturaf demaNtur » Fim 29. Ágú 2013 18:46

Ég er með nákvæmlega sama setup, og ég næ að OC-a minn.. Átt að breyta multiplier eins og var commentað hérna..




Höfundur
krizzikagl
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Fim 07. Jan 2010 18:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: CPU frequency læst á 4670K

Pósturaf krizzikagl » Fim 29. Ágú 2013 18:47

reyndi það, en það var líka læst, tók snapshot af þessu, sjáið þið eitthvað athugavert ?

Mynd



Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: CPU frequency læst á 4670K

Pósturaf oskar9 » Fim 29. Ágú 2013 19:14

Farðu í CPU Ratio og hækkaðu margfaldarann


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"


Höfundur
krizzikagl
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Fim 07. Jan 2010 18:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: CPU frequency læst á 4670K

Pósturaf krizzikagl » Fim 29. Ágú 2013 19:18

ég get bara breytt gildunum sem eru með [ ] utan um það. t.d. get ekki breytt Auto, en ég get breytt [Auto].



Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: CPU frequency læst á 4670K

Pósturaf oskar9 » Fim 29. Ágú 2013 19:28

krizzikagl skrifaði:ég get bara breytt gildunum sem eru með [ ] utan um það. t.d. get ekki breytt Auto, en ég get breytt [Auto].


hvað er EIST sem er disabled þarna fyrir ofan ? hvað gerist ef þú setur það á Enable ?

NVM það er eitthvað power save feature, ég er ekki viss hvað er að, hélt að þessir K örgjörvar væru ólæstir by default :/


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"


Höfundur
krizzikagl
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Fim 07. Jan 2010 18:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: CPU frequency læst á 4670K

Pósturaf krizzikagl » Fim 29. Ágú 2013 19:59

ætli þetta gæti hafa læst svona afþví ég kveikti á þessu OC genie, og breytti svo Clock speed í MSI Command center og þá chrashaði tölvan?