Síða 1 af 1
Vatnskæling
Sent: Fös 17. Sep 2004 22:58
af Ragnar
Góðan dag. Ég ætla nú bara að segja það hér og nú að ég hef ekkert vit á vatnkælingum.
En allavega ég er að spá að fá mér eitt stykki til að minnka hávaða það er svona það eina sem ég veit um vatnskælingar að þær eru hávaðalitlar
.
Allavega ég mikið verið að leita og það eina sem ég fundið eru kælingar sem eru bara ætlaðar bara fyrir örgjörvan eða skjákortið eða bæði.
Er ekki einhver kæling til sem kælir allan pakkan = Cpu, skjákortið, hdd, minnið, og bara allt sem þarfnast kælingar ?.
Eins og ég sagði hef ég 0% vit á vatnkælingum
.
Sent: Fös 17. Sep 2004 23:05
af BlitZ3r
vatskæling er skrifað Vatnkæling. ef þú vilt fræðast um vatnskælingar þá er þetta fín síða
http://www.zfz.com/default.asp
http://www.wc101.com/
Sent: Fös 17. Sep 2004 23:30
af Ragnar
já þetta er cool en ég er meira að leita að svona kæli pakka þar sem er allt til staðar = ísettning og búið kann ekkert og nenni ekkert að vera að búa eitthvað til og gera bara kaupa þetta i einu setti og steja það i og þá er það búið
.
En auðvitað set ég þetta ekki sjálfur í læt sérfræðing um það.
Sent: Fös 17. Sep 2004 23:33
af Zkari
BlitZ3r skrifaði:vatskæling er skrifað Vatnkæling.
Vatnskæling*
Sent: Fös 17. Sep 2004 23:36
af Ragnar
T.d. þessi hér
http://www.thinkgeek.com/pcmods/cooling/6ea8/
Er þetta ekki svaka flott ?. Jú kælir bara skjákort og cpu. En mér líst samt vel á þetta.
Sent: Fös 17. Sep 2004 23:38
af WarriorJoe
Flott kæling, task eru með hana á 24.900 minnir mig, er samt ekkert mjög öflug og kælir þar af leiðandi ekkert mjög mikið að mig minnir..
Sent: Lau 18. Sep 2004 00:04
af Sveinn
elv skrifaði:Þið gerið ykkur grein fyrir að þetta er low flow og passive vatnkæling, þetta er ekki til einhverjar mega kælingar.Þessi er meira upp á að gera tölvuna hljóðlausa.Þetta kælir víst svipað og flest þessi minni vatnkælingar sem þið sjáið á um 100$
Sent: Lau 18. Sep 2004 07:49
af elv
Maður bara tilvitnaður úr öðrum þráðum
Ef þú er bara að spá að gera tölvuna hljóðlausa eru
þessi ódýru kit alveg að duga fínt
Getur fundið
review um flest hér
Síðan er
http://thor.is og
http://computer.is með
þessa vatnskælingu ,var td fyrsta vatnkælinginn hans Fletch og hann var ágætlega ánægður með hana, það er
review um hana hér og
hitt kittið hjá computer.is
review hér annað nafn en sama kit
Vona að þetta hjálpi þér eitthvað
Sent: Lau 18. Sep 2004 21:08
af Ragnar
ég þakka kærlega fyrir þetta hugsa málið
Sent: Lau 18. Sep 2004 21:44
af Daz
Er samt ekki mögulegt að venjuleg viftukæling sé meira en nógu hljóðlát fyrir þig? Kosta í það minnsta minna og eru einfaldari í uppsetningu.
Sent: Lau 18. Sep 2004 22:57
af Ragnar
jú það kemur til gerina 120mm eða 200mm viftur.
En þá þarf ég kassa
.
Hvort sem er þá þarf ég nýjan kassa ég er enn með upprennilega kassan þegar keytpi i tölvuvlistianum fyrir 2 árum
.
Komið með nokkur dæmi ef þið nennið (bara ef þið nennið).
Cool and silent + good airflow undir 12.000kr
Sent: Sun 19. Sep 2004 08:04
af elv
Ekki alveg undir 12.000 en nálægt því á 13.900
Thermaltake Tsunami VA3000 silfraður ál-turn, án aflgjafa.Flestir hérna virðast vera heitir fyrir honum
Sent: Sun 19. Sep 2004 08:08
af Daz
Nú væri ekki úr vegi að fá að vita hvað er í kassanum hjá BoneAir. HDD og minni þurfa alls ekki alltaf kælingu. Og svo væri líka gott að vita hvort alvöru overclock væri inn í plönunum hjá þér.
Sent: Sun 19. Sep 2004 12:17
af BlitZ3r
Zkari skrifaði:BlitZ3r skrifaði:vatskæling er skrifað Vatnkæling.
Vatnskæling*
ARRRRGH ég leiðrétti aldrei fólk aftur
en aztek waterchill er gott sett með góðum leiðbeiningum
Sent: Sun 19. Sep 2004 19:20
af everdark
BlitZ3r skrifaði:Zkari skrifaði:BlitZ3r skrifaði:vatskæling er skrifað Vatnkæling.
Vatnskæling*
ARRRRGH ég leiðrétti aldrei fólk aftur
en aztek waterchill er gott sett með góðum leiðbeiningum
asetek