Síða 1 af 1
Overclock á radeon 9800 pro
Sent: Fös 17. Sep 2004 21:26
af Mosi
Ég er með microstar 9800 pro. Er með eina kassaviftu. Core speed er 378, og memory speed er 338. Hvað haldið þið að sé óhætt að overclocka mikið, án þess að kortið hitni of mikið?
Sent: Fös 17. Sep 2004 21:30
af Mosi
og hérna, hvernig er hægt að mæla hitann á kortinu?
Sent: Fös 17. Sep 2004 23:02
af BlitZ3r
þarft fyrst að bæta kælingu. svo geturru klukkað það eins og það kemst
http://start.is/product_info.php?cPath=76_46&products_id=734
þetta og eina 80mm viftu og þú getur klukkað það í xt hraða eða meira. held að það sé ekki hægt að modda þessi pro kort eð þú gæðir lítið það er engin probe(hitanemi) á gpu og overdrive vikar ekki þannig að það skiptir engu máli
Sent: Fös 17. Sep 2004 23:28
af Mosi
ok, thx
Sent: Lau 25. Sep 2004 22:52
af Stutturdreki
Ég er með (jafngilid) 9800pro (softmodað 9800se) og Zalman 80-D + 92mm SilenX viftu festa á kæliplöturnar.
Tókst að koma Core úr 378.0 upp í 410.4 og Memory aðeins úr 337.5 upp í um 364.0 án þess að fá artifacts. Á reyndar eftir að prófa betur og er ekki að overclocka dags daglega.
Og.. ef þú færð þér Zalman kælingunna.. fáðu þér viftu og kopar kælingu á minnið í staðinn fyrir áldótið sem fylgir með Zalman pakkanum. Til að festa viftu á kæliplöturnar þarftu að fara í býko (eða járnvöruverslun að eiginvali) og kaupa skrúfur/bolta með 6mm haus, 3mm 'legg' (eða hvað sem það kallast.. ummálið yfir kambin á skrúfganginum) og 3.5sm langar og ró á endan. Munar svakalega um að hafa viftu á þessu.
Sent: Mán 27. Sep 2004 01:55
af BlitZ3r
Sent: Mán 27. Sep 2004 14:11
af Mosi
"Designed For: ATI 9800XT, 9800Pro-256MB"
ég er með 9800Pro-128MB
Sent: Mán 27. Sep 2004 16:25
af BlitZ3r
þú meinar
Sent: Fös 01. Okt 2004 09:15
af Stutturdreki
Það er bara lögun og stærðin á kortinu sem skiptir máli. Held að öll 9800 kortin séu eins.. jafn löng og jafn há og efast um að minnið komi þessu máli við. Það að 9800 xt sé gefið upp er bara viðmiðun við hitann sem kortið gefur frá sér.
Þessi kæling er reyndar slæm að því leiti að allir kubbar og dót sem stendur út úr kortinu eiga það til að rekast í plast 'kassan' sem stýrir loftflæðinu.. þarft að skoða það vel áður en þú kaupir þetta.