Síða 1 af 1
Einhver hérna með reynslu af Thermaltake Tsunami?
Sent: Fös 17. Sep 2004 11:31
af Zkari
http://www.task.is/?webID=1&p=93&sp=129&ssp=264&item=1219
Er svoldið búinn að vera að spá í þessum, langar að vita hvort einhver sé með reynslu af svona? Sambandi við loftflæði, þyngd o.s.frv.
Sent: Fös 17. Sep 2004 11:43
af Stutturdreki
Well.. gefinn upp 7.1Kg með PSU .. það er ekki nema helmingi léttari en Dragoninn minn.. enda er þessi úr áli.
Finnur örugglega review um þennann kassa á netinu..
Sent: Fös 17. Sep 2004 12:04
af Sveinn
Mér hefur ALLTAF langað í þennann kassa síðan ég sá hann fyrst! ást við fyrstu sýn!
Held hann sé algert brjálæði og örugglega með þeim flottustu "un-modded" kössum sem ég hef séð
Sent: Fös 17. Sep 2004 12:11
af Pandemic
Er þetta ekki Coolmaster kassin?
Sent: Fös 17. Sep 2004 12:44
af Sveinn
Pandemic skrifaði:Er þetta ekki Coolmaster kassin?
Júm, mikið rétt, þetta er upprunalega coolermaster, en Thermaltake breytti honum víst einhvernvegin og "eignaðist" hann eiginlega :S
Sent: Fös 17. Sep 2004 13:26
af dabb
Ljótu stelarar
Sent: Fös 17. Sep 2004 14:53
af Zkari
Coolermaster Wavemaster:
ThermalTake Tsunami:
Sent: Fös 17. Sep 2004 15:50
af goldfinger
næst þegar ég kaupi mér kassa þá ætla ég að fá mér svona kassa, bara svalur
Plain en samt töff
Sent: Fös 17. Sep 2004 15:54
af Coppertop
Ég á 2 svona kassa einn svartan með glugga og annan svartan án glugga (konu kassinn)
Og ég verð að segja að þeir eru brilliant
Reyndar er nýji Lian-li álkassinn sem þeir eru með á 26.000 frekar flottur líka en hann gekk ekki alveg upp hjá mér þar sem PSU og Zalman blómið tóku of mikið pláss til að hreinlega passa í hann....
En uppsetningin á kassanum er mjög góð, öll optical drif á þægilegum plast railum, filterar fyrir viftur, HDD cage ið kemur orginal með gúmmí hljóðdempurum og thumbscrews, vel hljóðeinangruður, 3 way lockable/openable front chassis og margt margt fleira
mæli með honum eindregið
Sent: Fös 17. Sep 2004 22:12
af Zkari
Takk fyrir uplýsingarnar og myndirnar
En fylgdu einhverjar viftur með?
Sent: Fös 17. Sep 2004 22:56
af goldfinger
Zkari skrifaði:Takk fyrir uplýsingarnar og myndirnar
En fylgdu einhverjar viftur með?
Cooling
System Front
(intake) 120x120x25 mm, 2000rpm, 21dBA
Rear
(exhaust) 120x120x25 mm, 2000rpm, 21dBA
2 stykki
Sent: Lau 18. Sep 2004 00:09
af Pandemic
Þetta er allt sama sullið
Sent: Lau 18. Sep 2004 00:20
af Snorrmund
Coolermasterinn flottari ef eitthvað er.. jæja farinn að hætta þessu bulla og horfa á top gear þátt 1 seria 4
Sent: Lau 18. Sep 2004 11:46
af Coppertop
Jamm það fylgja 2x 120mm viftur og 1x80mm vifta með... fannst þær reyndar soldið háværar og ljótar (Svartar og appelsínugular) þannig að ég skellti mér á 2x120mm Noiseblocker viftur og 1x80mm noiseblocker og þær eru að gera góða hluti