Síða 1 af 1

Corsair H100i vs. Thermaltake Water 2.0 Extreme

Sent: Sun 21. Júl 2013 13:09
af rickyhien
hvor er betri? og why? fyrirfram þakkir :happy

Re: Corsair H100i vs. Thermaltake Water 2.0 Extreme

Sent: Sun 21. Júl 2013 14:29
af GullMoli
Ég skoðaði þetta smá fyrir einhverjum mánuðum.

Man ekki hvort það var H100i eða bara H100 en allavega þá voru kælingarnar nánast alveg jafnar hvað kæliafköst varðar, helsti munurinn var hávaðinn í dælunum þar sem Corsair var með meiri hávaða.


Annars fer Water 3.0 Extreme að koma út á næstunni, hún er góð uppá hávaða að gera; mjög silent en engin über kæligeta.

Re: Corsair H100i vs. Thermaltake Water 2.0 Extreme

Sent: Sun 21. Júl 2013 16:27
af rickyhien
já ok..er þessi H100i með led ljós þar sem tengt er við örrann?

Re: Corsair H100i vs. Thermaltake Water 2.0 Extreme

Sent: Sun 21. Júl 2013 20:07
af atlifreyrcarhartt
Ég er með h100i og ég get stillt allar vifturnar og heyri ekkert i pumpuni og get stillt led ljosið á pumpuni eftir hitastígi t.d. grænt við 10º gult við 50º og rautt við 100º, svo eru viftustyringarkervið allveg brilliant :) mæli með þessu og eitt að lokum er þetta flottasta lookið af tilbúnum vatns kælingum :)

Allir hafa sína skoðun :)

Re: Corsair H100i vs. Thermaltake Water 2.0 Extreme

Sent: Sun 21. Júl 2013 20:43
af rickyhien
atlifreyrcarhartt skrifaði:Ég er með h100i og ég get stillt allar vifturnar og heyri ekkert i pumpuni og get stillt led ljosið á pumpuni eftir hitastígi t.d. grænt við 10º gult við 50º og rautt við 100º, svo eru viftustyringarkervið allveg brilliant :) mæli með þessu og eitt að lokum er þetta flottasta lookið af tilbúnum vatns kælingum :)

Allir hafa sína skoðun :)

já sammála að þetta er flottasta lúkkið :P

Re: Corsair H100i vs. Thermaltake Water 2.0 Extreme

Sent: Sun 21. Júl 2013 20:53
af mercury
setti saman vél fyrir 2-3 mánuðum síðan x79 3930k asus maximus extreme h100i. pumpan dó í kælingunni, sem betur fer virkuðu öll öryggiskerfin sem borðið bíður upp á og vélin keyrði sig niður. Annars væri það bara rip..
en þetta er víst þekkt vandamál með dæluna í h100i.

Re: Corsair H100i vs. Thermaltake Water 2.0 Extreme

Sent: Sun 21. Júl 2013 21:04
af atlifreyrcarhartt
Nuu eg hef ekki mikla reynslu af minni kælingu en eg vona það besta :)

Re: Corsair H100i vs. Thermaltake Water 2.0 Extreme

Sent: Sun 21. Júl 2013 21:10
af Kristján
http://www.swiftech.com/h220.aspx

og fáður þér noctua viftur

besta samsetta vatnsklingin i dag

Re: Corsair H100i vs. Thermaltake Water 2.0 Extreme

Sent: Sun 21. Júl 2013 21:22
af rickyhien
kann ekki panta á netinu :P

Re: Corsair H100i vs. Thermaltake Water 2.0 Extreme

Sent: Mið 21. Ágú 2013 15:25
af intergrated
Kísildalur er að taka inn NZXT KRAKEN http://www.nzxt.com/product/detail/83-k ... cpu-cooler
Skilst að þeir séu superior Kælingarlega séð, Svo að smella 4x Noctua viftum á þetta og þá ertu RockSolid !

Re: Corsair H100i vs. Thermaltake Water 2.0 Extreme

Sent: Mið 21. Ágú 2013 19:05
af rickyhien
er búinn að fá mér H100i :P hmm ég held að Linus sagði einu sinni að það er EKKI 2x effect að skella 2 auka viftur í...það er næstum því sama airflow sem er að fara í gegnum 4 viftum og í 2 viftum

Re: Corsair H100i vs. Thermaltake Water 2.0 Extreme

Sent: Mið 21. Ágú 2013 20:14
af demaNtur
Munar kannski 3-4°

Re: Corsair H100i vs. Thermaltake Water 2.0 Extreme

Sent: Fös 23. Ágú 2013 14:33
af atlifreyrcarhartt
Svo var eh galli með h100i , i sambandi við það að.bilið á milli rad og viftu se of litið.. ætti að ná betri kælingu með þvi að setja skinnu a milli eða eithað.. man þetta ekki allveg

Re: Corsair H100i vs. Thermaltake Water 2.0 Extreme

Sent: Lau 24. Ágú 2013 01:44
af trausti164
Ég er allavega slatti sáttur með H100i kittið mitt.