Hvað er rusl og hvað frábært?


Höfundur
Bjaggi
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Þri 14. Sep 2004 19:31
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvað er rusl og hvað frábært?

Pósturaf Bjaggi » Þri 14. Sep 2004 20:10

Ég setti saman ágæta tölvu fyrir stuttu, keypti hana í öreindum á computer.is (3.0E P4, 1024 Mb RAM (2x512), GeForce Ti4800 128 Mb, SoundBlaster Platinum Pro + meira) og ætla mér að gera alvöru úr hardcore leikjaspilun -forritun.

En svo skringilega vill til að við það eitt að keyra einfaldan emulator (zelda classic) í öfáar mínútur hitar örgjörvan upp í 46° celsíus (jæks). Þegar hann hoppar yfir 35° sé ég strax muninn og það tekur dolluna að minnsta kosti 5 sekúndur að sýna start listann.

Ég hef ákveðið að fjárfesta í vatnskælingu en guð minn almáttugur hvað það er ómögulegt að finna slíkt hér á landi, eða jafnvel erlendis! Og hvað er þess virði að borga 20 - 30 þús. fyrir það?

Upplýsingar velkomnar...




ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Þri 14. Sep 2004 20:18

Hví svona dýrann og high-end örgjörva og minni, en svona gamalt skjákort?

Annars er þessi hiti sæmilegur. Það er örugglega ekki hitavandamál sem er að hjá þér....




Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mysingur » Þri 14. Sep 2004 20:19

46° er nú alls ekki mikið, þú þarft ekkert að fara að hafa áhyggjur fyrr en í svona 70° :)
og ef það tekur svona langan tíma að sýna start listann þá myndi ég prófa að vírusskanna, defragga eða jafnvel formata :wink:


P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream


Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Pósturaf Predator » Þri 14. Sep 2004 21:25

Það er ekkert of mikill hiti á örranum þínum þú ert með prescott svo það er ekkert skrítið við þetta.




BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Reputation: 0
Staðsetning: Westmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BlitZ3r » Þri 14. Sep 2004 22:15

Leiðréttið mig ef ég hef rangt fyrir mér en það eina sem ég hef sjéð að menn séu að græða á prescott er að hann klukkast aðeins meira en northwood annars hitnar hann miklu meira og er eitthvað hægvirkari


BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Þri 14. Sep 2004 23:04

BlitZ3r skrifaði:Leiðréttið mig ef ég hef rangt fyrir mér en það eina sem ég hef sjéð að menn séu að græða á prescott er að hann klukkast aðeins meira en northwood annars hitnar hann miklu meira og er eitthvað hægvirkari


prescott er að gera betri hluti en northwood í t.d Doom3. getur verið voðalega mismunandi hvort er betri í hverju tilviki.




Höfundur
Bjaggi
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Þri 14. Sep 2004 19:31
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Ok

Pósturaf Bjaggi » Fim 16. Sep 2004 15:04

Ég skal viðurkenna að ég veit ekki sérlega mikið um hardware, bara rétt nógu mikið til að þurfa yfirleitt ekki að setja tölvur í viðgerð, en ég veit að GeForce 4 er ekki ELDgamalt skjákort og vinur minn leikjaspilari (10 commercial leikir á viku) segir að ATI Radeon sé RUSL og 256 Mb er ennþá rándýrt.

Þessi tölva kostaði 234.000 kr. allt í allt og það er nógu andskoti mikið finnst mér. Ég valdi bara CPU sem mér líkaði við, valdi móðurborð sem passaði við það, ákvað að taka 1 Gíg af RAMi og leitaði að sæmilegu skjákorti sem myndi ekki kosta hönd og fót en höndlaði samt DOOM 3 (til dæmis).

Ég nota RAID til að hörðu diskarnir hægi ekki eins mikið á tölvunni en ég er að sverja fyrir það, ég sé mjög skýran mun á afköstum tölvunnar á mismunandi hitastigum, og ég hef lesið ófáar umfjallanir sem eru allar sammála um að því minni hiti, því betra á allan hátt (hraði OG ending). Flestir segja að örgjörvi myndi brillera á -150° c. Eruð þið að reyna að segja mér að hiti auki ekki rafeindaviðnám örgjörvans?



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Fim 16. Sep 2004 15:32

Er ég sá eini sem finnst þetta frekar of dýrt og að vinur hans sé vitleysingur?



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Fim 16. Sep 2004 16:00

Það að þú sjáir mismun á því hvernig tölva "performar" á mismunandi hita er líklega af því að þegar hún er heit er hún að keyra eitthvað en á meðan hún er köld er hún ekki að keyra neitt. Minni hiti er betri já, uppá endingu og stöðugleika, en þú finnur engan mun á stöðugleika nema tölvan þín sé að keyra í kringum 60-80 °C og endingin er kannski 1 ár í viðbót fyrir hverjar 10°C sem þú lækkar hitann (hef engar fastar staðreyndir fyrir þessum tölum, en þætti þetta ekki óeðlilegt). Og þá erum við að tala um 1 á í viðbót við þau 10 sem við má búast, s.s. lengur en þú munt eiga þessa tölvu.

Og já vinur þinn er kjáni, ATI Radeon er alveg sambærilegt við GeForce á svipuðu verði, og afköst skjákorta snúast ekki eingöngu um stærra minni. Mörg önnur 128 mb kort sem eru betri en það sem þú ert með, þar sem þitt kort er ekki af "næst nýjustu" DX9 kynslóðinni. Ef kortið þitt kostaði ca 20 þúsund þá má fá fyrir sama pening t.d. Radeon 9800 pro 128 mb á 19 þúsund og geforce 5900 xt 128mb á 21 þúsund. Þau eru bæði MIKLU betri í Doom 3. En svona tal hjálpar lítið þar sem þú ert búinn að kaupa þetta kort sem þú ert með.

En aftur að hitavandamálinu þínu, 46°C er alls ekki mikill hiti og ætti ekki að láta tölvuna þína hegða sér óeðlilega, líklega ertu með einhverskonar vírus eða spyware í gangi í bakgrunninum sem eru að hægja á tölvunni. Tölvan mín er núna í 53°C (reyndar AMD) og allt er bara mjög eðlilegt.




Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Reputation: 0
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebbi_Johannsson » Fim 16. Sep 2004 16:01

ekki einn um það. :lol:


Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate


Höfundur
Bjaggi
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Þri 14. Sep 2004 19:31
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Takk

Pósturaf Bjaggi » Fös 17. Sep 2004 13:23

Þakka ykkur kærlega fyrir, kunningi minn hafði rétt fyrir sér: ef þú ert ekki viss, spyrðu vaktina. Ég get semsagt sparað mér mörg þúsund króna vesen og vatnshættu inni í tölvunni.

Fyrst ég er nú að þessu, hef ég spurningu:

Er slæmt að setja tvö stýrikerfi inn á eina tölvu(XP og 2000 á mismunandi partitions á sama disk (RAID tveir sem einn))? Ég hef heyrt fáránlega marga mismunandi hluti um þetta.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 17. Sep 2004 13:35

það er minnsta mál í heimi. ég hef hinnsvegar alltaf haft xp og 2000 bara á sama partitioni. þá ertu með sömu programfiles möppu. þá þarftu bara að installa forritinu einusinni í hvoru stýrikefi og það tekur bara sama pláss og eins og þú hefðir installað því einusinni.


"Give what you can, take what you need."


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Fös 17. Sep 2004 16:04

gnarr skrifaði:það er minnsta mál í heimi. ég hef hinnsvegar alltaf haft xp og 2000 bara á sama partitioni. þá ertu með sömu programfiles möppu. þá þarftu bara að installa forritinu einusinni í hvoru stýrikefi og það tekur bara sama pláss og eins og þú hefðir installað því einusinni.


hvað um registry skrár og shortcut og svona aukadæmi. fer það inná bæði win2k og winxp ?




Höfundur
Bjaggi
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Þri 14. Sep 2004 19:31
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Right

Pósturaf Bjaggi » Sun 19. Sep 2004 19:19

Nú er ég kominn í smá vanda. Ég veit ekki alveg hvar mörkin eru í overclocking, en örgjörvinn minn er hannaður þannig að í fyrsta lagi verð ég að velja á milli normal, fast, turbo, ultra-turbo og svo er dynamic overclocking allt frá disabled upp í commander.

Ef ég lækka allt niður í rusl þá er tölvan í 3.0 Ghz og hoppar upp í 54° c við það eitt að fara í Icewind Dale og ef allt er í maxinu (3.4+ Ghz) þá hefur hún farið upp í 65 við það að starta sér (og svo dólar sér við ca. 57 í Icewind Dale). Er þetta vandamál eða gæti ég samviskusamlega haft hana í gangi 24/7 ef ég vildi (í Maxinu)?

P.S. allt OC gert í BIOS.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 19. Sep 2004 21:38

axyne skrifaði:hvað um registry skrár og shortcut og svona aukadæmi. fer það inná bæði win2k og winxp ?


gnarr skrifaði:það er minnsta mál í heimi. ég hef hinnsvegar alltaf haft xp og 2000 bara á sama partitioni. þá ertu með sömu programfiles möppu. þá þarftu bara að installa forritinu einusinni í hvoru stýrikefi og það tekur bara sama pláss og eins og þú hefðir installað því einusinni.


:)
Síðast breytt af gnarr á Sun 19. Sep 2004 22:26, breytt samtals 1 sinni.


"Give what you can, take what you need."


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Sun 19. Sep 2004 22:24

gnarr skrifaði:
axyne skrifaði:hvað um registry skrár og shortcut og svona aukadæmi. fer það inná bæði win2k og winxp ?


gnarr skrifaði:það er minnsta mál í heimi. ég hef hinnsvegar alltaf haft xp og 2000 bara á sama partitioni. þá ertu með sömu programfiles möppu. þá þarftu bara að installa forritinu einusinni í hvoru stýrikefi og það tekur bara sama pláss og eins og þú hefðir installað því einusinni.


:)


þú meinar :lol:



Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Reputation: 0
Staðsetning: Mosfellsbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Right

Pósturaf Bendill » Mið 22. Sep 2004 10:07

Bjaggi skrifaði:Nú er ég kominn í smá vanda. Ég veit ekki alveg hvar mörkin eru í overclocking, en örgjörvinn minn er hannaður þannig að í fyrsta lagi verð ég að velja á milli normal, fast, turbo, ultra-turbo og svo er dynamic overclocking allt frá disabled upp í commander.

Ef ég lækka allt niður í rusl þá er tölvan í 3.0 Ghz og hoppar upp í 54° c við það eitt að fara í Icewind Dale og ef allt er í maxinu (3.4+ Ghz) þá hefur hún farið upp í 65 við það að starta sér (og svo dólar sér við ca. 57 í Icewind Dale). Er þetta vandamál eða gæti ég samviskusamlega haft hana í gangi 24/7 ef ég vildi (í Maxinu)?

P.S. allt OC gert í BIOS.


Ef hitinn er ekki að fara mikið 57°C þá ættirðu að geta haft tölvuna svoleiðis. Prófaðu að keyra forrit eins og Prime95 og hafa í gangi í nokkra tíma og fylgjast með hitanum. Ef hann fer mikið yfir 60°C þá myndi ég telja að það borgaði sig ekki að halda henni á þessum hraða. Svo mikill hiti styttir líftíma vélbúnaðar, ekki endilega bara örgjörvans heldur einnig þeirra hluta sem eru næst honum, t.d. þéttar og minni... :P


OC fanboy


goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf goldfinger » Mið 22. Sep 2004 13:31

Þetta er Bjaggi sem hefur farið á kostum á bt spjallinu :lol: