Kæling fyrir fartölvu


Höfundur
danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 287
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Kæling fyrir fartölvu

Pósturaf danniornsmarason » Fim 04. Júl 2013 21:00

Sælir, ég hef verið að hugsa hvort ég ætti að fá mér eitthverja svona dokku sem er með viftu í (fyrir 17")
Mig langar að vita hvort það ætti að bæta hraðan í tölvunni, því þá verður viftan ekki alltaf í gangi, er það ekki annars?
Er þetta sniðugt ? Og hvernig ætti ég að kaupa mér? Ég sá eitthvern aðila sem er/var með búð sem seldi svona á 3,500 minnir mig, veit einvher hvað ég er að tala um? :sleezyjoe allavegna ef þið vitið hvað ég var að tala um megið þið endilega senda mér linkin eða segja hvaða dokkur eru góðar (hef samt bara max 4,000kr til að eyða í þetta)


Takk fyrir :happy


Fractal Design Meshify |Asrock B760 Pro | i5 13600KF | 32GB DDR4| GTX 2080 Super |

Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Kæling fyrir fartölvu

Pósturaf trausti164 » Fim 04. Júl 2013 22:35

Thad eru til agaetar dokkur i tolvutek, en thetta mun ekki baeta hradann nema ad tolvan thin se ad ofhitna og haegja a ser, aftur a moti aetti thetta ad draga ur ollum havada.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W