Hvar get ég fengið glerhlið fyrir Antec Sonata

Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvar get ég fengið glerhlið fyrir Antec Sonata

Pósturaf Sveinn » Fös 10. Sep 2004 12:28

(Ég reyndi að gera titilinn eins "kúl" og ég gat svo ég yrði ekki skammaður :P)

Já, ég held að titillinn sé allt sem ég þarf að segja.
Ég var semsagt bara að spá hvort ég gæti keypt tilbúna moddaða hlið á Antec Sonata kassa? (eins og er hægt að kaupa á Dragon kassana)




BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Reputation: 0
Staðsetning: Westmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BlitZ3r » Fös 10. Sep 2004 12:40

held að þetta sé ekki til en þú getur sagað hliðinna út og sett pexigler. posta ef eg finn það


BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb

Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sveinn » Fös 10. Sep 2004 12:45

Ég held þið getið alveg slept því að pósta, ég á nefnilega plexigler hlið sem ég lét gera í rvk, en ég sem bý hérna lengst fyrir austan, þá er bara erfiðara að fá einhvern til að saga hliðina :)

*BREYTT**:
Ef þið finnið samt einhverja "fyrir moddaða" hlið, þá megiði alveg segja mér :)